Segist eiga inni laun en formaður Hauka neitar: „Viðbjóður og lygar“ Anton Ingi Leifsson skrifar 7. desember 2018 07:00 Turið í leik með Haukum. vísir/bára Í gær birtist frétt á vefmiðlinum in.fo en miðillinn greindi frá því að vinstri hornamaðurinn Turið Arge Samuelsen hafi yfirgefið Hauka í Olís-deild kvenna. Útskýringin sem Turið gaf miðlinum var sú að hún hafi ekki getað lifað á Íslandi vegna vangoldinna launa og yfirgaf því liðið þar sem hún hafði ekki fengið greitt það sem um var samið. Þorgeir Haraldsson, formaður handknattleiksdeildar Hauka, segir þetta af og frá í samtali við Sindra Sverrisson á vef Morgunblaðsins í gærkvöldi. Þar segir Þorgeir meðal annars: „Þetta er mesti viðbjóður og lygar sem sagðar hafa verið um okkur, því við höfum staðið við hvert einasta atriði og greitt hverja einustu krónu á nákvæmlega þeim degi sem átti að greiða, og jafnvel fyrr í eitt skiptið vegna peningaskorts hjá henni,“ sagði Þorgeir í viðtalinu. Hann segir einnig að það hafi verið hún sem hafi ekki staðið við samninginn því hún hafi ekki mætt á eina æfingu hjá þriðja flokki kvenna en Turið átti þar að vera aðstoðarþjálfari. Þorgeir bætir því við gamla knattspyrnukempan, Uni Arge, sem lék meðal annars með ÍA og Leiftri á seint á síðustu öld, hafi verið maðurinn á bakvið þetta vesen en Uni er er faðir Turið. „Við erum svo brjáluð yfir þessu. Pabbi hennar, hann Uni, hefur staðið á bakvið þetta allt saman og þetta er það alljótasta sem ég hef átt við. Hrein og klár lygi,“ segir Þorgeir í samtali við Morgunblaðið. Olís-deild kvenna Mest lesið Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti Dagskráin í dag: Deildarkeppni Meistaradeildarinnar lýkur Sport Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti Fleiri fréttir Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Hleraði leikhlé Norðmanna „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Sjá meira
Í gær birtist frétt á vefmiðlinum in.fo en miðillinn greindi frá því að vinstri hornamaðurinn Turið Arge Samuelsen hafi yfirgefið Hauka í Olís-deild kvenna. Útskýringin sem Turið gaf miðlinum var sú að hún hafi ekki getað lifað á Íslandi vegna vangoldinna launa og yfirgaf því liðið þar sem hún hafði ekki fengið greitt það sem um var samið. Þorgeir Haraldsson, formaður handknattleiksdeildar Hauka, segir þetta af og frá í samtali við Sindra Sverrisson á vef Morgunblaðsins í gærkvöldi. Þar segir Þorgeir meðal annars: „Þetta er mesti viðbjóður og lygar sem sagðar hafa verið um okkur, því við höfum staðið við hvert einasta atriði og greitt hverja einustu krónu á nákvæmlega þeim degi sem átti að greiða, og jafnvel fyrr í eitt skiptið vegna peningaskorts hjá henni,“ sagði Þorgeir í viðtalinu. Hann segir einnig að það hafi verið hún sem hafi ekki staðið við samninginn því hún hafi ekki mætt á eina æfingu hjá þriðja flokki kvenna en Turið átti þar að vera aðstoðarþjálfari. Þorgeir bætir því við gamla knattspyrnukempan, Uni Arge, sem lék meðal annars með ÍA og Leiftri á seint á síðustu öld, hafi verið maðurinn á bakvið þetta vesen en Uni er er faðir Turið. „Við erum svo brjáluð yfir þessu. Pabbi hennar, hann Uni, hefur staðið á bakvið þetta allt saman og þetta er það alljótasta sem ég hef átt við. Hrein og klár lygi,“ segir Þorgeir í samtali við Morgunblaðið.
Olís-deild kvenna Mest lesið Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti Dagskráin í dag: Deildarkeppni Meistaradeildarinnar lýkur Sport Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti Fleiri fréttir Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Hleraði leikhlé Norðmanna „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Sjá meira