Arnar: Það sem virkar ekki fyrir leikmenn það mun ég ekki reyna Anton Ingi Leifsson skrifar 21. nóvember 2018 22:30 Víkingur hefur ekki riðið feitum hesti í sínum fyrstu leikjum undir stjórn Arnars Gunnlaugssonar sem tók við Fossvogsliðinu á haustdögum af Loga Ólafssyni. Víkingur tapaði 8-2 í fyrsta leik með Arnar í stjórastólnum gegn KR og í gærkvöldi tapaði svo liðið 5-0 fyrir Stjörnunni en báðir leikirnir eru í Bose-mótinu. Hvar þarf Arnar helst að styrkja liðið? „Ef þú tapar 8-2 og 5-0 þá eru vel flestar stöður sem þarf að fara yfir en við þurfum breiðari hóp. Það er stefnan hjá okkur,“ sagði Arnar í samtali við Ríkharð Óskar Guðnason. „Við munum fá tvo til þrjá erlenda leikmenn. Við erum búnir að skoða það vel og vandlega og fylla upp í skarðið með fjórum til fimm íslenskum leikmönnum.“ Arnar hefur oft lýst aðdáun sinni á sókndjörfum fótbolta sem einkennist af mikilli pressu en verður það upp á teningnum næsta sumar hjá Víkingum? „Aðal áskorunin mín verður að kyngja stoltinu. Mig langar að spila vissa tegund af fótbolta og ég er hrifinn af Guardiola, Klopp og þessum sem eru að gera fótboltann hvað skemmtilegastan.“ „En að kyngja stoltinu þá á ég við að það sem virkar ekki fyrir leikmenn það mun ég ekki reyna. Ég mun eyða tíma í að finna réttu aðferðina sem ég tel að henti leikmönnum,“ sagði Arnar og bætti við að lokum: „Ef þú hefur sex mánuði til stefnu og ég sé að hún er ekki að vinna eftir fjóra til fimm mánuði þá mun ég ekki halda því til streitu. Ég verð að kyngja stoltinu á vissum sviðum og reyna að spila árangursríkan fótbolta.“ Pepsi Max-deild karla Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Guðmundur rekinn frá Fredericia Handbolti „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Enski boltinn Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Íslenski boltinn Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins Íslenski boltinn Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Enski boltinn Fleiri fréttir Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Sjá meira
Víkingur hefur ekki riðið feitum hesti í sínum fyrstu leikjum undir stjórn Arnars Gunnlaugssonar sem tók við Fossvogsliðinu á haustdögum af Loga Ólafssyni. Víkingur tapaði 8-2 í fyrsta leik með Arnar í stjórastólnum gegn KR og í gærkvöldi tapaði svo liðið 5-0 fyrir Stjörnunni en báðir leikirnir eru í Bose-mótinu. Hvar þarf Arnar helst að styrkja liðið? „Ef þú tapar 8-2 og 5-0 þá eru vel flestar stöður sem þarf að fara yfir en við þurfum breiðari hóp. Það er stefnan hjá okkur,“ sagði Arnar í samtali við Ríkharð Óskar Guðnason. „Við munum fá tvo til þrjá erlenda leikmenn. Við erum búnir að skoða það vel og vandlega og fylla upp í skarðið með fjórum til fimm íslenskum leikmönnum.“ Arnar hefur oft lýst aðdáun sinni á sókndjörfum fótbolta sem einkennist af mikilli pressu en verður það upp á teningnum næsta sumar hjá Víkingum? „Aðal áskorunin mín verður að kyngja stoltinu. Mig langar að spila vissa tegund af fótbolta og ég er hrifinn af Guardiola, Klopp og þessum sem eru að gera fótboltann hvað skemmtilegastan.“ „En að kyngja stoltinu þá á ég við að það sem virkar ekki fyrir leikmenn það mun ég ekki reyna. Ég mun eyða tíma í að finna réttu aðferðina sem ég tel að henti leikmönnum,“ sagði Arnar og bætti við að lokum: „Ef þú hefur sex mánuði til stefnu og ég sé að hún er ekki að vinna eftir fjóra til fimm mánuði þá mun ég ekki halda því til streitu. Ég verð að kyngja stoltinu á vissum sviðum og reyna að spila árangursríkan fótbolta.“
Pepsi Max-deild karla Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Guðmundur rekinn frá Fredericia Handbolti „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Enski boltinn Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Íslenski boltinn Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins Íslenski boltinn Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Enski boltinn Fleiri fréttir Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann