Fjárfestar fagna tilkynningu Icelandair Stefán Ó. Jónsson skrifar 9. nóvember 2018 12:22 Bréf í Icelandair hafa verið á miklu flugi að undanförnu. Vísir/vilhelm Hlutabréfaverð í Icelandair hefur hækkað um næstum 7 prósent það sem af er degi. Viðskipti með bréfin er einnig töluverð, eða um 950 milljónir króna. Ætla má að hækkunina megi rekja beint til tilkynningar sem Icelandair Group sendi frá sér í gærkvöldi þar sem boðað var til hluthafafundar í lok mánaðar. Þar verða fyrirhuguð kaup félagsins á WOW Air til umfjöllunar en meðal dagskrárliða eru tillögur um að stjórn Icelandair Group verði veitt heimild til að auka hlutafé um rúmlega 960 milljónir króna. Fjárfestar hafa tekið þessum tíðindum fagnandi í dag og hefur það orðið til þess að nú í hádeginu var verð bréfa í Icelandair um 11,5 krónur á hlut. Verðið á bréfinu hefur hæst farið í um 11,7 krónur í dag en það hefur ekki verið hærra síðan í upphafi júlímánaðar. Alls hefur verð bréfanna hækkað um 63 prósent síðastliðinn mánuð. Hækkun á hlutabréfaverði Icelandair hefur drifið áfram hækkun úrvalsvísitölunnar í dag, en hækkunin er nú um 0,52 prósent. Hækkun annarra félaga í Kauphöllinni er þó hógvær. Næst á eftir Icelandair koma Heimavellir, en bréf félagsins hafa hækkað um tæplega 1 prósent í morgun. Mesta hækkun dagsinsFélagBr.%Fj.Velta*Verð*ISB1,4247894.035128,6ICEAIR1,2174144.5721,93SKEL1,1952.12017,0REGINN1,08762.47437,4REITIR1,05526.57696,5 Mesta lækkun dagsinsFélagBr.%Fj.Velta*Verð*ICESEA-1,48611.77813,3SVN-0,991347.940100,0ARION040369.132175,0EIM0619.907565,0FESTI0456.120244,0 Fréttir af flugi Icelandair Tengdar fréttir Vilja auka hlutafé um 960 milljónir til að fjármagna kaupin Boðað hefur verið til hluthafafundar hjá Icelandair Group vegna fyrirhugaðra kaupa félagsins á WOW Air. 9. nóvember 2018 09:56 Mest lesið Leik lokið hjá Play Viðskipti innlent Kalla ráðherra og forstjóra Samgöngustofu fyrir samgöngunefnd Viðskipti innlent „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Viðskipti innlent Hækkun flugfargjalda muni skila sér í meiri verðbólgu Viðskipti innlent Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Viðskipti innlent Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Viðskipti innlent Play kvartaði undan Icelandair þremur vikum fyrir gjaldþrot Viðskipti innlent Norðlensk framleiðsla sem er að slá í gegn á Íslandi Samstarf Play er gjaldþrota Viðskipti innlent Loka Kristjánsbakaríi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gjaldþrotaskiptabeiðni Play tekin fyrir í héraðsdómi Atvinnuleysi 5,3 prósent í ágúst Kalla ráðherra og forstjóra Samgöngustofu fyrir samgöngunefnd Hækkun flugfargjalda muni skila sér í meiri verðbólgu Leik lokið hjá Play „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Play kvartaði undan Icelandair þremur vikum fyrir gjaldþrot Loka Kristjánsbakaríi Hætta rekstri tveggja skipa í hagræðingarskyni Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Samgöngustofa fundaði nýlega með Play og fékk gögn frá KPMG „Við erum ekki með öll eggin í sömu körfu“ „Hver fyrir sig hvað það varðar“ Farþegar Play í Keflavík klóra sér í kollinum Ráðin sölu- og markaðsstjóri hjá Alfreð Kveðjubréf Einars forstjóra til starfsfólks Play er gjaldþrota Bein útsending: Staða aðfluttra á húsnæðismarkaði Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Sjá meira
Hlutabréfaverð í Icelandair hefur hækkað um næstum 7 prósent það sem af er degi. Viðskipti með bréfin er einnig töluverð, eða um 950 milljónir króna. Ætla má að hækkunina megi rekja beint til tilkynningar sem Icelandair Group sendi frá sér í gærkvöldi þar sem boðað var til hluthafafundar í lok mánaðar. Þar verða fyrirhuguð kaup félagsins á WOW Air til umfjöllunar en meðal dagskrárliða eru tillögur um að stjórn Icelandair Group verði veitt heimild til að auka hlutafé um rúmlega 960 milljónir króna. Fjárfestar hafa tekið þessum tíðindum fagnandi í dag og hefur það orðið til þess að nú í hádeginu var verð bréfa í Icelandair um 11,5 krónur á hlut. Verðið á bréfinu hefur hæst farið í um 11,7 krónur í dag en það hefur ekki verið hærra síðan í upphafi júlímánaðar. Alls hefur verð bréfanna hækkað um 63 prósent síðastliðinn mánuð. Hækkun á hlutabréfaverði Icelandair hefur drifið áfram hækkun úrvalsvísitölunnar í dag, en hækkunin er nú um 0,52 prósent. Hækkun annarra félaga í Kauphöllinni er þó hógvær. Næst á eftir Icelandair koma Heimavellir, en bréf félagsins hafa hækkað um tæplega 1 prósent í morgun. Mesta hækkun dagsinsFélagBr.%Fj.Velta*Verð*ISB1,4247894.035128,6ICEAIR1,2174144.5721,93SKEL1,1952.12017,0REGINN1,08762.47437,4REITIR1,05526.57696,5 Mesta lækkun dagsinsFélagBr.%Fj.Velta*Verð*ICESEA-1,48611.77813,3SVN-0,991347.940100,0ARION040369.132175,0EIM0619.907565,0FESTI0456.120244,0
Fréttir af flugi Icelandair Tengdar fréttir Vilja auka hlutafé um 960 milljónir til að fjármagna kaupin Boðað hefur verið til hluthafafundar hjá Icelandair Group vegna fyrirhugaðra kaupa félagsins á WOW Air. 9. nóvember 2018 09:56 Mest lesið Leik lokið hjá Play Viðskipti innlent Kalla ráðherra og forstjóra Samgöngustofu fyrir samgöngunefnd Viðskipti innlent „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Viðskipti innlent Hækkun flugfargjalda muni skila sér í meiri verðbólgu Viðskipti innlent Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Viðskipti innlent Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Viðskipti innlent Play kvartaði undan Icelandair þremur vikum fyrir gjaldþrot Viðskipti innlent Norðlensk framleiðsla sem er að slá í gegn á Íslandi Samstarf Play er gjaldþrota Viðskipti innlent Loka Kristjánsbakaríi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gjaldþrotaskiptabeiðni Play tekin fyrir í héraðsdómi Atvinnuleysi 5,3 prósent í ágúst Kalla ráðherra og forstjóra Samgöngustofu fyrir samgöngunefnd Hækkun flugfargjalda muni skila sér í meiri verðbólgu Leik lokið hjá Play „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Play kvartaði undan Icelandair þremur vikum fyrir gjaldþrot Loka Kristjánsbakaríi Hætta rekstri tveggja skipa í hagræðingarskyni Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Samgöngustofa fundaði nýlega með Play og fékk gögn frá KPMG „Við erum ekki með öll eggin í sömu körfu“ „Hver fyrir sig hvað það varðar“ Farþegar Play í Keflavík klóra sér í kollinum Ráðin sölu- og markaðsstjóri hjá Alfreð Kveðjubréf Einars forstjóra til starfsfólks Play er gjaldþrota Bein útsending: Staða aðfluttra á húsnæðismarkaði Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Sjá meira
Vilja auka hlutafé um 960 milljónir til að fjármagna kaupin Boðað hefur verið til hluthafafundar hjá Icelandair Group vegna fyrirhugaðra kaupa félagsins á WOW Air. 9. nóvember 2018 09:56