Aðdáendur Avengers-leikara klóruðu sér í kollinum yfir dularfullu myndbandi Birgir Olgeirsson skrifar 15. nóvember 2018 17:39 Var leikarinn að auglýsa nýjan herrailm eða fara að kynna nýja sjónvarpsseríu? Twitter Aðdáendur breska leikarans Tom Hiddleston klóruðu sér margir í höfðinu þegar þeir sáu stutt myndbrot sem hann deildi á Twitter í gær. Þar má sjá mann ganga í átt að myndavél í neonlýstum undirgöngum. Hann nemur staðar og horfir út undan sér áður en hann lítur niður og er auðsýnilega dapur. Í lokin má sjá orðið Betrayal yfir skjánum og veltu margir fyrir sér hvað þetta átti að þýða. Var leikarinn að auglýsa nýjan herrailm eða fara að kynna nýja sjónvarpsseríu?pic.twitter.com/jTjYq4FHcb— Tom Hiddleston (@twhiddleston) November 14, 2018 Hið rétta er að Hiddleston mun leika eitt af aðalhlutverkunum í leikverkinu Svik eftir Nóbelskáldið Harold Pinter, sem heitir Betrayal á frummálinu. Um er að ræða eitt af opinskárri verkum Pinters sem segir frá hjónunum Róbert og Emmu og samskipti þeirra við besta vin Róberts, Jerry. Verkið segir frá ástarþríhyrningi þeirra en sagan er sögð aftur á bak í tíma og hefst á endalokum sambandsins og vinnur sig aftur að fyrsta stolna kossinum. Þetta verk var sett upp í Borgarleikhúsinu árið 2005 þar sem Ingvar E. Sigurðsson, Jóhanna Vigdís Arnardóttir og Hilmir Snær Guðnason léku aðalhlutverkin. Uppsetningin sem Hiddleston mun leika í verður hins vegar frumsýnd í mars næstkomandi í West End í Lundúnum. Þeir sem ekki þekkja til verka Hiddleston má nefna að hann er hvað þekktastur fyrir að leika hrekkjalóminn Loka í Marvel-myndunum um Avengers-hetjurnar. Áður en hann haslaði sér völl í þeim myndum hafði hann getið sér gott orð fyrir frammistöðu sína í West End. Bíó og sjónvarp Mest lesið Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Menning Aron Mola ástfanginn í bíó Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Brooklyn Beckham og Nicola Peltz héldu brúðkaup ársins um helgina Lífið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Valentino er allur Tíska og hönnun Fagna tíu árum af ást Lífið Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Lífið Fleiri fréttir Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Sjá meira
Aðdáendur breska leikarans Tom Hiddleston klóruðu sér margir í höfðinu þegar þeir sáu stutt myndbrot sem hann deildi á Twitter í gær. Þar má sjá mann ganga í átt að myndavél í neonlýstum undirgöngum. Hann nemur staðar og horfir út undan sér áður en hann lítur niður og er auðsýnilega dapur. Í lokin má sjá orðið Betrayal yfir skjánum og veltu margir fyrir sér hvað þetta átti að þýða. Var leikarinn að auglýsa nýjan herrailm eða fara að kynna nýja sjónvarpsseríu?pic.twitter.com/jTjYq4FHcb— Tom Hiddleston (@twhiddleston) November 14, 2018 Hið rétta er að Hiddleston mun leika eitt af aðalhlutverkunum í leikverkinu Svik eftir Nóbelskáldið Harold Pinter, sem heitir Betrayal á frummálinu. Um er að ræða eitt af opinskárri verkum Pinters sem segir frá hjónunum Róbert og Emmu og samskipti þeirra við besta vin Róberts, Jerry. Verkið segir frá ástarþríhyrningi þeirra en sagan er sögð aftur á bak í tíma og hefst á endalokum sambandsins og vinnur sig aftur að fyrsta stolna kossinum. Þetta verk var sett upp í Borgarleikhúsinu árið 2005 þar sem Ingvar E. Sigurðsson, Jóhanna Vigdís Arnardóttir og Hilmir Snær Guðnason léku aðalhlutverkin. Uppsetningin sem Hiddleston mun leika í verður hins vegar frumsýnd í mars næstkomandi í West End í Lundúnum. Þeir sem ekki þekkja til verka Hiddleston má nefna að hann er hvað þekktastur fyrir að leika hrekkjalóminn Loka í Marvel-myndunum um Avengers-hetjurnar. Áður en hann haslaði sér völl í þeim myndum hafði hann getið sér gott orð fyrir frammistöðu sína í West End.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Menning Aron Mola ástfanginn í bíó Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Brooklyn Beckham og Nicola Peltz héldu brúðkaup ársins um helgina Lífið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Valentino er allur Tíska og hönnun Fagna tíu árum af ást Lífið Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Lífið Fleiri fréttir Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Sjá meira