Reglur settar til að hemja nethagkerfi eins og Airbnb Birgir Olgeirsson skrifar 14. nóvember 2018 18:34 Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, formaður borgarráðs og staðgengill borgarstjóra, situr nú leiðtogafund Sharing Cities í Barcelona fyrir hönd Reykjavíkurborgar. Reykjavíkurborg Leiðtogafundur Sharing Cities hefur sent frá sér sameiginlega yfirlýsingu þar sem meðal annars er komið inn á myndun tengslanets til að sporna við ólöglegri leigu húsnæðis til ferðamanna. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Reykjavíkurborg en þar segir Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, formaður borgarráðs og staðgengill borgarstjóra, sitji leiðtogafundinn í Barcelona fyrir hönd Reykjavíkurborgar. Í tilkynningunni er haft eftir Þórdísi Lóu að Reykjavíkurborg fagni þróuninni í þessum mikilvæga málaflokki, deilihagkerfið sé komið til að vera og muni bæði stækka og umbreytast gríðarlega á komandi árum. „Reykjavíkurborg vill vera frjór jarðvegur fyrir þessa þróun. Við viljum mæta henni með nýsköpun, krafti og skýrum línum. Það er nauðsynlegt að hafa skýran ramma utan um starfsemina og huga að því hvernig hægt er að koma sem best til móts við ólíkar þarfir fólks,“ er haft eftir Þórdísi Lóu sem er sögð um leið leggja áherslu á að fundnar verði leiðir til að bæta notendaviðmót allrar þjónustu. Í yfirlýsingu leiðtogafundarins er kveðið á um meginreglur borga og skuldbindingar um sjálfsstjórn borga gagnvart nethagkerfinu. Í yfirlýsingunni er einnig að finna ítarlega aðgerðaáætlun um mikilvæg atriði eins og sameiginlegar lágmarkskröfur í samningaviðræðum og leiðir til að styðja borgir í slíkum viðræðum við fyrirtæki sem reka nethagkerfi; hagsmunagæslu gagnvart öðrum stjórnsýslustigum og myndun tengslanets til að sporna við ólöglegri leigu húsnæðis til ferðamanna svo eitthvað sé nefnt. Þá verður stofnaður starfshópur til að efla samskipti, samstarf og samhæfingu aðgerða á milli borga. Airbnb Mest lesið Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Viðskipti innlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Fjögur erlend fyrirtæki keppa um rekstur Fríhafnarinnar Sjá meira
Leiðtogafundur Sharing Cities hefur sent frá sér sameiginlega yfirlýsingu þar sem meðal annars er komið inn á myndun tengslanets til að sporna við ólöglegri leigu húsnæðis til ferðamanna. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Reykjavíkurborg en þar segir Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, formaður borgarráðs og staðgengill borgarstjóra, sitji leiðtogafundinn í Barcelona fyrir hönd Reykjavíkurborgar. Í tilkynningunni er haft eftir Þórdísi Lóu að Reykjavíkurborg fagni þróuninni í þessum mikilvæga málaflokki, deilihagkerfið sé komið til að vera og muni bæði stækka og umbreytast gríðarlega á komandi árum. „Reykjavíkurborg vill vera frjór jarðvegur fyrir þessa þróun. Við viljum mæta henni með nýsköpun, krafti og skýrum línum. Það er nauðsynlegt að hafa skýran ramma utan um starfsemina og huga að því hvernig hægt er að koma sem best til móts við ólíkar þarfir fólks,“ er haft eftir Þórdísi Lóu sem er sögð um leið leggja áherslu á að fundnar verði leiðir til að bæta notendaviðmót allrar þjónustu. Í yfirlýsingu leiðtogafundarins er kveðið á um meginreglur borga og skuldbindingar um sjálfsstjórn borga gagnvart nethagkerfinu. Í yfirlýsingunni er einnig að finna ítarlega aðgerðaáætlun um mikilvæg atriði eins og sameiginlegar lágmarkskröfur í samningaviðræðum og leiðir til að styðja borgir í slíkum viðræðum við fyrirtæki sem reka nethagkerfi; hagsmunagæslu gagnvart öðrum stjórnsýslustigum og myndun tengslanets til að sporna við ólöglegri leigu húsnæðis til ferðamanna svo eitthvað sé nefnt. Þá verður stofnaður starfshópur til að efla samskipti, samstarf og samhæfingu aðgerða á milli borga.
Airbnb Mest lesið Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Viðskipti innlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Fjögur erlend fyrirtæki keppa um rekstur Fríhafnarinnar Sjá meira