Erfitt að trúa ekki ásökunum í garð eiginmannsins sem stuðningsmaður #MeToo Sylvía Hall skrifar 27. nóvember 2018 22:38 Hjónin hafa verið gift í átján ár. Getty/Earl Gibson Rúmu ári eftir að ásakanir í garð leikarans Michael Douglas komu fram hefur eiginkona hans, leikkonan Catherine Zeta-Jones, tjáð sig um þær í fyrsta skipti. Í viðtali við The Sunday Times talaði Zeta-Jones um hvernig var að takast á við slíkt sem stuðninsgmaður #MeToo-byltingarinnar. Í janúar á þessu ári steig blaðamaðurinn og rithöfundurinn Susan Braudy fram og sakaði Michael Douglas um ósæmilega kynferðislega hegðun. Hún sagði leikarann hafa fróað sér og gert óviðeigandi athugasemdir og grín um líkama hennar þegar hún starfaði fyrir framleiðslufyrirtæki hans seint á níunda áratugnum. Douglas hafnaði þessum ásökunum og sagði þær uppspuna frá rótum. „Þessi kona kom upp úr þurru“ Zeta-Jones, sem hefur verið gift Douglas í átján ár, sagði það hafa verið mikið áfall að heyra af ásökununum og það hafi bæði verið sér og börnum þeirra erfitt. „Ég vissi ekki hvar gildi mín lágu í þessu máli,“ sagði hún. „Þessi kona kom upp úr þurru og ásakaði eiginmann minn um þessa hegðun. Ég átti langt samtal við hann með börnin í herberginu,“ sagði Zeta-Jones í viðtalinu og sagðist hafa gert eiginmanni sínum grein fyrir afleiðingunum ef fleira líkt þessu kæmi fram. Þá sagðist hún gera sér grein fyrir því hversu mikil þversögn væri fólgin í því að vera stuðningsmaður #MeToo-hreyfingarinnar og vilja trúa konum sem koma fram með sögur af kynferðislegu misferli á sama tíma og hún trúi ekki ásökunum sem komu fram í garð eiginmanns hennar. „Þetta var erfið staða fyrir mig“. MeToo Bandaríkin Tengdar fréttir Michael Douglas hafnar fyrirfram ásökun um ósæmilega kynferðislega hegðun Leikarinn Michael Douglas hefur stigið fram og hafnað ásökun á hendur honum um ósæmilega kynferðislega hegðun. Ásökunin hefur enn ekki verið sett fram opinberlega. 10. janúar 2018 21:19 Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Ástin sigrar í nýrri herferð gegn ofbeldi Tíska og hönnun Fleiri fréttir Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum Sjá meira
Rúmu ári eftir að ásakanir í garð leikarans Michael Douglas komu fram hefur eiginkona hans, leikkonan Catherine Zeta-Jones, tjáð sig um þær í fyrsta skipti. Í viðtali við The Sunday Times talaði Zeta-Jones um hvernig var að takast á við slíkt sem stuðninsgmaður #MeToo-byltingarinnar. Í janúar á þessu ári steig blaðamaðurinn og rithöfundurinn Susan Braudy fram og sakaði Michael Douglas um ósæmilega kynferðislega hegðun. Hún sagði leikarann hafa fróað sér og gert óviðeigandi athugasemdir og grín um líkama hennar þegar hún starfaði fyrir framleiðslufyrirtæki hans seint á níunda áratugnum. Douglas hafnaði þessum ásökunum og sagði þær uppspuna frá rótum. „Þessi kona kom upp úr þurru“ Zeta-Jones, sem hefur verið gift Douglas í átján ár, sagði það hafa verið mikið áfall að heyra af ásökununum og það hafi bæði verið sér og börnum þeirra erfitt. „Ég vissi ekki hvar gildi mín lágu í þessu máli,“ sagði hún. „Þessi kona kom upp úr þurru og ásakaði eiginmann minn um þessa hegðun. Ég átti langt samtal við hann með börnin í herberginu,“ sagði Zeta-Jones í viðtalinu og sagðist hafa gert eiginmanni sínum grein fyrir afleiðingunum ef fleira líkt þessu kæmi fram. Þá sagðist hún gera sér grein fyrir því hversu mikil þversögn væri fólgin í því að vera stuðningsmaður #MeToo-hreyfingarinnar og vilja trúa konum sem koma fram með sögur af kynferðislegu misferli á sama tíma og hún trúi ekki ásökunum sem komu fram í garð eiginmanns hennar. „Þetta var erfið staða fyrir mig“.
MeToo Bandaríkin Tengdar fréttir Michael Douglas hafnar fyrirfram ásökun um ósæmilega kynferðislega hegðun Leikarinn Michael Douglas hefur stigið fram og hafnað ásökun á hendur honum um ósæmilega kynferðislega hegðun. Ásökunin hefur enn ekki verið sett fram opinberlega. 10. janúar 2018 21:19 Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Ástin sigrar í nýrri herferð gegn ofbeldi Tíska og hönnun Fleiri fréttir Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum Sjá meira
Michael Douglas hafnar fyrirfram ásökun um ósæmilega kynferðislega hegðun Leikarinn Michael Douglas hefur stigið fram og hafnað ásökun á hendur honum um ósæmilega kynferðislega hegðun. Ásökunin hefur enn ekki verið sett fram opinberlega. 10. janúar 2018 21:19