Martin veikur en setti samt 45 stig Benedikt Grétarsson skrifar 14. nóvember 2018 21:29 Justin Martin í baráttu við Michael Craion vísir/bára „Það var mikilvægt að ná í sigurinn. Okkur hefur vantað leikstjórnanda í undanförnum leikjum (Matthías Orri Sigurðarson er meiddur) og erum í raun að leita að takti aftur í liðið. Takturinn var til staðar í sókninni en varnarlega getum við bætt okkur mikið,“ sagði Justin Martin sem átti frábæran leik fyrir ÍR í 118-100 sigri liðins gegn Val í Dominosdeild karla. Þrátt fyrir að Martin hafi skorað 45 stig, viðurkenndi kappinn að heilsan væri ekki góð. „Mér líður ekki vel, er bara hundveikur. Þetta er bara hörkuvinna að ná svona leik og reyna að ná einhverjum stöðugleika. Ég geri bara það sem ég þarf að gera til að liðið mitt vinni körfuboltaleiki“ Ágúst Björgvinsson, þjálfari Vals vildi meina að sigur ÍR væri ekki síst að þakk þeirri staðreynd að liðið rúllaði yfir Val í frákastabaráttunni. „Þetta er alltaf lykilatriði, þ.e. að stýra fráköstunum og ná í kjölfarið að nýta það til góðra verka. Varnarfráköst skila hraðupphlaupum og auðveldum körfum. Sóknarfráköst skila körfum, svo einfalt er það. Við erum með eitt hávaxnasta lið deildarinnar og verðum að að eigna okkur teiginn.“ Stuðningsmannasveit ÍR fór mikinn á pöllunum og Martin kann svo sannarlega að meta þeirra stuðning. „Úff maður, þetta er einstakt. Ég hef leikið í nokkrum löndum í Evrópu en þessir áhorfendur eiga sérstakan stað í mínu hjarta. Þeir koma alltaf með mikla og góða orku með sér og það er nánast eins og að hafa sex leikmenn á vellinum. Ghetto Hooligans, þeir heita það víst,“ sagði Martin brosandi að lokum. Dominos-deild karla Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Fótbolti Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Íslenski boltinn Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti Fleiri fréttir Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sjá meira
„Það var mikilvægt að ná í sigurinn. Okkur hefur vantað leikstjórnanda í undanförnum leikjum (Matthías Orri Sigurðarson er meiddur) og erum í raun að leita að takti aftur í liðið. Takturinn var til staðar í sókninni en varnarlega getum við bætt okkur mikið,“ sagði Justin Martin sem átti frábæran leik fyrir ÍR í 118-100 sigri liðins gegn Val í Dominosdeild karla. Þrátt fyrir að Martin hafi skorað 45 stig, viðurkenndi kappinn að heilsan væri ekki góð. „Mér líður ekki vel, er bara hundveikur. Þetta er bara hörkuvinna að ná svona leik og reyna að ná einhverjum stöðugleika. Ég geri bara það sem ég þarf að gera til að liðið mitt vinni körfuboltaleiki“ Ágúst Björgvinsson, þjálfari Vals vildi meina að sigur ÍR væri ekki síst að þakk þeirri staðreynd að liðið rúllaði yfir Val í frákastabaráttunni. „Þetta er alltaf lykilatriði, þ.e. að stýra fráköstunum og ná í kjölfarið að nýta það til góðra verka. Varnarfráköst skila hraðupphlaupum og auðveldum körfum. Sóknarfráköst skila körfum, svo einfalt er það. Við erum með eitt hávaxnasta lið deildarinnar og verðum að að eigna okkur teiginn.“ Stuðningsmannasveit ÍR fór mikinn á pöllunum og Martin kann svo sannarlega að meta þeirra stuðning. „Úff maður, þetta er einstakt. Ég hef leikið í nokkrum löndum í Evrópu en þessir áhorfendur eiga sérstakan stað í mínu hjarta. Þeir koma alltaf með mikla og góða orku með sér og það er nánast eins og að hafa sex leikmenn á vellinum. Ghetto Hooligans, þeir heita það víst,“ sagði Martin brosandi að lokum.
Dominos-deild karla Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Fótbolti Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Íslenski boltinn Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti Fleiri fréttir Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sjá meira