Skoða vígslu giftra presta Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 24. október 2018 09:00 Frans páfi vill skoða að vígja gifta menn. Getty/Giuseppe Ciccia Frans páfi hefur boðað suðurameríska biskupa kaþólsku kirkjunnar á kirkjuþing á næsta ári til þess að ræða um þann vanda sem kirkjan stendur frammi fyrir á Amazon-svæðinu. Þessu víðfeðma svæði þjóna fáir prestar. Á þinginu stendur til að ræða mögulegar lausnir við vandanum og verður meðal annars rætt um að heimila giftum mönnum, sem sýnt hafa fram á siðvendni sína, að gerast prestar. Páfi hefur áður sagt að skortur á kaþólskum prestum á heimsvísu kalli á endurskoðun þeirrar hefðar að prestar skuli ekki vera giftir. Prestum hefur fækkað undanfarin ár vegna þeirra mörgu kynferðisofbeldismála sem hafa skekið kirkjuna á heimsvísu. Til stendur að frumsýna heimildarmynd á Ítalíu í vikunni sem fjallar um á annan tug presta í fjórum Evrópuríkjum sem ýmist eru í leynilegri sambúð með konu, hafa skapað ný kirkjusamfélög sem sniðganga skírlífishefðina eða hafa einfaldlega sagt skilið við kaþólsku kirkjuna vegna hefðarinnar. Birtist í Fréttablaðinu Trúmál Tengdar fréttir Kaþólska kirkjan tekur salvadorskan biskup í dýrlingatölu Oscar Romero var myrtur af dauðsveitum við messu árið 1980. 14. október 2018 09:48 Páfi kennir kölska um hneykslismálin Djöfullinn ber ábyrgð á þeim fjölmörgu kynferðisofbeldishneykslismálum sem hafa skekið kaþólsku kirkjuna. 9. október 2018 07:30 Mest lesið Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Erlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Innlent Lýsa eftir Karli Helgasyni Innlent Björg ætlar að láta að sér kveða í Viðreisn Innlent Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Innlent Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein Erlent Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Erlent Vill frekar fjölga lögreglumönnum heldur en lögreglustöðvum Innlent Kastrup lokað vegna drónaflugs Erlent Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar Innlent Fleiri fréttir Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein Kastrup lokað vegna drónaflugs Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Ætla að tengja paracetamol við einhverfu Segir Pólverja ekki muna hika við að skjóta „hluti“ niður Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Til í viðræður en mun aldrei láta kjarnorkuvopnin af hendi „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Fyrirgefur morðingjanum Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Trump og Vance ávarpa minningarathöfn Charlie Kirk Búast við því að Bretar viðurkenni sjálfstæði Palestínu í dag Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Trump og Selenskí funda á ný Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Eistar óska eftir samráði NATO eftir að Rússar rufu lofthelgi þeirra Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sjá meira
Frans páfi hefur boðað suðurameríska biskupa kaþólsku kirkjunnar á kirkjuþing á næsta ári til þess að ræða um þann vanda sem kirkjan stendur frammi fyrir á Amazon-svæðinu. Þessu víðfeðma svæði þjóna fáir prestar. Á þinginu stendur til að ræða mögulegar lausnir við vandanum og verður meðal annars rætt um að heimila giftum mönnum, sem sýnt hafa fram á siðvendni sína, að gerast prestar. Páfi hefur áður sagt að skortur á kaþólskum prestum á heimsvísu kalli á endurskoðun þeirrar hefðar að prestar skuli ekki vera giftir. Prestum hefur fækkað undanfarin ár vegna þeirra mörgu kynferðisofbeldismála sem hafa skekið kirkjuna á heimsvísu. Til stendur að frumsýna heimildarmynd á Ítalíu í vikunni sem fjallar um á annan tug presta í fjórum Evrópuríkjum sem ýmist eru í leynilegri sambúð með konu, hafa skapað ný kirkjusamfélög sem sniðganga skírlífishefðina eða hafa einfaldlega sagt skilið við kaþólsku kirkjuna vegna hefðarinnar.
Birtist í Fréttablaðinu Trúmál Tengdar fréttir Kaþólska kirkjan tekur salvadorskan biskup í dýrlingatölu Oscar Romero var myrtur af dauðsveitum við messu árið 1980. 14. október 2018 09:48 Páfi kennir kölska um hneykslismálin Djöfullinn ber ábyrgð á þeim fjölmörgu kynferðisofbeldishneykslismálum sem hafa skekið kaþólsku kirkjuna. 9. október 2018 07:30 Mest lesið Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Erlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Innlent Lýsa eftir Karli Helgasyni Innlent Björg ætlar að láta að sér kveða í Viðreisn Innlent Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Innlent Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein Erlent Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Erlent Vill frekar fjölga lögreglumönnum heldur en lögreglustöðvum Innlent Kastrup lokað vegna drónaflugs Erlent Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar Innlent Fleiri fréttir Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein Kastrup lokað vegna drónaflugs Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Ætla að tengja paracetamol við einhverfu Segir Pólverja ekki muna hika við að skjóta „hluti“ niður Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Til í viðræður en mun aldrei láta kjarnorkuvopnin af hendi „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Fyrirgefur morðingjanum Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Trump og Vance ávarpa minningarathöfn Charlie Kirk Búast við því að Bretar viðurkenni sjálfstæði Palestínu í dag Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Trump og Selenskí funda á ný Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Eistar óska eftir samráði NATO eftir að Rússar rufu lofthelgi þeirra Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sjá meira
Kaþólska kirkjan tekur salvadorskan biskup í dýrlingatölu Oscar Romero var myrtur af dauðsveitum við messu árið 1980. 14. október 2018 09:48
Páfi kennir kölska um hneykslismálin Djöfullinn ber ábyrgð á þeim fjölmörgu kynferðisofbeldishneykslismálum sem hafa skekið kaþólsku kirkjuna. 9. október 2018 07:30