Konan sem var sýknuð af guðlasti gæti verið sett í farbann Kjartan Kjartansson skrifar 2. nóvember 2018 23:44 Til að friða mótmælendur virðast pakistönsk stjórnvöld tilbúin að taka áhættuna á að Asia Bibi verði fyrir árásum þegar henni verður sleppt. Vísir/EPA Samkomulag sem pakistönsk stjórnvöld hafa gert við flokk íslamista til að binda enda á mótmæli þeirra gegn sýknudómi yfir kristinni konu sem var ákærð fyrir guðlast gæti stefnt lífi konunnar í hættu. Stjórnvöld ætla að segja konuna í farbann þrátt fyrir að varað hafi verið við því að hún sé í lífshættu. Mál Asiu Bibi hefur vakið heimsathygli. Hún átt yfir höfði sér dauðadóm vegna ásakana um að hún hefði lastað Múhammeð spámann sem hún var sakfelld fyrir árið 2010. Hún var hins vegar sýknuð í vikunni. Sýknunin hefur valdið mikilli reiði á meðal harðlínumúslima í landinu sem hafa efnt til mótmæla á götum úti frá því á miðvikudag. Breska ríkisútvarpið BBC segir að ríkisstjórnin hafi náð samkomulagi við Tehreek-i-Labaik, flokk íslamista, sem hefur skipulagt mótmælin um að binda endi á þau. Með því fallast stjórnvöld á að setja Bibi í farbann og að leggjast ekki gegn því að dómurinn í máli hennar verði endurskoðaður. Öllum mótmælendum sem hafa verið handteknir verði jafnframt sleppt. Lögmaður Bibi hefur sagt að hún þurfi að flytja til vesturlanda til þess að tryggja öryggi sitt. Til stóð að henni yrði sleppt í vikunni. Nokkur lönd hafa boðið henni hæli. Asía Tengdar fréttir Dauðadómur konu fyrir guðlast felldur niður í Pakistan Hæstiréttur Pakistan hefur fellt niður úrskurð neðri dómstóla um að taka skyldi Asia Bibi af lífi fyrir guðlast. 31. október 2018 12:41 Íslamistar hóta „hræðilegum afleiðingum“ ef kristin kona verður náðuð Hæstiréttur Pakistans tekur fyrir áfrýjun kristinnar konu sem var dæmd til dauða fyrir guðlast í dag. 8. október 2018 08:45 Mest lesið Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Erlent Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Innlent Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Erlent Belgar varaðir við því að borða jólatrén Erlent Tundurduflið dregið út á Eyjafjörð og eytt í birtingu Innlent Dregið verulega úr ritskoðun á Facebook og Instagram Erlent Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Innlent Fleiri fréttir Belgar varaðir við því að borða jólatrén Dregið verulega úr ritskoðun á Facebook og Instagram Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Ummæli um vanþakklæti Afríkubúa valda reiði Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Le Pen látinn Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Aldrei færri fangar í Guantánamo-fangelsinu Enn segjast menn vongóðir um vopnahlé á Gasa Tugir látnir eftir stóran skjálfta í Tíbet Trump yngri á leið til Grænlands Trudeau segir af sér Byrjuðu strax að endurskrifa sögu árásarinnar Minkarækt hafin að nýju eftir að milljónum var lógað Hafa tekið nokkur þorp í Kúrsk Sjötta fórnarlamb árásarinnar í Magdeburg látið Afsögn Trudeau sögð yfirvofandi Biðtíminn í umferðinni hvergi lengri en í Lundúnum Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Kuldaboli bítur Bandaríkjamenn Musk reynir að hafa áhrif víða: „Ekki fóðra tröllið“ Þrír Kínverjar gripnir í Kongó með tólf gullstangir og gríðarlegar fjárhæðir The Vivienne er látin Trump ósáttur að flaggað verði í hálfa við innsetninguna Skyndileg árás Úkraínu hafi komið Rússum í opna skjöldu Austurríkiskanslari segir af sér eftir árangurslausar viðræður Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Höfnuðu skopmynd sem sýndi eigandann í vondu ljósi Sjá meira
Samkomulag sem pakistönsk stjórnvöld hafa gert við flokk íslamista til að binda enda á mótmæli þeirra gegn sýknudómi yfir kristinni konu sem var ákærð fyrir guðlast gæti stefnt lífi konunnar í hættu. Stjórnvöld ætla að segja konuna í farbann þrátt fyrir að varað hafi verið við því að hún sé í lífshættu. Mál Asiu Bibi hefur vakið heimsathygli. Hún átt yfir höfði sér dauðadóm vegna ásakana um að hún hefði lastað Múhammeð spámann sem hún var sakfelld fyrir árið 2010. Hún var hins vegar sýknuð í vikunni. Sýknunin hefur valdið mikilli reiði á meðal harðlínumúslima í landinu sem hafa efnt til mótmæla á götum úti frá því á miðvikudag. Breska ríkisútvarpið BBC segir að ríkisstjórnin hafi náð samkomulagi við Tehreek-i-Labaik, flokk íslamista, sem hefur skipulagt mótmælin um að binda endi á þau. Með því fallast stjórnvöld á að setja Bibi í farbann og að leggjast ekki gegn því að dómurinn í máli hennar verði endurskoðaður. Öllum mótmælendum sem hafa verið handteknir verði jafnframt sleppt. Lögmaður Bibi hefur sagt að hún þurfi að flytja til vesturlanda til þess að tryggja öryggi sitt. Til stóð að henni yrði sleppt í vikunni. Nokkur lönd hafa boðið henni hæli.
Asía Tengdar fréttir Dauðadómur konu fyrir guðlast felldur niður í Pakistan Hæstiréttur Pakistan hefur fellt niður úrskurð neðri dómstóla um að taka skyldi Asia Bibi af lífi fyrir guðlast. 31. október 2018 12:41 Íslamistar hóta „hræðilegum afleiðingum“ ef kristin kona verður náðuð Hæstiréttur Pakistans tekur fyrir áfrýjun kristinnar konu sem var dæmd til dauða fyrir guðlast í dag. 8. október 2018 08:45 Mest lesið Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Erlent Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Innlent Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Erlent Belgar varaðir við því að borða jólatrén Erlent Tundurduflið dregið út á Eyjafjörð og eytt í birtingu Innlent Dregið verulega úr ritskoðun á Facebook og Instagram Erlent Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Innlent Fleiri fréttir Belgar varaðir við því að borða jólatrén Dregið verulega úr ritskoðun á Facebook og Instagram Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Ummæli um vanþakklæti Afríkubúa valda reiði Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Le Pen látinn Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Aldrei færri fangar í Guantánamo-fangelsinu Enn segjast menn vongóðir um vopnahlé á Gasa Tugir látnir eftir stóran skjálfta í Tíbet Trump yngri á leið til Grænlands Trudeau segir af sér Byrjuðu strax að endurskrifa sögu árásarinnar Minkarækt hafin að nýju eftir að milljónum var lógað Hafa tekið nokkur þorp í Kúrsk Sjötta fórnarlamb árásarinnar í Magdeburg látið Afsögn Trudeau sögð yfirvofandi Biðtíminn í umferðinni hvergi lengri en í Lundúnum Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Kuldaboli bítur Bandaríkjamenn Musk reynir að hafa áhrif víða: „Ekki fóðra tröllið“ Þrír Kínverjar gripnir í Kongó með tólf gullstangir og gríðarlegar fjárhæðir The Vivienne er látin Trump ósáttur að flaggað verði í hálfa við innsetninguna Skyndileg árás Úkraínu hafi komið Rússum í opna skjöldu Austurríkiskanslari segir af sér eftir árangurslausar viðræður Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Höfnuðu skopmynd sem sýndi eigandann í vondu ljósi Sjá meira
Dauðadómur konu fyrir guðlast felldur niður í Pakistan Hæstiréttur Pakistan hefur fellt niður úrskurð neðri dómstóla um að taka skyldi Asia Bibi af lífi fyrir guðlast. 31. október 2018 12:41
Íslamistar hóta „hræðilegum afleiðingum“ ef kristin kona verður náðuð Hæstiréttur Pakistans tekur fyrir áfrýjun kristinnar konu sem var dæmd til dauða fyrir guðlast í dag. 8. október 2018 08:45