Basti: Erum með Íslandsmet í töpuðum boltum Svava Kristín Grétarsdóttir skrifar 22. október 2018 21:38 Basti fór yfir stöðuna í kvöld. vísir/ernir „Það er ekki nóg að halda í við lið eins og Val,” sagði Sebastian Alexandersson, þjálfari Stjörnunnar, eftir fimm marka tap gegn Val í Olís-deild kvenna. „Ég er ánægður með varnarleikinn hjá okkur. Að fá á sig aðeins 23 mörk gegn svona gríðalega öflugu liði eins og Val er bara frábært.” „Sóknarleikurinn hefur verið vandamál. Við erum með íslandsmet í töpuðum boltum. Þetta eru held ég að meðaltali 20 tapaðir boltar í leik.” „En ég hef engar áhyggjur af því, ég er með fullt af leikmönnum sem eru bara ryðgaðir og langt síðan þær hafa verið að spila. Við höfum ekki þann lúxus að vera með fullt af leikmönnum sem eru í standi og hafa verið að spila reglulega síðustu ár.” „Við erum eins og gott app, við erum komin í version 2.11, við þurfum að finna nokkra service pakka og patch þetta aðeins. Um leið og sóknarleikurinn dettur í gang þá hef ég engar áhyggjur á því að við tökum ekki bestu lið landsins.” „Við æfum ekki einu sinni varnarleik, við þurfum þess ekki því við erum með frábæra varnarmenn. Þetta er bara sókn daginn út og daginn inn.” „Að lokum þá smellur þetta hjá okkur. Það var margt uppá við í dag, meiri agi, meiri þolimæði og bið eftir betri færum. Á móti þessum góðu liðum þá er slakt skot bara eins og að skora sjálfsmark.” „En eins og staðan er núna þá er þetta rosalega erfitt, þetta er langtíma prógram sóknarlega. Því miður er staðan bara þannig að við erum búin að henda frá okkur þremur stigum sem við fáum ekki aftur og þurfum að sækja þau bara seinna í vetur á móti liðum sem eru betri en við.” „Hauka-liðið er eitt af þessum fjórum liðum sem eru klassa betri en við í dag, en það þýðir samt ekki að við séum ekki að fara að mæta í næsta leik til að taka tvö stig, við erum ekki í þessu bara til að vera með.” „Við verðum geðveik ef við ætlum að fara að spá í því hvernig leikurinn hefði farið ef við værum með alla okkar leikmenn, við erum ekki þar. Staðreyndin er sú að við erum fimm mörkum á eftir Val í dag og vonandi verðum við bili minna þegar við mætum þeim næst,” sagði Sebastian hress að lokum. Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 28-33 │Valskonur minnkuðu forskot Fram Valur er að saxa á forskot Fram í Olís-deild kvenna en nú munar einungis stigi á liðunum. 22. október 2018 21:30 Mest lesið „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti Leik lokið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Handbolti Hefur Amorim bætt Man United? Enski boltinn „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Íslenski boltinn „Þakka Alberti frá dýpstu hjartarótum“ Fótbolti Sló heimsmetið í ellefta sinn sama dag og hann gaf út sitt fyrsta lag Sport Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni Handbolti Messi var óánægður hjá PSG Fótbolti Dagskráin í dag: Liverpool-banarnir í Plymouth mæta til Manchester Sport „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - Fram | Langþráður titill í húfi Leik lokið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Sjá meira
„Það er ekki nóg að halda í við lið eins og Val,” sagði Sebastian Alexandersson, þjálfari Stjörnunnar, eftir fimm marka tap gegn Val í Olís-deild kvenna. „Ég er ánægður með varnarleikinn hjá okkur. Að fá á sig aðeins 23 mörk gegn svona gríðalega öflugu liði eins og Val er bara frábært.” „Sóknarleikurinn hefur verið vandamál. Við erum með íslandsmet í töpuðum boltum. Þetta eru held ég að meðaltali 20 tapaðir boltar í leik.” „En ég hef engar áhyggjur af því, ég er með fullt af leikmönnum sem eru bara ryðgaðir og langt síðan þær hafa verið að spila. Við höfum ekki þann lúxus að vera með fullt af leikmönnum sem eru í standi og hafa verið að spila reglulega síðustu ár.” „Við erum eins og gott app, við erum komin í version 2.11, við þurfum að finna nokkra service pakka og patch þetta aðeins. Um leið og sóknarleikurinn dettur í gang þá hef ég engar áhyggjur á því að við tökum ekki bestu lið landsins.” „Við æfum ekki einu sinni varnarleik, við þurfum þess ekki því við erum með frábæra varnarmenn. Þetta er bara sókn daginn út og daginn inn.” „Að lokum þá smellur þetta hjá okkur. Það var margt uppá við í dag, meiri agi, meiri þolimæði og bið eftir betri færum. Á móti þessum góðu liðum þá er slakt skot bara eins og að skora sjálfsmark.” „En eins og staðan er núna þá er þetta rosalega erfitt, þetta er langtíma prógram sóknarlega. Því miður er staðan bara þannig að við erum búin að henda frá okkur þremur stigum sem við fáum ekki aftur og þurfum að sækja þau bara seinna í vetur á móti liðum sem eru betri en við.” „Hauka-liðið er eitt af þessum fjórum liðum sem eru klassa betri en við í dag, en það þýðir samt ekki að við séum ekki að fara að mæta í næsta leik til að taka tvö stig, við erum ekki í þessu bara til að vera með.” „Við verðum geðveik ef við ætlum að fara að spá í því hvernig leikurinn hefði farið ef við værum með alla okkar leikmenn, við erum ekki þar. Staðreyndin er sú að við erum fimm mörkum á eftir Val í dag og vonandi verðum við bili minna þegar við mætum þeim næst,” sagði Sebastian hress að lokum.
Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 28-33 │Valskonur minnkuðu forskot Fram Valur er að saxa á forskot Fram í Olís-deild kvenna en nú munar einungis stigi á liðunum. 22. október 2018 21:30 Mest lesið „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti Leik lokið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Handbolti Hefur Amorim bætt Man United? Enski boltinn „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Íslenski boltinn „Þakka Alberti frá dýpstu hjartarótum“ Fótbolti Sló heimsmetið í ellefta sinn sama dag og hann gaf út sitt fyrsta lag Sport Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni Handbolti Messi var óánægður hjá PSG Fótbolti Dagskráin í dag: Liverpool-banarnir í Plymouth mæta til Manchester Sport „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - Fram | Langþráður titill í húfi Leik lokið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 28-33 │Valskonur minnkuðu forskot Fram Valur er að saxa á forskot Fram í Olís-deild kvenna en nú munar einungis stigi á liðunum. 22. október 2018 21:30