Einn þeirra, Róbert Ísak Jónsson, var rétt í þessu að hampa sínum fjórðu gullverðlaunum á mótinu þegar hann sigraði 200 metra fjórsund.
Áður hafði Róbert Ísak unnið 100 metra flugsund, 100 metra bringusund og 200 metra skriðsund.
Keppni á mótinu lýkur í dag og heldur íslenski hópurinn svo heim á leið.