Bjarni Harðarson með þrjátíu nýjar bækur fyrir jólin Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 27. nóvember 2018 20:45 Við Austurveginn á Selfossi er Bókakaffi Bjarna Harðarsson og Elínar Gunnlaugsdóttur, eiginkonu hans þar sem þau reka kaffihús og bóksölu. Þau eiga einnig bókaútgáfuna Sæmund en sú útgáfa gefur út hvorki meira né minna en 30 nýjar bækur fyrir jólin enda bunkinn hár. Allar bækurnar lætur Bjarni prenta í útlöndum og segir hann að bækurnar séu af fjölbreyttum toga. Skáldsögur, ljóðabækur, ævisögur, örsögur og stærri fræðiverk eru á meðal þess sem er gefið út fyrir þessu jól. Hann er stoltur af afrakstrinum og þykir starfið afar skemmtilegt. En staða bókarinnar, hvernig er hún að mati Bjarna? „Hún er auðvitað erfið eins og bóka um allan heim en fréttir af andláti bókarinnar eru nú mjög orðum auknar“. En hvar lætur Bjarni prenta bækurnar sínar? „Langmest er þetta prentað núna í Norður Þýskalandi en það eru líka prentstaðir eins og Bosnía, Lettland þó við höfum ekki bundið okkur við neitt sérstakt land. Ég verð auðvitað að játa það að ég prenta þetta allt erlendis eins og greinin í heild sinni en það er afleiðing af þessari ofhitnun samfélagsins, þá gerist þetta“. Bjarni segist eiga von á þokkalegum bókajólum þó hann segist ekki gera ráð fyrir að bóksalir séu að rétta strax úr kútnum eftir kreppu síðustu ára.Bunkinn er ansi myndarlegur fyrir þessi jólin.Vísir/Magnús Hlynur Hreiðarsson Bókmenntir Mest lesið Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Innlent Fleiri fréttir Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Sjá meira
Við Austurveginn á Selfossi er Bókakaffi Bjarna Harðarsson og Elínar Gunnlaugsdóttur, eiginkonu hans þar sem þau reka kaffihús og bóksölu. Þau eiga einnig bókaútgáfuna Sæmund en sú útgáfa gefur út hvorki meira né minna en 30 nýjar bækur fyrir jólin enda bunkinn hár. Allar bækurnar lætur Bjarni prenta í útlöndum og segir hann að bækurnar séu af fjölbreyttum toga. Skáldsögur, ljóðabækur, ævisögur, örsögur og stærri fræðiverk eru á meðal þess sem er gefið út fyrir þessu jól. Hann er stoltur af afrakstrinum og þykir starfið afar skemmtilegt. En staða bókarinnar, hvernig er hún að mati Bjarna? „Hún er auðvitað erfið eins og bóka um allan heim en fréttir af andláti bókarinnar eru nú mjög orðum auknar“. En hvar lætur Bjarni prenta bækurnar sínar? „Langmest er þetta prentað núna í Norður Þýskalandi en það eru líka prentstaðir eins og Bosnía, Lettland þó við höfum ekki bundið okkur við neitt sérstakt land. Ég verð auðvitað að játa það að ég prenta þetta allt erlendis eins og greinin í heild sinni en það er afleiðing af þessari ofhitnun samfélagsins, þá gerist þetta“. Bjarni segist eiga von á þokkalegum bókajólum þó hann segist ekki gera ráð fyrir að bóksalir séu að rétta strax úr kútnum eftir kreppu síðustu ára.Bunkinn er ansi myndarlegur fyrir þessi jólin.Vísir/Magnús Hlynur Hreiðarsson
Bókmenntir Mest lesið Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Innlent Fleiri fréttir Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Sjá meira