Samtök hernaðarandstæðinga fyrir „tilviljun“ í menningarferð á heræfingasvæði Elísabet Inga Sigurðardóttir og Sylvía Hall skrifa 20. október 2018 15:36 Landgönguliðar undirbúa æfinguna um helgina. Vísir/Viilhelm Formaður Samtaka hernaðarandstæðinga segir hervæðingu norðurslóða áhyggjuefni. Samtökin munu mótmæla skipulagðri heræfingu í Þjórsárdal í dag en „tilviljun“ réði því að samtökin verði stödd í menningarferð í sama dal og heræfing Atlantshafsbandalagsins fer fram. 30 manna hópur á vegum samtaka herandstæðinga er nú í rútu á leiðinni í menningarferð í Þjórsárdal þar sem ætlunin er að fræðast um söguslóðir svæðisins. Á sama tíma í dag mun eiga sér stað skipulögð heræfing Atlantshafsbandalagsins. Formaður samtakanna segir að um tilviljun sé að ræða en samtökin hafa ákveðið að nýta ferðina einnig til mótmæla. „Við ákváðum að kippa einhverjum skilaboðum með fyrst við verðum á svæðnu. Ætli við reynum ekki að láta heyra aðeins í okkur. Ísland er mjög friðsamt land og við viljum ekki sjá hermenn hér á reiki um íslenskar sveitir,“ segir Guttormur Þorsteinsson, formaður samtaka hernaðarandstæðinga. Þá segir hann samtökin ekki hrifin af heræfingunni. „Við erum ekki hrifin af þessari heræfingu. Þessi hervæðing norðurslóða er áhyggjuefni. Það er verið að ögra Rússum og er þetta mjög uggvænleg þróun,“ segir Guttormur. NATO Mest lesið Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Fleiri fréttir Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Sjá meira
Formaður Samtaka hernaðarandstæðinga segir hervæðingu norðurslóða áhyggjuefni. Samtökin munu mótmæla skipulagðri heræfingu í Þjórsárdal í dag en „tilviljun“ réði því að samtökin verði stödd í menningarferð í sama dal og heræfing Atlantshafsbandalagsins fer fram. 30 manna hópur á vegum samtaka herandstæðinga er nú í rútu á leiðinni í menningarferð í Þjórsárdal þar sem ætlunin er að fræðast um söguslóðir svæðisins. Á sama tíma í dag mun eiga sér stað skipulögð heræfing Atlantshafsbandalagsins. Formaður samtakanna segir að um tilviljun sé að ræða en samtökin hafa ákveðið að nýta ferðina einnig til mótmæla. „Við ákváðum að kippa einhverjum skilaboðum með fyrst við verðum á svæðnu. Ætli við reynum ekki að láta heyra aðeins í okkur. Ísland er mjög friðsamt land og við viljum ekki sjá hermenn hér á reiki um íslenskar sveitir,“ segir Guttormur Þorsteinsson, formaður samtaka hernaðarandstæðinga. Þá segir hann samtökin ekki hrifin af heræfingunni. „Við erum ekki hrifin af þessari heræfingu. Þessi hervæðing norðurslóða er áhyggjuefni. Það er verið að ögra Rússum og er þetta mjög uggvænleg þróun,“ segir Guttormur.
NATO Mest lesið Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Fleiri fréttir Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Sjá meira