Birgir Leifur og Guðrún standa vel að vígi Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 3. nóvember 2018 15:57 Birgir Leifur mundar pútterinn. vísir/daníel Birgir Leifur Hafþórsson er í góðum málum eftir tvo hringi á öðru stigi úrtökumótanna fyrir Evrópumótaröðina í golfi. Hann lék annan hringinn í dag á tveimur höggum undir pari. Eftir frábæran hring í gær er Birgir Leifur samtals á átta höggum undir pari og er jafn í níunda sæti. Það er Birgi hins vegar til ógæfu að margir kylfingar voru að leika mjög vel í dag og því færist hann neðar í töflunni, hann var jafn í fimmta sætinu eftir fyrsta daginn. Á sama stigi en öðrum velli átti Haraldur Franklín Magnús góðan dag, spilaði annan hringinn á þremur höggum undir pari og er jafn í 35. sæti. Gert er ráð fyrir að efstu tuttugu á hverjum velli komist áfram svo Birgir Leifur er í fínum málum en Haraldur þarf aðeins að bæta sig á seinni hringjunum tveimur. Guðrún Brá Björgvinsdóttir er á úrtökumóti Evrópumótaraðarinnar í kvennaflokki og komst upp í 16. sætið með því að leika á einu höggi undir pari á þriðja hringnum í dag. Hún er samtals á sex höggum yfir pari í mótinu þar sem skorið er frekar hátt. 25 efstu á þessu móti komast í loka úrtökumótið og er Guðrún því í mjög góðum málum. Golf Mest lesið Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Handbolti Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Fótbolti Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Birgir Leifur Hafþórsson er í góðum málum eftir tvo hringi á öðru stigi úrtökumótanna fyrir Evrópumótaröðina í golfi. Hann lék annan hringinn í dag á tveimur höggum undir pari. Eftir frábæran hring í gær er Birgir Leifur samtals á átta höggum undir pari og er jafn í níunda sæti. Það er Birgi hins vegar til ógæfu að margir kylfingar voru að leika mjög vel í dag og því færist hann neðar í töflunni, hann var jafn í fimmta sætinu eftir fyrsta daginn. Á sama stigi en öðrum velli átti Haraldur Franklín Magnús góðan dag, spilaði annan hringinn á þremur höggum undir pari og er jafn í 35. sæti. Gert er ráð fyrir að efstu tuttugu á hverjum velli komist áfram svo Birgir Leifur er í fínum málum en Haraldur þarf aðeins að bæta sig á seinni hringjunum tveimur. Guðrún Brá Björgvinsdóttir er á úrtökumóti Evrópumótaraðarinnar í kvennaflokki og komst upp í 16. sætið með því að leika á einu höggi undir pari á þriðja hringnum í dag. Hún er samtals á sex höggum yfir pari í mótinu þar sem skorið er frekar hátt. 25 efstu á þessu móti komast í loka úrtökumótið og er Guðrún því í mjög góðum málum.
Golf Mest lesið Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Handbolti Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Fótbolti Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira