Davíð rís upp Trump til varnar og segir fjölmiðlum til syndanna Jakob Bjarnar skrifar 8. nóvember 2018 10:20 Trump á sér góðan bandamann í Davíð Oddssyni sem bregður fyrir sig gamalkunnu stílvopni, hinu napra háði, og telur fjölmiðla marga vart boðlega. Leiðari Morgunblaðsins í morgun, sem að öllum líkindum er ritaður af öðru ritstjóra blaðsins, Davíð Oddssyni fyrrverandi forsætisráðherra Íslands með meiru, hefur vakið mikla athygli. Davíð hellir sér yfir fjölmiðla og segir þá hafa hamast á Donald Trump Bandaríkjaforseta. Vísir greindi í gærkvöldi frá væringum í Hvíta húsinu, frá blaðamannafundi þegar Trump veittist að fréttamanni CNN og kallaði hann fyrirlitlegan einstakling. Og endurtók það sem hann hefur oft áður sagt að CNN flytji falsfréttir. Í kjölfarið var svo sá fréttamaður sviptur blaðamannapassa sínum þeim sem veitti honum aðgang að Hvíta húsinu.Ýmsir fjölmiðlamenn furða sig á skrifum Davíðs Oddssonar og gengur Gísli Marteinn svo langt að telja þau ógn við lýðræðið.Davíð hefur fullan skilning á þessum viðbrögðum Trumps. „Þá er umtöluðum kosningum lokið í Bandaríkjunum. Flestir öflugustu fjölmiðlar landsins hafa hamast gegn Trump forseta af miskunnarleysi og furðulega hömlulaust frá því að eigendur þeirra og ritstjórnir vöknuðu upp við þann vonda draum að þeirra frambjóðandi, Hillary Clinton, tapaði fyrir honum þvert á spár.“Beinir hinu napra háði að RÚV Ef marka má leiðaraskrifin er Davíð er skoðanabróðir Trumps í því sem snýr að fjölmiðlum. Hann segir fjölskyldu Trumps elta á röndum og sæti harðri gagnrýni og fróðlegt sé að bera það saman við „dekur fjölmiðla við sambærilegar fjölskyldur úr þóknanlegum áttum.“ Þá beinir Davíð spjótum sínum að íslenskum fjölmiðlum, að hætti hússins, með nöpru háði en þá segir hann hafa smitast af slíkri fjölmiðlum; „var með nokkrum ólíkindum að hlusta á talsmáta sérfræðings frá H.Í. í aðalfréttatíma „RÚV“, hins fræga „öryggisventils“ þjóðarinnar, um kosningaúrslitin.Meðal þeirra sem furða sig á leiðaraskrifum Morgunblaðsins eru þeir Gísli Marteinn og Þórður Snær.Var það hvergi nærri því að vera boðlegt. Trump forseti hefur þegar lýst yfir „glæsilegum sigri“ í þessum kosningum. Fleiri en gárungarnir kynnu að segja að það myndi hann hafa gert hver svo sem úrslitin hefðu verið. Og slíkt væri jú stjórnmálamanna háttur og væri Trump fremstur meðal jafningja hvað það snerti.“Fjölmiðlamenn furða sig á leiðaraskrifum Moggans Ýmsir hafa furðað sig á þessum skrifum og meðal þeirra er Þórður Snær Júlíusson, ritstjóri Kjarnans, sem segir á Twitter að ritstjóri „stærsta Morgunblaðsins, sem er í vikulegri frídreifingu í dag, telur meginstraumsfjölmiðla vera gerendur gagnvart fórnarlambinu Trump, sem er farinn að meina fjölmiðlum sem spyrja erfiðra spurninga aðgengi, lýgur staðfest oft á dag og kallar fjölmiðla óvini fólksins.“ Annar fjölmiðlamaður sem telur þennan boðskap sæta furðu er Gísli Marteinn Baldursson, sjónvarpsmaður á Ríkissjónvarpinu: „Það er með miklum ólíkindum að Morgunblaðið skuli styðja þennan mann með ráðum og dáð, og alveg sérstaklega í baráttu hans gegn öflugum fjölmiðlum sem spyrja mikilvægra spurninga. Það er beinlínis hættulegt lýðræðinu.Ritstjóri stærsta Morgunblaðsins, sem er í vikulegri frídreifingu í dag, telur meginstraumsfjölmiðla vera gerendur gagnvart fórnarlambinu Trump, sem er farinn að meina fjölmiðlum sem spyrja erfiðra spurninga aðgengi, lýgur staðfest oft á dag og kallar fjölmiðla óvini fólksins. pic.twitter.com/p8pBG4nbmo— Þórður S. Júlíusson (@thordursnaer) November 8, 2018 Það er með miklum ólíkindum að Morgunblaðið skuli styðja þennan mann með ráðum og dáð, og alveg sérstaklega í baráttu hans gegn öflugum fjölmiðlum sem spyrja mikilvægra spurninga. Það er beinlínis hættulegt lýðræðinu. https://t.co/9AKwJMjYMl— Gísli Marteinn (@gislimarteinn) November 8, 2018 Fjölmiðlar Tengdar fréttir Trump reifst við fréttamann í beinni: „Þetta er nóg, settu niður hljóðnemann“ Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, og Jim Acosta, fréttamaður CNN áttu í snörpum orðaskiptum á blaðamannafundi í Hvíta húsinu nú fyrir stundu eftir að forsetanum mislíkaði spurningar Acosta, ekki síst eftir að Trump var spurður út í Rússarannsóknina svokölluðu. 7. nóvember 2018 18:30 Hvíta húsið bannar fréttamann CNN sem Trump hellti sér yfir Hvíta húsið hefur afturkallað passann sem veitir Jim Acosta, fréttamanni CNN, aðgang að blaðamannafundum í forsetabústaðnum. 8. nóvember 2018 07:00 Mest lesið Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Erlent „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Innlent Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug Innlent Brunaði austur til að finna litla frænda Innlent Belgar komu í veg fyrir samþykkt um nýtingu rússneskra eigna Erlent Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Erlent Þjóðin klofin í afstöðu til þess hvort jafnrétti kynjanna hafi verið náð Innlent Dóra Björt stefnir á formanninn Innlent Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Innlent Fleiri fréttir Sennilegt að ástand Þingvallavegar hafi haft áhrif á aðdraganda banaslyss Miðla sögu jafnréttisbaráttunnar á Íslandi til útlanda Bein útsending: Nútíma kvennabarátta – Staða kvenna af erlendum uppruna á vinnumarkaði Dóra Björt stefnir á formanninn Þjóðin klofin í afstöðu til þess hvort jafnrétti kynjanna hafi verið náð Bein útsending: Umhverfismat vegna Sundabrautar kynnt Varnar- og öryggisstefna fyrir Ísland: Áhersla á Norðurslóðir, NATO og samstarf við Bandaríkin Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Þriggja ára fangelsi eftir flug frá Berlín Fann aldagamlan mun, brást hárrétt við og langar að gerast fornleifafræðingur Brunaði austur til að finna litla frænda „Þá erum við að tala um 60 milljarða í töpuðum útflutningstekjum“ Kvíðið starfsfólk, handtökur og fornminjafundur Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Lúkas Geir áfrýjar eins og hinir tveir Kvenleiðtogar á kvennafrídegi: Kristrún með fjölskyldunni, Inga vill kíkja á Arnarhól og Þorgerður með í baráttuanda Landsnet fagnar sigri í baráttu við landeigendur Falsað myndband af kennara og nemanda fór í dreifingu Nýr lögreglustjóri á Austurlandi verði skipaður á allra næstu dögum Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins „Við finnum fyrir mikilli spennu frá heimsbyggðinni“ Verktakar hafi greinilega nóg því þeir kjósi frekar að bíða en lækka Pallborðið: Dómgreindarbrestur hjá CoolBet Guðmundur til ráðherra og framkvæmdastjóri HK tekur við Sjaldan eins erfitt að kaupa fasteign og konur undirbúa verkfall Titringur í hreppnum vegna lögheimilisflutninga Sigmundur seinn: „Er þingmaðurinn í salnum?“ Sjá meira
Leiðari Morgunblaðsins í morgun, sem að öllum líkindum er ritaður af öðru ritstjóra blaðsins, Davíð Oddssyni fyrrverandi forsætisráðherra Íslands með meiru, hefur vakið mikla athygli. Davíð hellir sér yfir fjölmiðla og segir þá hafa hamast á Donald Trump Bandaríkjaforseta. Vísir greindi í gærkvöldi frá væringum í Hvíta húsinu, frá blaðamannafundi þegar Trump veittist að fréttamanni CNN og kallaði hann fyrirlitlegan einstakling. Og endurtók það sem hann hefur oft áður sagt að CNN flytji falsfréttir. Í kjölfarið var svo sá fréttamaður sviptur blaðamannapassa sínum þeim sem veitti honum aðgang að Hvíta húsinu.Ýmsir fjölmiðlamenn furða sig á skrifum Davíðs Oddssonar og gengur Gísli Marteinn svo langt að telja þau ógn við lýðræðið.Davíð hefur fullan skilning á þessum viðbrögðum Trumps. „Þá er umtöluðum kosningum lokið í Bandaríkjunum. Flestir öflugustu fjölmiðlar landsins hafa hamast gegn Trump forseta af miskunnarleysi og furðulega hömlulaust frá því að eigendur þeirra og ritstjórnir vöknuðu upp við þann vonda draum að þeirra frambjóðandi, Hillary Clinton, tapaði fyrir honum þvert á spár.“Beinir hinu napra háði að RÚV Ef marka má leiðaraskrifin er Davíð er skoðanabróðir Trumps í því sem snýr að fjölmiðlum. Hann segir fjölskyldu Trumps elta á röndum og sæti harðri gagnrýni og fróðlegt sé að bera það saman við „dekur fjölmiðla við sambærilegar fjölskyldur úr þóknanlegum áttum.“ Þá beinir Davíð spjótum sínum að íslenskum fjölmiðlum, að hætti hússins, með nöpru háði en þá segir hann hafa smitast af slíkri fjölmiðlum; „var með nokkrum ólíkindum að hlusta á talsmáta sérfræðings frá H.Í. í aðalfréttatíma „RÚV“, hins fræga „öryggisventils“ þjóðarinnar, um kosningaúrslitin.Meðal þeirra sem furða sig á leiðaraskrifum Morgunblaðsins eru þeir Gísli Marteinn og Þórður Snær.Var það hvergi nærri því að vera boðlegt. Trump forseti hefur þegar lýst yfir „glæsilegum sigri“ í þessum kosningum. Fleiri en gárungarnir kynnu að segja að það myndi hann hafa gert hver svo sem úrslitin hefðu verið. Og slíkt væri jú stjórnmálamanna háttur og væri Trump fremstur meðal jafningja hvað það snerti.“Fjölmiðlamenn furða sig á leiðaraskrifum Moggans Ýmsir hafa furðað sig á þessum skrifum og meðal þeirra er Þórður Snær Júlíusson, ritstjóri Kjarnans, sem segir á Twitter að ritstjóri „stærsta Morgunblaðsins, sem er í vikulegri frídreifingu í dag, telur meginstraumsfjölmiðla vera gerendur gagnvart fórnarlambinu Trump, sem er farinn að meina fjölmiðlum sem spyrja erfiðra spurninga aðgengi, lýgur staðfest oft á dag og kallar fjölmiðla óvini fólksins.“ Annar fjölmiðlamaður sem telur þennan boðskap sæta furðu er Gísli Marteinn Baldursson, sjónvarpsmaður á Ríkissjónvarpinu: „Það er með miklum ólíkindum að Morgunblaðið skuli styðja þennan mann með ráðum og dáð, og alveg sérstaklega í baráttu hans gegn öflugum fjölmiðlum sem spyrja mikilvægra spurninga. Það er beinlínis hættulegt lýðræðinu.Ritstjóri stærsta Morgunblaðsins, sem er í vikulegri frídreifingu í dag, telur meginstraumsfjölmiðla vera gerendur gagnvart fórnarlambinu Trump, sem er farinn að meina fjölmiðlum sem spyrja erfiðra spurninga aðgengi, lýgur staðfest oft á dag og kallar fjölmiðla óvini fólksins. pic.twitter.com/p8pBG4nbmo— Þórður S. Júlíusson (@thordursnaer) November 8, 2018 Það er með miklum ólíkindum að Morgunblaðið skuli styðja þennan mann með ráðum og dáð, og alveg sérstaklega í baráttu hans gegn öflugum fjölmiðlum sem spyrja mikilvægra spurninga. Það er beinlínis hættulegt lýðræðinu. https://t.co/9AKwJMjYMl— Gísli Marteinn (@gislimarteinn) November 8, 2018
Fjölmiðlar Tengdar fréttir Trump reifst við fréttamann í beinni: „Þetta er nóg, settu niður hljóðnemann“ Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, og Jim Acosta, fréttamaður CNN áttu í snörpum orðaskiptum á blaðamannafundi í Hvíta húsinu nú fyrir stundu eftir að forsetanum mislíkaði spurningar Acosta, ekki síst eftir að Trump var spurður út í Rússarannsóknina svokölluðu. 7. nóvember 2018 18:30 Hvíta húsið bannar fréttamann CNN sem Trump hellti sér yfir Hvíta húsið hefur afturkallað passann sem veitir Jim Acosta, fréttamanni CNN, aðgang að blaðamannafundum í forsetabústaðnum. 8. nóvember 2018 07:00 Mest lesið Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Erlent „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Innlent Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug Innlent Brunaði austur til að finna litla frænda Innlent Belgar komu í veg fyrir samþykkt um nýtingu rússneskra eigna Erlent Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Erlent Þjóðin klofin í afstöðu til þess hvort jafnrétti kynjanna hafi verið náð Innlent Dóra Björt stefnir á formanninn Innlent Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Innlent Fleiri fréttir Sennilegt að ástand Þingvallavegar hafi haft áhrif á aðdraganda banaslyss Miðla sögu jafnréttisbaráttunnar á Íslandi til útlanda Bein útsending: Nútíma kvennabarátta – Staða kvenna af erlendum uppruna á vinnumarkaði Dóra Björt stefnir á formanninn Þjóðin klofin í afstöðu til þess hvort jafnrétti kynjanna hafi verið náð Bein útsending: Umhverfismat vegna Sundabrautar kynnt Varnar- og öryggisstefna fyrir Ísland: Áhersla á Norðurslóðir, NATO og samstarf við Bandaríkin Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Þriggja ára fangelsi eftir flug frá Berlín Fann aldagamlan mun, brást hárrétt við og langar að gerast fornleifafræðingur Brunaði austur til að finna litla frænda „Þá erum við að tala um 60 milljarða í töpuðum útflutningstekjum“ Kvíðið starfsfólk, handtökur og fornminjafundur Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Lúkas Geir áfrýjar eins og hinir tveir Kvenleiðtogar á kvennafrídegi: Kristrún með fjölskyldunni, Inga vill kíkja á Arnarhól og Þorgerður með í baráttuanda Landsnet fagnar sigri í baráttu við landeigendur Falsað myndband af kennara og nemanda fór í dreifingu Nýr lögreglustjóri á Austurlandi verði skipaður á allra næstu dögum Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins „Við finnum fyrir mikilli spennu frá heimsbyggðinni“ Verktakar hafi greinilega nóg því þeir kjósi frekar að bíða en lækka Pallborðið: Dómgreindarbrestur hjá CoolBet Guðmundur til ráðherra og framkvæmdastjóri HK tekur við Sjaldan eins erfitt að kaupa fasteign og konur undirbúa verkfall Titringur í hreppnum vegna lögheimilisflutninga Sigmundur seinn: „Er þingmaðurinn í salnum?“ Sjá meira
Trump reifst við fréttamann í beinni: „Þetta er nóg, settu niður hljóðnemann“ Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, og Jim Acosta, fréttamaður CNN áttu í snörpum orðaskiptum á blaðamannafundi í Hvíta húsinu nú fyrir stundu eftir að forsetanum mislíkaði spurningar Acosta, ekki síst eftir að Trump var spurður út í Rússarannsóknina svokölluðu. 7. nóvember 2018 18:30
Hvíta húsið bannar fréttamann CNN sem Trump hellti sér yfir Hvíta húsið hefur afturkallað passann sem veitir Jim Acosta, fréttamanni CNN, aðgang að blaðamannafundum í forsetabústaðnum. 8. nóvember 2018 07:00
Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Erlent
Kvenleiðtogar á kvennafrídegi: Kristrún með fjölskyldunni, Inga vill kíkja á Arnarhól og Þorgerður með í baráttuanda
Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Erlent