Ólafur Ragnar um framtíð norðurslóða í Víglínunni Sylvía Hall skrifar 20. október 2018 10:30 Fyrir frumkvæði og elju Ólafs Ragnars Grímssonar fyrrverandi forseta Íslands er Reykjavík orðin helsti vettvangur stjórnmálamanna, vísindamanna, talsmanna frumbyggja, náttúruverndarsamtaka og viðskiptalífs til umræðu um málefni norðurslóða. Um helgina þinga um tvö þúsund fulltrúar frá 50 ríkjum heims á Hringborði norðurslóða í Hörpu. Heimir Már Pétursson fréttamaður fær Ólaf Ragnar til sín í Víglínuna á Stöð 2 og Vísi í hádeginu. Við ræðum við formann Hringborðs norðurslóða um þennan vettvang þar sem fólk úr ólíkum áttum kemur árlega saman og áhersla er lögð á að láta ekki milliríkjadeilur um önnur mál ekki koma í veg fyrir að allir sem hagsmuna eiga að gæta varðandi norðurslóðir og áhrif loftlagsbreytinga geti komið saman. Viðrað sjónarmið og kynnt sér nýjustu rannsóknir og kenningar fremstu vísindamanna heims. Hanna Katrín Friðriksson þingflokksformaður Viðreisnar og Ólafur Þór Gunnarsson þingmaður Vinstri grænna koma einnig í Víglínuna til að ræða það sem efst var á baugi í hinni pólitísku umræðu þessa vikuna. Þar má nefna frumvarp þingkvenna úr öllum flokkum á Alþingi um ætlað samþykki fyrir því að vera upplýstur um sjúkdóma sem kunna að greinast í vísindarannsóknum. Þá kom athyglivert svar frá dómsmálaráðherra við fyrirspurn um lagalega stöðu umskurðar á drengjum, forsætisráðherra flutti skýrslu um nýja peningamálastefnu og umfangsmesta heræfing seinni tíma fer nú fram á Íslandi og við strendur landsins.Víglínan er í opinni dagskrá og beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi klukkan 12:20. Norðurslóðir Víglínan Mest lesið Ísland verður ekki með í Eurovision Innlent Konan sem ekið var á er látin Innlent Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Innlent Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Innlent Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Innlent Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Innlent Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Innlent Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Innlent Varar Íslendinga við værukærð eftir að „Pólverjar lögleiddu pyntingar“ Innlent Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Innlent Fleiri fréttir Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Vestfirðingar sjá fram á þrenn ný jarðgöng Landhelgisgæslan eignast sjálfstýrða kafbáta „Mér persónulega fannst þetta gríðarlega gaman“ Hugrakkir drengir opnuðu sig í fréttum, breyttu kerfinu og skáluðu með Ingu Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Refsing milduð yfir burðardýri Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Þjófar sendir úr landi Fær bara hálft fæðingarorlof og veik leikskólabörn Björn Dagbjartsson er látinn Hvetja til bólusetningar vegna inflúensufaraldurs Slapp ekki með typpamynd til þrettán ára Halda starfsleyfinu þrátt fyrir kröfur íbúa Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Vill skoða úrsögn úr EES Leigubílstjóri og vinur í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun Skaftárhlaup enn yfirstandandi Helgi Valberg tekur við ritarastöðunni Stór áfangi Borgarlínu afgreiddur í skipulagsráði og á leið í kynningu Rannsókn lokið þrjátíu árum eftir snjóflóðið Kópavogur svarar: Ljósmagnið á skiltinu minnkað og þverun væntanleg Lífsýni úr öðrum manni nýju sönnunargögnin Ljóst að einhverjir dragi lög sín til baka Konan sem ekið var á er látin Styrkirnir ekki auglýstir: Segir Miðflokkinn haldinn hysteríu og ótta við þjóðina Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Tekist á um fangelsismálin og Útvarpsstjóri ræðir framtíð Söngvakeppninnar Mál Brákarborgar hefur kostað borgina yfir þrjá milljarða Sjá meira
Fyrir frumkvæði og elju Ólafs Ragnars Grímssonar fyrrverandi forseta Íslands er Reykjavík orðin helsti vettvangur stjórnmálamanna, vísindamanna, talsmanna frumbyggja, náttúruverndarsamtaka og viðskiptalífs til umræðu um málefni norðurslóða. Um helgina þinga um tvö þúsund fulltrúar frá 50 ríkjum heims á Hringborði norðurslóða í Hörpu. Heimir Már Pétursson fréttamaður fær Ólaf Ragnar til sín í Víglínuna á Stöð 2 og Vísi í hádeginu. Við ræðum við formann Hringborðs norðurslóða um þennan vettvang þar sem fólk úr ólíkum áttum kemur árlega saman og áhersla er lögð á að láta ekki milliríkjadeilur um önnur mál ekki koma í veg fyrir að allir sem hagsmuna eiga að gæta varðandi norðurslóðir og áhrif loftlagsbreytinga geti komið saman. Viðrað sjónarmið og kynnt sér nýjustu rannsóknir og kenningar fremstu vísindamanna heims. Hanna Katrín Friðriksson þingflokksformaður Viðreisnar og Ólafur Þór Gunnarsson þingmaður Vinstri grænna koma einnig í Víglínuna til að ræða það sem efst var á baugi í hinni pólitísku umræðu þessa vikuna. Þar má nefna frumvarp þingkvenna úr öllum flokkum á Alþingi um ætlað samþykki fyrir því að vera upplýstur um sjúkdóma sem kunna að greinast í vísindarannsóknum. Þá kom athyglivert svar frá dómsmálaráðherra við fyrirspurn um lagalega stöðu umskurðar á drengjum, forsætisráðherra flutti skýrslu um nýja peningamálastefnu og umfangsmesta heræfing seinni tíma fer nú fram á Íslandi og við strendur landsins.Víglínan er í opinni dagskrá og beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi klukkan 12:20.
Norðurslóðir Víglínan Mest lesið Ísland verður ekki með í Eurovision Innlent Konan sem ekið var á er látin Innlent Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Innlent Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Innlent Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Innlent Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Innlent Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Innlent Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Innlent Varar Íslendinga við værukærð eftir að „Pólverjar lögleiddu pyntingar“ Innlent Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Innlent Fleiri fréttir Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Vestfirðingar sjá fram á þrenn ný jarðgöng Landhelgisgæslan eignast sjálfstýrða kafbáta „Mér persónulega fannst þetta gríðarlega gaman“ Hugrakkir drengir opnuðu sig í fréttum, breyttu kerfinu og skáluðu með Ingu Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Refsing milduð yfir burðardýri Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Þjófar sendir úr landi Fær bara hálft fæðingarorlof og veik leikskólabörn Björn Dagbjartsson er látinn Hvetja til bólusetningar vegna inflúensufaraldurs Slapp ekki með typpamynd til þrettán ára Halda starfsleyfinu þrátt fyrir kröfur íbúa Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Vill skoða úrsögn úr EES Leigubílstjóri og vinur í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun Skaftárhlaup enn yfirstandandi Helgi Valberg tekur við ritarastöðunni Stór áfangi Borgarlínu afgreiddur í skipulagsráði og á leið í kynningu Rannsókn lokið þrjátíu árum eftir snjóflóðið Kópavogur svarar: Ljósmagnið á skiltinu minnkað og þverun væntanleg Lífsýni úr öðrum manni nýju sönnunargögnin Ljóst að einhverjir dragi lög sín til baka Konan sem ekið var á er látin Styrkirnir ekki auglýstir: Segir Miðflokkinn haldinn hysteríu og ótta við þjóðina Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Tekist á um fangelsismálin og Útvarpsstjóri ræðir framtíð Söngvakeppninnar Mál Brákarborgar hefur kostað borgina yfir þrjá milljarða Sjá meira