Boðar sérgreinalækna á fund vegna rammasamnings á næstu dögum Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 13. nóvember 2018 19:30 María Heimisdóttir tók til starfa sem forstjóri Sjúkratrygginga Íslands í síðustu viku. Vísir/Einar Árna Verið er að leggja lokahönd á samningsmarkmið stjórnvalda vegna rammasamnings við sérfræðilækna. Forstjóri Sjúkratryggina Íslands segir að mjög ólíklegt að svo fari að sjúklingar þurfi sjálfir að leggja út fyrir kostnaði vegna heilbrigðisþjónustu. Líkt og fram hefur komið rennur rammasamningur Sjúkratrygginga Íslands við sérfræðilækna út um áramótin og eins og staðan er núna stendur til að framlengja gildandi samningi þar til nýr er í höfn. Talsmenn sérfræðilækna hafa aftur á móti lýst því yfir að það hugnist þeim ekki. Í hádegisfréttum Bylgjunnar í dag sagði Þórarinn Guðnason, formaður Læknafélags Reykjavíkur, að ef ekki verði samið við sérfræðilækna fyrir áramót muni þeir kjósa að standa utan samnings. En hver er staðan í samningaviðræðunum nú? „Það er verið að leggja lokahönd á samningsmarkmið stjórnvalda sem að við fáum svo í hendur og við erum jafnframt að undirbúa fundarboð til Læknafélags Reykjavíkur sem hefur verið tilnefnt sem talsmaður sérgreinalækna,” segir María Heimisdóttir, forstjóri Sjúkratrygginga. Býst hún við að það verði öðru hvoru megin við helgina. Upp gæti komið upp sú staða að notendur þurfi sjálfir að leggja út fyrir öllum kostnaði ef hvorki nýr samningur liggur ekki fyrir né gildandi samningur framlengdur um áramótin. María telur hverfandi líkur á að svo fari. „Það held ég alls ekki á þessum tímapunkti. Að sjálfsögðu er það markmiðið hjá okkur að ná samningum, ná samningum áður heldur en þessi samningur rennur út. Ef að það gerist ekki þá höfum við verkfæri til þess að bregðast við því, til dæmis með endurgreiðslugjaldskrá og ég held að við eigum ekkert að spá því að þetta fari eitthvað verr,” segir María. Mest lesið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Erlent Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Erlent Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Innlent 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Innlent Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Fleiri fréttir Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Sjá meira
Verið er að leggja lokahönd á samningsmarkmið stjórnvalda vegna rammasamnings við sérfræðilækna. Forstjóri Sjúkratryggina Íslands segir að mjög ólíklegt að svo fari að sjúklingar þurfi sjálfir að leggja út fyrir kostnaði vegna heilbrigðisþjónustu. Líkt og fram hefur komið rennur rammasamningur Sjúkratrygginga Íslands við sérfræðilækna út um áramótin og eins og staðan er núna stendur til að framlengja gildandi samningi þar til nýr er í höfn. Talsmenn sérfræðilækna hafa aftur á móti lýst því yfir að það hugnist þeim ekki. Í hádegisfréttum Bylgjunnar í dag sagði Þórarinn Guðnason, formaður Læknafélags Reykjavíkur, að ef ekki verði samið við sérfræðilækna fyrir áramót muni þeir kjósa að standa utan samnings. En hver er staðan í samningaviðræðunum nú? „Það er verið að leggja lokahönd á samningsmarkmið stjórnvalda sem að við fáum svo í hendur og við erum jafnframt að undirbúa fundarboð til Læknafélags Reykjavíkur sem hefur verið tilnefnt sem talsmaður sérgreinalækna,” segir María Heimisdóttir, forstjóri Sjúkratrygginga. Býst hún við að það verði öðru hvoru megin við helgina. Upp gæti komið upp sú staða að notendur þurfi sjálfir að leggja út fyrir öllum kostnaði ef hvorki nýr samningur liggur ekki fyrir né gildandi samningur framlengdur um áramótin. María telur hverfandi líkur á að svo fari. „Það held ég alls ekki á þessum tímapunkti. Að sjálfsögðu er það markmiðið hjá okkur að ná samningum, ná samningum áður heldur en þessi samningur rennur út. Ef að það gerist ekki þá höfum við verkfæri til þess að bregðast við því, til dæmis með endurgreiðslugjaldskrá og ég held að við eigum ekkert að spá því að þetta fari eitthvað verr,” segir María.
Mest lesið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Erlent Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Erlent Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Innlent 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Innlent Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Fleiri fréttir Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Sjá meira