InSight baðar sig í sólinni á Mars Samúel Karl Ólason skrifar 27. nóvember 2018 07:44 Ein af fyrstu myndunum sem Insight sendi til jarðarinnar. Vísir/NASA Geimfarið InSight hefur sent skilaboð til Geimvísindastofnunar Bandaríkjanna, NASA, um að sólarrafhlöður farsins séu virkar. Geimfarið baðar sig nú í sólinni á Mars og safnar orku fyrir störf komandi mánaða og jafnvel ára. Áætlað er að nota InSigth í um tvö ár en líftími farsins gæti orðið mun lengri. Sólarrafhlöður InSight eru tvær og eru þær um 2,2 metrar að breidd. Þó Mars sé lengra frá sólinni en jörðin og meira sólarljós þurfi til að hlaða rafhlöður þarf InSight ekki mikið rafmagn til starfa sinna. Sólarrafhlöðurnar skila um 600 til 700 vöttum á góðum degi, sem dugar til að keyra hefðbundinn blandara, en það dugar þó til að InSight geti sinnt störfum sínum. Á vef Nasa segir að þegar þær séu úti sé stærð alls geimfarsins á við blæjubíl frá sjöunda áratug síðustu aldar.Á næstu dögum mun InSight taka myndir af sínu nánasta umhverfi svo vísindamenn NASA geti ákveðið hvar vísindabúnaður farsins verði lagður niður. Það ferli mun taka tvo til þrjá mánuði, samkvæmt NASA. Þangað til mun InSight taka veðurmælingar og myndir frá nýja heimili sínu, Elysium Planitia.There's a quiet beauty here. Looking forward to exploring my new home. #MarsLanding pic.twitter.com/mfClzsfJJr— NASAInSight (@NASAInSight) November 27, 2018 Aaah...soaking up the Sun with my solar panels. After a long flight, and thrilling #MarsLanding, it feels great to get a good stretch and recharge my batteries. (Like, literally.) It's just what I'll need to really start getting in tune with #Mars. https://t.co/yse3VEst3G pic.twitter.com/LpsiI0KNNz— NASAInSight (@NASAInSight) November 27, 2018 Data from Odyssey indicate @NASAInSight's solar arrays are open and batteries are charging. The transmission also included this view from the instrument deployment camera, showing the seismometer (left), grapple (center) and robotic arm (right): https://t.co/yZqPextm89 pic.twitter.com/2kBHT5caGS— NASA JPL (@NASAJPL) November 27, 2018 Bandaríkin Geimurinn Mars Tækni Vísindi Tengdar fréttir Fyrsti gestur Mars frá 2012 lendir á mánudaginn InSight, mun lenda á plánetunni rauðu á mánudaginn, ef allt fer vel. 21. nóvember 2018 23:00 Lentu geimfari á Mars Geimfarið hefur sent fyrstu skilaboð til jarðarinnar þess efnis að allt virðist hafa gengið vel en lítið sem ekkert mátti fara úrskeiðis. Kerfið hafi ekki greint neinar bilanir eða galla, enn sem komið er. 26. nóvember 2018 20:09 Lending InSight á Mars í beinni útsendingu Vísindamenn Geimvísindastofnunar Bandaríkjanna munu reyna að lenda geimfarinu InSight á yfirborð Mars um átta leytið í kvöldið. 26. nóvember 2018 19:00 InSight lendir eða brotlendir á Mars í kvöld InSight er meðal annars ætlað að bora í yfirborð Mars og kortleggja plánetuna inn að kjarna. 26. nóvember 2018 10:00 Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Fleiri fréttir Björguðu gömlum manni af efstu hæð Keyrði þvert yfir Bandaríkin til að skjóta tvo hermenn Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Undirbúa Mána-leiðangur Dana til tungsins Skoða kosti geimstjórnstöðvar á norðurslóðum Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Sjá meira
Geimfarið InSight hefur sent skilaboð til Geimvísindastofnunar Bandaríkjanna, NASA, um að sólarrafhlöður farsins séu virkar. Geimfarið baðar sig nú í sólinni á Mars og safnar orku fyrir störf komandi mánaða og jafnvel ára. Áætlað er að nota InSigth í um tvö ár en líftími farsins gæti orðið mun lengri. Sólarrafhlöður InSight eru tvær og eru þær um 2,2 metrar að breidd. Þó Mars sé lengra frá sólinni en jörðin og meira sólarljós þurfi til að hlaða rafhlöður þarf InSight ekki mikið rafmagn til starfa sinna. Sólarrafhlöðurnar skila um 600 til 700 vöttum á góðum degi, sem dugar til að keyra hefðbundinn blandara, en það dugar þó til að InSight geti sinnt störfum sínum. Á vef Nasa segir að þegar þær séu úti sé stærð alls geimfarsins á við blæjubíl frá sjöunda áratug síðustu aldar.Á næstu dögum mun InSight taka myndir af sínu nánasta umhverfi svo vísindamenn NASA geti ákveðið hvar vísindabúnaður farsins verði lagður niður. Það ferli mun taka tvo til þrjá mánuði, samkvæmt NASA. Þangað til mun InSight taka veðurmælingar og myndir frá nýja heimili sínu, Elysium Planitia.There's a quiet beauty here. Looking forward to exploring my new home. #MarsLanding pic.twitter.com/mfClzsfJJr— NASAInSight (@NASAInSight) November 27, 2018 Aaah...soaking up the Sun with my solar panels. After a long flight, and thrilling #MarsLanding, it feels great to get a good stretch and recharge my batteries. (Like, literally.) It's just what I'll need to really start getting in tune with #Mars. https://t.co/yse3VEst3G pic.twitter.com/LpsiI0KNNz— NASAInSight (@NASAInSight) November 27, 2018 Data from Odyssey indicate @NASAInSight's solar arrays are open and batteries are charging. The transmission also included this view from the instrument deployment camera, showing the seismometer (left), grapple (center) and robotic arm (right): https://t.co/yZqPextm89 pic.twitter.com/2kBHT5caGS— NASA JPL (@NASAJPL) November 27, 2018
Bandaríkin Geimurinn Mars Tækni Vísindi Tengdar fréttir Fyrsti gestur Mars frá 2012 lendir á mánudaginn InSight, mun lenda á plánetunni rauðu á mánudaginn, ef allt fer vel. 21. nóvember 2018 23:00 Lentu geimfari á Mars Geimfarið hefur sent fyrstu skilaboð til jarðarinnar þess efnis að allt virðist hafa gengið vel en lítið sem ekkert mátti fara úrskeiðis. Kerfið hafi ekki greint neinar bilanir eða galla, enn sem komið er. 26. nóvember 2018 20:09 Lending InSight á Mars í beinni útsendingu Vísindamenn Geimvísindastofnunar Bandaríkjanna munu reyna að lenda geimfarinu InSight á yfirborð Mars um átta leytið í kvöldið. 26. nóvember 2018 19:00 InSight lendir eða brotlendir á Mars í kvöld InSight er meðal annars ætlað að bora í yfirborð Mars og kortleggja plánetuna inn að kjarna. 26. nóvember 2018 10:00 Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Fleiri fréttir Björguðu gömlum manni af efstu hæð Keyrði þvert yfir Bandaríkin til að skjóta tvo hermenn Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Undirbúa Mána-leiðangur Dana til tungsins Skoða kosti geimstjórnstöðvar á norðurslóðum Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Sjá meira
Fyrsti gestur Mars frá 2012 lendir á mánudaginn InSight, mun lenda á plánetunni rauðu á mánudaginn, ef allt fer vel. 21. nóvember 2018 23:00
Lentu geimfari á Mars Geimfarið hefur sent fyrstu skilaboð til jarðarinnar þess efnis að allt virðist hafa gengið vel en lítið sem ekkert mátti fara úrskeiðis. Kerfið hafi ekki greint neinar bilanir eða galla, enn sem komið er. 26. nóvember 2018 20:09
Lending InSight á Mars í beinni útsendingu Vísindamenn Geimvísindastofnunar Bandaríkjanna munu reyna að lenda geimfarinu InSight á yfirborð Mars um átta leytið í kvöldið. 26. nóvember 2018 19:00
InSight lendir eða brotlendir á Mars í kvöld InSight er meðal annars ætlað að bora í yfirborð Mars og kortleggja plánetuna inn að kjarna. 26. nóvember 2018 10:00
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent