Lokaskotið: Stjarnan getur enn ekki strítt toppliðunum Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 28. nóvember 2018 23:00 S2 Sport Stjarnan getur ekki strítt toppliðunum í Olísdeild karla og Logi Geirsson vill spila undir blöndu af fimm þjálfurum deildarinnar. Lokaskotið er liður í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport þar sem Tómas Þór Þórðarson fær sérfræðinga sína til þess að ræða málefni líðandi stundar. Hann varpaði fram spurningu í þætti vikunnar og spurði hvort Stjarnan geti farið að stríða toppliðunum. „Ekki nema þeir fari að spila betri varnarleik. Það er ennþá mikil vinna hjá Rúnari að laga það. Ef hann lagar það, þá já því þeir eru með mikla hæfileika í sókninni,“ sagði Sebastian Alexandersson. „Ég trúi því sem Rúnar sagði í byrjun, að þeir byrji þetta í október, nóvember. Þeir eru á þvílíku skriði núna og geta unnið öll lið,“ sagði Logi Geirsson. Í deildinni er mikið af hágæða þjálfurum sem hafa þjálfað atvinnumannalið erlendis og landslið. Hvaða þjálfara myndu sérfræðingarnir vilja spila fyrir? Logi Geirsson gat ekki valið einn, heldur vildi blöndu af nokkrum. „Halldór Jóhann, skilja þetta hvernig allir fúnkera í hans skipulagi. Patti, það er eitthvað mjög spennandi við hann. Gunni Magg, þekkingin og ég er búin að vinna með honum í landsliðinu. Sverre, baráttan og hausinn á undan sér. Þó Akureyri myndi spila á móti Kiel, hann myndi reyna að vinna. Og svo er líka Snorri, ég hef spilað með honum.“ „Snorri sagði alltaf við mig í landsliðinu, farðu bara þarna og gerðu þetta. Ég væri til í að fá heilann á honum, hann stýrði mér bara eins og tölvuleik.“ Svar Sebastians var einfaldara. Patrekur Jóhannesson. „Ég myndi blómstra undir hans stjórn, hann myndi leyfa villidýrinu að koma.“ Alla umræðuna má sjá hér að neðan þar sem þeir ræða meðal annars komu Mörthu Hermannsdóttur í íslenska landsliðið.Klippa: Seinni bylgjan: Getur Stjarnan strítt toppliðunum? Olís-deild kvenna Mest lesið Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti Dagskráin í dag: Deildarkeppni Meistaradeildarinnar lýkur Sport Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Hleraði leikhlé Norðmanna Sjá meira
Stjarnan getur ekki strítt toppliðunum í Olísdeild karla og Logi Geirsson vill spila undir blöndu af fimm þjálfurum deildarinnar. Lokaskotið er liður í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport þar sem Tómas Þór Þórðarson fær sérfræðinga sína til þess að ræða málefni líðandi stundar. Hann varpaði fram spurningu í þætti vikunnar og spurði hvort Stjarnan geti farið að stríða toppliðunum. „Ekki nema þeir fari að spila betri varnarleik. Það er ennþá mikil vinna hjá Rúnari að laga það. Ef hann lagar það, þá já því þeir eru með mikla hæfileika í sókninni,“ sagði Sebastian Alexandersson. „Ég trúi því sem Rúnar sagði í byrjun, að þeir byrji þetta í október, nóvember. Þeir eru á þvílíku skriði núna og geta unnið öll lið,“ sagði Logi Geirsson. Í deildinni er mikið af hágæða þjálfurum sem hafa þjálfað atvinnumannalið erlendis og landslið. Hvaða þjálfara myndu sérfræðingarnir vilja spila fyrir? Logi Geirsson gat ekki valið einn, heldur vildi blöndu af nokkrum. „Halldór Jóhann, skilja þetta hvernig allir fúnkera í hans skipulagi. Patti, það er eitthvað mjög spennandi við hann. Gunni Magg, þekkingin og ég er búin að vinna með honum í landsliðinu. Sverre, baráttan og hausinn á undan sér. Þó Akureyri myndi spila á móti Kiel, hann myndi reyna að vinna. Og svo er líka Snorri, ég hef spilað með honum.“ „Snorri sagði alltaf við mig í landsliðinu, farðu bara þarna og gerðu þetta. Ég væri til í að fá heilann á honum, hann stýrði mér bara eins og tölvuleik.“ Svar Sebastians var einfaldara. Patrekur Jóhannesson. „Ég myndi blómstra undir hans stjórn, hann myndi leyfa villidýrinu að koma.“ Alla umræðuna má sjá hér að neðan þar sem þeir ræða meðal annars komu Mörthu Hermannsdóttur í íslenska landsliðið.Klippa: Seinni bylgjan: Getur Stjarnan strítt toppliðunum?
Olís-deild kvenna Mest lesið Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti Dagskráin í dag: Deildarkeppni Meistaradeildarinnar lýkur Sport Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Hleraði leikhlé Norðmanna Sjá meira