Kúrekarnir skotnir niður Henry Birgir Gunnarsson skrifar 6. nóvember 2018 09:30 Þessi ágæta kona vill láta reka Jason Garrett, þjálfara Kúrekanna. Hún er ekki ein á þeirri skoðun. vísir/getty Það er vandræðagangur á Dallas Cowboys og tap, 14-28, á heimavelli gegn Tennessee Titans gæti reynst dýrt í lok tímabils. Dallas er núna 3-5 og í þriðja sæti í sínum riðli en þó aðeins tveimur sigrum frá toppsætinu. Dallas má því ekki við því að misstíga sig mikið meira ef það ætlar sér sæti í úrslitakeppninni. Tennessee er aftur á móti 4-4 og í öðru sæti síns riðils. Dallas byrjaði leikinn ágætlega og leiddi framan af. Titans náði þó að jafna fyrir hlé, 14-14. Gestirnir svo sterkari í síðari hálfleik og leikstjórnandi þeirra, Marcus Mariota, gerði endanlega út um leikinn er hann hljóp sjálfur með boltann í endamarkið. 14-28 og frammistaða Dallas olli miklum vonbrigðum. Leikstjórnandi Kúrekanna, Dak Prescott, kláraði 21 af 31 sendingum sínum fyrir 243 jördum, 2 snertimörkum og hann kastaði líka einu sinni frá sér. Hlauparinn Ezekiel Elliott fór aðeins 61 jard í þessum leik. Hinn nýi útherji liðsins Amari Cooper greip fimm bolta fyrir 58 jördum og einu snertimarki. Mariota kláraði 21 af 29 sendingum sínum fyrir 240 jördum og 2 snertimörkum. Dion Lewis hljóp mest í liði Titans eða 62 jarda.Hér má sjá helstu tilþrif leiksins. NFL Mest lesið Leik lokið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Oddaleikur um Íslandsmeistaratitilinn staðreynd Körfubolti Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Í beinni: Afturelding - KR | Skemmtikraftarnir mæta í Mosfellsbæinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Enski boltinn Fleiri fréttir Inter missti af gullnu tækifæri þegar Napoli missteig sig Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Í beinni: Afturelding - KR | Skemmtikraftarnir mæta í Mosfellsbæinn Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Stólarnir geta tryggt sér titilinn Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Verstappen tók fram úr á fyrsta hring og fagnaði sigri Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Fyrsti Ítalinn í fjörutíu ár til að vinna opna ítalska Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Átti Henderson að fá rautt spjald? Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sjá meira
Það er vandræðagangur á Dallas Cowboys og tap, 14-28, á heimavelli gegn Tennessee Titans gæti reynst dýrt í lok tímabils. Dallas er núna 3-5 og í þriðja sæti í sínum riðli en þó aðeins tveimur sigrum frá toppsætinu. Dallas má því ekki við því að misstíga sig mikið meira ef það ætlar sér sæti í úrslitakeppninni. Tennessee er aftur á móti 4-4 og í öðru sæti síns riðils. Dallas byrjaði leikinn ágætlega og leiddi framan af. Titans náði þó að jafna fyrir hlé, 14-14. Gestirnir svo sterkari í síðari hálfleik og leikstjórnandi þeirra, Marcus Mariota, gerði endanlega út um leikinn er hann hljóp sjálfur með boltann í endamarkið. 14-28 og frammistaða Dallas olli miklum vonbrigðum. Leikstjórnandi Kúrekanna, Dak Prescott, kláraði 21 af 31 sendingum sínum fyrir 243 jördum, 2 snertimörkum og hann kastaði líka einu sinni frá sér. Hlauparinn Ezekiel Elliott fór aðeins 61 jard í þessum leik. Hinn nýi útherji liðsins Amari Cooper greip fimm bolta fyrir 58 jördum og einu snertimarki. Mariota kláraði 21 af 29 sendingum sínum fyrir 240 jördum og 2 snertimörkum. Dion Lewis hljóp mest í liði Titans eða 62 jarda.Hér má sjá helstu tilþrif leiksins.
NFL Mest lesið Leik lokið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Oddaleikur um Íslandsmeistaratitilinn staðreynd Körfubolti Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Í beinni: Afturelding - KR | Skemmtikraftarnir mæta í Mosfellsbæinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Enski boltinn Fleiri fréttir Inter missti af gullnu tækifæri þegar Napoli missteig sig Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Í beinni: Afturelding - KR | Skemmtikraftarnir mæta í Mosfellsbæinn Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Stólarnir geta tryggt sér titilinn Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Verstappen tók fram úr á fyrsta hring og fagnaði sigri Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Fyrsti Ítalinn í fjörutíu ár til að vinna opna ítalska Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Átti Henderson að fá rautt spjald? Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sjá meira
Leik lokið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Oddaleikur um Íslandsmeistaratitilinn staðreynd Körfubolti
Leik lokið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Oddaleikur um Íslandsmeistaratitilinn staðreynd Körfubolti