Mörk leyfilegs vínanda í blóði ökumanns verði lækkuð Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 23. október 2018 21:59 Sigurður Ingi Jóhannsson, samgönguráðherra, mælti á Alþingi í dag fyrir breytingum á umferðarlögum. Fréttablaðið/Ernir Mörk leyfilegs magns vínanda í blóði ökumanna lækka úr 0,5 í 0,2 prómill, nái frumvarp Sigurðar Inga Jóhannssonar, samgöng- og sveitarstjórnarráðherra, til nýrra umferðarlaga fram að ganga á Alþingi. Sigurður Ingi mælti fyrir frumvarpinu á Alþingi í dag en hann sagði að um væri að ræða löngu tímabæra endurskoðun á núgildandi umferðarlögum. Frumvarpið er afrakstur víðtæks samráðs við hagsmunaaðila og almenning. Eitt helsta nýmæli frumvarpsins er að mörk leyfilegs magns vínanda í blóði ökumanna verða lækkuð úr 0,5 í 0,2 prómill. Í ræðu sinni sagði Sigurður að með breytingunni væri verið að senda skýr skilaboð til ökumanna og þjóðfélagsins í heild að akstur og áfengisdrykkja fara með engu móti saman. Ekki verður þó farið fram á ökuleyfissviptingu ef magn vínanda í blóði ökumanns er á milli 0,2 og 0.5 prómill heldur verður um að ræða sekt. Nái frumvarpið fram að ganga verður hjálmaskylda barna lögbundin, regla um forgangsakstur innri hrings í hringtorgum lögfest auk þess sem kafli um hjólreiðar hefur verið tekinn til heildarendurskoðunar. Sigurður sagði í ræðu sinni að allt of margir hafi látið lífið eða örkumlast í umferðinni og að nýju umferðarlögin væru til þess fallin að vernda líf og heilsu vegfarenda. Samgöngur Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Rólegheitaveður á páskadag Innlent Fleiri fréttir Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Sjá meira
Mörk leyfilegs magns vínanda í blóði ökumanna lækka úr 0,5 í 0,2 prómill, nái frumvarp Sigurðar Inga Jóhannssonar, samgöng- og sveitarstjórnarráðherra, til nýrra umferðarlaga fram að ganga á Alþingi. Sigurður Ingi mælti fyrir frumvarpinu á Alþingi í dag en hann sagði að um væri að ræða löngu tímabæra endurskoðun á núgildandi umferðarlögum. Frumvarpið er afrakstur víðtæks samráðs við hagsmunaaðila og almenning. Eitt helsta nýmæli frumvarpsins er að mörk leyfilegs magns vínanda í blóði ökumanna verða lækkuð úr 0,5 í 0,2 prómill. Í ræðu sinni sagði Sigurður að með breytingunni væri verið að senda skýr skilaboð til ökumanna og þjóðfélagsins í heild að akstur og áfengisdrykkja fara með engu móti saman. Ekki verður þó farið fram á ökuleyfissviptingu ef magn vínanda í blóði ökumanns er á milli 0,2 og 0.5 prómill heldur verður um að ræða sekt. Nái frumvarpið fram að ganga verður hjálmaskylda barna lögbundin, regla um forgangsakstur innri hrings í hringtorgum lögfest auk þess sem kafli um hjólreiðar hefur verið tekinn til heildarendurskoðunar. Sigurður sagði í ræðu sinni að allt of margir hafi látið lífið eða örkumlast í umferðinni og að nýju umferðarlögin væru til þess fallin að vernda líf og heilsu vegfarenda.
Samgöngur Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Rólegheitaveður á páskadag Innlent Fleiri fréttir Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Sjá meira