La Liga á Spáni: Man. City og PSG eiga skilið refsingu fyrir svindlið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. nóvember 2018 08:00 Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City. Vísir/Getty Fréttir þýska blaðsins Der Spiegel af meintum brotum Manchester City og Paris Saint Germain á rekstrarreglum UEFA hefur kallað á viðbrögð frá forráðamönnum La Liga á Spáni. Þýska tímaritið Der Spiegel hefur haldið áfram að birta fréttir um möguleg fjármálabrot enska og franska félagsins á rekstrarreglum UEFA fyrir knattspyrnufélög en bæði eru þau í eigu ríkra eiganda frá Mið-Austurlöndum. Áður hafði blaðið sagt frá því að eigendur Manchester City og Paris Saint Germain hafi borgað veglega með styrktarsamningum til félagsins til að láta líta svo út að félagið væri að afla meiri tekna. Nýjustu ásakanir þýska blaðsins snúa að greiðslu City til leikmanna í tengslum við ímyndarétt leikmanna. Leikmennirnir fengu borgað fyrir hann í gegnum skúffufyrirtæki og peningarnir komu því aldrei fram á reikningum tengdum Manchester City. Allt þetta hjálpaði Manchester City og Paris Saint Germain að eyða miklu meira í leikmenn en önnur félög. Peningar eigendanna hjálpuðu vissulega til en með þessu töldu þeir sig komast hjá því að brjóta rekstrarreglurnar. Reglur evrópska knattspyrnusambandsins um háttvísi í rekstri segja svo til um að félögin megi ekki eyða meiri peningum í leikmannakaup en þau afla sér. Manchester City hit by more allegations over Uefa’s financial fair play rules https://t.co/mPbwRcT1ce By @seaningle — Guardian sport (@guardian_sport) November 6, 2018Forráðamenn spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta, La Liga, hóta því nú að senda inn formlega kvörtun til evrópska knattspyrnusambandsins þar sem þeir kalla eftir því að Manchester City og Paris Saint Germain verði refsað fyrir meint svindl. Joris Evers, talsmaður La Liga á Spáni, segist í samtali við BBC vonast eftir því að UEFA taki á brotum félaganna og fylgi eftir sínum reglum en viðurkennir jafnfram að hann hafi þó ekki fulla trú á því.La Liga says Manchester City and Paris St-Germain "are cheating and should be sanctioned". Full storyhttps://t.co/0bZi8lquTr#MCFCpic.twitter.com/4Vsg7KRt4n — BBC Sport (@BBCSport) November 7, 2018 Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Sjá meira
Fréttir þýska blaðsins Der Spiegel af meintum brotum Manchester City og Paris Saint Germain á rekstrarreglum UEFA hefur kallað á viðbrögð frá forráðamönnum La Liga á Spáni. Þýska tímaritið Der Spiegel hefur haldið áfram að birta fréttir um möguleg fjármálabrot enska og franska félagsins á rekstrarreglum UEFA fyrir knattspyrnufélög en bæði eru þau í eigu ríkra eiganda frá Mið-Austurlöndum. Áður hafði blaðið sagt frá því að eigendur Manchester City og Paris Saint Germain hafi borgað veglega með styrktarsamningum til félagsins til að láta líta svo út að félagið væri að afla meiri tekna. Nýjustu ásakanir þýska blaðsins snúa að greiðslu City til leikmanna í tengslum við ímyndarétt leikmanna. Leikmennirnir fengu borgað fyrir hann í gegnum skúffufyrirtæki og peningarnir komu því aldrei fram á reikningum tengdum Manchester City. Allt þetta hjálpaði Manchester City og Paris Saint Germain að eyða miklu meira í leikmenn en önnur félög. Peningar eigendanna hjálpuðu vissulega til en með þessu töldu þeir sig komast hjá því að brjóta rekstrarreglurnar. Reglur evrópska knattspyrnusambandsins um háttvísi í rekstri segja svo til um að félögin megi ekki eyða meiri peningum í leikmannakaup en þau afla sér. Manchester City hit by more allegations over Uefa’s financial fair play rules https://t.co/mPbwRcT1ce By @seaningle — Guardian sport (@guardian_sport) November 6, 2018Forráðamenn spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta, La Liga, hóta því nú að senda inn formlega kvörtun til evrópska knattspyrnusambandsins þar sem þeir kalla eftir því að Manchester City og Paris Saint Germain verði refsað fyrir meint svindl. Joris Evers, talsmaður La Liga á Spáni, segist í samtali við BBC vonast eftir því að UEFA taki á brotum félaganna og fylgi eftir sínum reglum en viðurkennir jafnfram að hann hafi þó ekki fulla trú á því.La Liga says Manchester City and Paris St-Germain "are cheating and should be sanctioned". Full storyhttps://t.co/0bZi8lquTr#MCFCpic.twitter.com/4Vsg7KRt4n — BBC Sport (@BBCSport) November 7, 2018
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Sjá meira