Kúrekarnir skotnir niður Henry Birgir Gunnarsson skrifar 6. nóvember 2018 09:30 Þessi ágæta kona vill láta reka Jason Garrett, þjálfara Kúrekanna. Hún er ekki ein á þeirri skoðun. vísir/getty Það er vandræðagangur á Dallas Cowboys og tap, 14-28, á heimavelli gegn Tennessee Titans gæti reynst dýrt í lok tímabils. Dallas er núna 3-5 og í þriðja sæti í sínum riðli en þó aðeins tveimur sigrum frá toppsætinu. Dallas má því ekki við því að misstíga sig mikið meira ef það ætlar sér sæti í úrslitakeppninni. Tennessee er aftur á móti 4-4 og í öðru sæti síns riðils. Dallas byrjaði leikinn ágætlega og leiddi framan af. Titans náði þó að jafna fyrir hlé, 14-14. Gestirnir svo sterkari í síðari hálfleik og leikstjórnandi þeirra, Marcus Mariota, gerði endanlega út um leikinn er hann hljóp sjálfur með boltann í endamarkið. 14-28 og frammistaða Dallas olli miklum vonbrigðum. Leikstjórnandi Kúrekanna, Dak Prescott, kláraði 21 af 31 sendingum sínum fyrir 243 jördum, 2 snertimörkum og hann kastaði líka einu sinni frá sér. Hlauparinn Ezekiel Elliott fór aðeins 61 jard í þessum leik. Hinn nýi útherji liðsins Amari Cooper greip fimm bolta fyrir 58 jördum og einu snertimarki. Mariota kláraði 21 af 29 sendingum sínum fyrir 240 jördum og 2 snertimörkum. Dion Lewis hljóp mest í liði Titans eða 62 jarda.Hér má sjá helstu tilþrif leiksins. NFL Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Körfubolti HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ Handbolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Fleiri fréttir Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Andri Rúnar í Stjörnuna Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Littler gæti mætt Sherrock á HM Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Harry Potter í ástralska landsliðinu Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Sjá meira
Það er vandræðagangur á Dallas Cowboys og tap, 14-28, á heimavelli gegn Tennessee Titans gæti reynst dýrt í lok tímabils. Dallas er núna 3-5 og í þriðja sæti í sínum riðli en þó aðeins tveimur sigrum frá toppsætinu. Dallas má því ekki við því að misstíga sig mikið meira ef það ætlar sér sæti í úrslitakeppninni. Tennessee er aftur á móti 4-4 og í öðru sæti síns riðils. Dallas byrjaði leikinn ágætlega og leiddi framan af. Titans náði þó að jafna fyrir hlé, 14-14. Gestirnir svo sterkari í síðari hálfleik og leikstjórnandi þeirra, Marcus Mariota, gerði endanlega út um leikinn er hann hljóp sjálfur með boltann í endamarkið. 14-28 og frammistaða Dallas olli miklum vonbrigðum. Leikstjórnandi Kúrekanna, Dak Prescott, kláraði 21 af 31 sendingum sínum fyrir 243 jördum, 2 snertimörkum og hann kastaði líka einu sinni frá sér. Hlauparinn Ezekiel Elliott fór aðeins 61 jard í þessum leik. Hinn nýi útherji liðsins Amari Cooper greip fimm bolta fyrir 58 jördum og einu snertimarki. Mariota kláraði 21 af 29 sendingum sínum fyrir 240 jördum og 2 snertimörkum. Dion Lewis hljóp mest í liði Titans eða 62 jarda.Hér má sjá helstu tilþrif leiksins.
NFL Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Körfubolti HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ Handbolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Fleiri fréttir Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Andri Rúnar í Stjörnuna Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Littler gæti mætt Sherrock á HM Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Harry Potter í ástralska landsliðinu Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Sjá meira