Yfirvofandi uppsagnir á vinnumarkaði Kristín Ýr Gunnarsdóttir skrifar 10. nóvember 2018 13:37 Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins. Fréttablaðið/Anton Brink Samkvæmt könnun Samtaka Atvinnulífsins má eiga von á að tæplega þrjú þúsund manns verði sagt upp á næstu þremur mánuðum, en síðustu 90 daga hefur 3100 starfsmönnum verði sagt upp störfum. Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri SA, hefur áhyggjur af þróuninni. Undanfarnar vikur hefur borið á uppsögnum fyrirtækja í fjölmiðlum en niðurstaða könnunar sem Samtök atvinnulífsins lét gera á meðal aðildarfyrirtækja sinna gefur til kynna að 3100 manns hafi verið sagt upp á síðustu þremur mánuðum. Þar af 2600 síðustu þrjátíu daga. Í tilkynningu frá Samtökum Atvinnulífsins kom meðal annars fram að fyrirtækin áætluðu að 2800 manns verði sagt upp á næstu þremur mánuðum. „Við vitum að það er mikil eftirspurn eftir fólki í flestum atvinnugreinum í landinu. Hins vegar heyrum við það, bæði á félagsmönnum SA og annarra í atvinnulífinu, að hagræðingarferli hefur verið í gangi í talsverðan tíma og þetta virðist renna stoðum undir það,“ segir Halldór Benjamín. Niðurstöðurnar eru settar fram með fyrirvara um að ekki er spurt um nýráðningar né áform fyrirtækja um ráðningar næstu mánuði. „Ég hygg að svona að sviptingar í efnahagslífinu ríma ágætlega við það sem við heyrum í fjölmiðlum og samtölum við okkar félagsmenn. Ég get ekki sagt við ykkur á þessum tímapunkti hvort það séu frekari uppsagnir í farvatninu. En sú þróun sem að birtist okkur í þessari könnun er eitthvað sem enginn við sjá, hvorki Verkalýðshreyfingin né atvinnurekendur,“ segir hann. Komu þessar niðurstöður þér á óvart? „Já, þær koma mér á óvart að hluta til. Kannski sér í lagi þar sem við Íslendingar eru einfaldlega þannig gerðir að við viljum allir sem vilja vinna geti undið. Atvinnuleysi er eitur í beinum okkar og þess vegna vona ég að framvindan verði öðruvísi en þarna er dregin upp,“ segir hann. Mest lesið Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Innlent Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Erlent Fljótagöng sett í forgang Innlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Sakar ráðherra um svik og kjördæmapot í samgönguáætlun Innlent Vilja koma á óhollustuskatti Innlent Hefja aftur leit að MH370 Erlent Gervigreindin hughreysti ferðamann sem björgunarsveit kom til bjargar Innlent Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Erlent Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Innlent Fleiri fréttir Breytingar á Kristnesi: Þyngir róðurinn sem sé nú þegar verulega þungur Bein útsending: Hvatningarverðlaun ÖBÍ Fljótagöng sett í forgang Bein útsending: Kynna samgönguáætlun og stofnun innviðafélags Gervigreindin hughreysti ferðamann sem björgunarsveit kom til bjargar Sakar ráðherra um svik og kjördæmapot í samgönguáætlun Á fjórða hundrað erlendra fanga frá 56 löndum afplánað á Íslandi frá 2020 Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Gera ráð fyrir 3,4 milljarða rekstrarafgangi A-hluta Handteknir við að sýsla með þýfi Vilja koma á óhollustuskatti Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Þota hreinsaði nánast upp biðlista í Egilsstaðafluginu Lengsta goshléið frá upphafi hrinunnar „Vona að við sjáum eitthvað á þessum nótum í kosningunum“ Menningarráð vill lundabyggð í gömlu selalaugina Meirihlutinn fallinn í borginni Glæný könnun, oddvitar í beinni og óhollustuskattur Lögmaðurinn áfram í varðhaldi „Virðulegi forseti, ég segi bara Jesús Kristur“ Ekki fallist á að Haukur Ægir hafi reynt að myrða „skutlarann“ Ökumaður og farþegi á gjörgæslu Um vikutöf á tæmingu djúpgáma vegna bruna sorphirðubíls Mætti til Íslands með tvö kíló af kókaíni í bakpoka Þingmenn mæta í vinnuna á laugardögum í desember Bíða með að skipa lögreglustjóra á Suðurnesjum á meðan nýs ríkislögreglustjóra er leitað Hvetja Seðlabankann til að rýmka lánþegaskilyrði enn frekar Parísar- og Rómarferð fjárlaganefndar sætir gagnrýni Vita enn ekki hvernig maðurinn lést Gott sé að draga úr notkun einkabílsins í dag og næstu daga Sjá meira
Samkvæmt könnun Samtaka Atvinnulífsins má eiga von á að tæplega þrjú þúsund manns verði sagt upp á næstu þremur mánuðum, en síðustu 90 daga hefur 3100 starfsmönnum verði sagt upp störfum. Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri SA, hefur áhyggjur af þróuninni. Undanfarnar vikur hefur borið á uppsögnum fyrirtækja í fjölmiðlum en niðurstaða könnunar sem Samtök atvinnulífsins lét gera á meðal aðildarfyrirtækja sinna gefur til kynna að 3100 manns hafi verið sagt upp á síðustu þremur mánuðum. Þar af 2600 síðustu þrjátíu daga. Í tilkynningu frá Samtökum Atvinnulífsins kom meðal annars fram að fyrirtækin áætluðu að 2800 manns verði sagt upp á næstu þremur mánuðum. „Við vitum að það er mikil eftirspurn eftir fólki í flestum atvinnugreinum í landinu. Hins vegar heyrum við það, bæði á félagsmönnum SA og annarra í atvinnulífinu, að hagræðingarferli hefur verið í gangi í talsverðan tíma og þetta virðist renna stoðum undir það,“ segir Halldór Benjamín. Niðurstöðurnar eru settar fram með fyrirvara um að ekki er spurt um nýráðningar né áform fyrirtækja um ráðningar næstu mánuði. „Ég hygg að svona að sviptingar í efnahagslífinu ríma ágætlega við það sem við heyrum í fjölmiðlum og samtölum við okkar félagsmenn. Ég get ekki sagt við ykkur á þessum tímapunkti hvort það séu frekari uppsagnir í farvatninu. En sú þróun sem að birtist okkur í þessari könnun er eitthvað sem enginn við sjá, hvorki Verkalýðshreyfingin né atvinnurekendur,“ segir hann. Komu þessar niðurstöður þér á óvart? „Já, þær koma mér á óvart að hluta til. Kannski sér í lagi þar sem við Íslendingar eru einfaldlega þannig gerðir að við viljum allir sem vilja vinna geti undið. Atvinnuleysi er eitur í beinum okkar og þess vegna vona ég að framvindan verði öðruvísi en þarna er dregin upp,“ segir hann.
Mest lesið Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Innlent Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Erlent Fljótagöng sett í forgang Innlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Sakar ráðherra um svik og kjördæmapot í samgönguáætlun Innlent Vilja koma á óhollustuskatti Innlent Hefja aftur leit að MH370 Erlent Gervigreindin hughreysti ferðamann sem björgunarsveit kom til bjargar Innlent Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Erlent Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Innlent Fleiri fréttir Breytingar á Kristnesi: Þyngir róðurinn sem sé nú þegar verulega þungur Bein útsending: Hvatningarverðlaun ÖBÍ Fljótagöng sett í forgang Bein útsending: Kynna samgönguáætlun og stofnun innviðafélags Gervigreindin hughreysti ferðamann sem björgunarsveit kom til bjargar Sakar ráðherra um svik og kjördæmapot í samgönguáætlun Á fjórða hundrað erlendra fanga frá 56 löndum afplánað á Íslandi frá 2020 Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Gera ráð fyrir 3,4 milljarða rekstrarafgangi A-hluta Handteknir við að sýsla með þýfi Vilja koma á óhollustuskatti Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Þota hreinsaði nánast upp biðlista í Egilsstaðafluginu Lengsta goshléið frá upphafi hrinunnar „Vona að við sjáum eitthvað á þessum nótum í kosningunum“ Menningarráð vill lundabyggð í gömlu selalaugina Meirihlutinn fallinn í borginni Glæný könnun, oddvitar í beinni og óhollustuskattur Lögmaðurinn áfram í varðhaldi „Virðulegi forseti, ég segi bara Jesús Kristur“ Ekki fallist á að Haukur Ægir hafi reynt að myrða „skutlarann“ Ökumaður og farþegi á gjörgæslu Um vikutöf á tæmingu djúpgáma vegna bruna sorphirðubíls Mætti til Íslands með tvö kíló af kókaíni í bakpoka Þingmenn mæta í vinnuna á laugardögum í desember Bíða með að skipa lögreglustjóra á Suðurnesjum á meðan nýs ríkislögreglustjóra er leitað Hvetja Seðlabankann til að rýmka lánþegaskilyrði enn frekar Parísar- og Rómarferð fjárlaganefndar sætir gagnrýni Vita enn ekki hvernig maðurinn lést Gott sé að draga úr notkun einkabílsins í dag og næstu daga Sjá meira