Már Gunnarsson setti þrjú Íslandsmet á Íslandsmeistaramótinu í 25 metra laug í gær.
Már fór mikinn á fyrsta keppnisdegi mótsins í gær þar sem hann setti þrjú Íslandsmet, öll í 200m greinum.
Hann setti Íslandsmet í 200m baksundi með því að synda á 2:27,48 mínútum, hann fór 200m fjórsund á 2:34,75 mínútum og síðasta metið setti hann í 200m skriðsundi þegar hann fór fyrsta sprett boðsundssveitar ÍRB á 2:13,67 mínútum.
Íþróttafélag fatlaðra og sundsamband Íslands vinna saman að mótinu og keppa keppendur úr röðum fatlaðra samsíða öðrum keppendum þrátt fyrir aðskildar verðlaunagreinar.
Setti þrjú Íslandsmet
Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar

Mest lesið


Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum
Enski boltinn


FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana
Íslenski boltinn



Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna
Enski boltinn

Valur tímabundið á toppinn
Handbolti


Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist
Íslenski boltinn