Stöðuvörður í mjög ógnandi aðstæðum Kristjana Björg Guðbrandsdóttir skrifar 26. október 2018 07:00 Kolbrún Jónatansdóttir framkvæmdastjóri Bílastæðasjóðs. „Því miður hafa þeir aðilar sem haga sér svona gagnvart stöðuvörðum ekki látið sér segjast og halda sínu striki,“ segir Kolbrún Jónatansdóttir, framkvæmdastjóri Bílastæðasjóðs, um áreitni og hótanir í þeirra garð. Stöðuverðir sögðu frá ofbeldi, hótunum og áreitni sem þeir verða fyrir í daglegum störfum sínum í helgarblaði Fréttablaðsins fyrr í mánuðinum. Í kjölfarið ræddi Þóra, sextug kona sem hefur starfað sem stöðuvörður í sextán ár, nánar um aðstæður stöðuvarða. „Á meðan Þóra var í viðtali við Ísland í dag þá lendir stöðuvörður, ung kona, í mjög ógnandi aðstæðum og sannaði neyðarhnappurinn gildi sitt. Lögregla og samstarfsmenn voru komnir á staðinn á örskotsstundu,“ segir Kolbrún frá. Kolbrún segir samstarf við lögreglu gott. „Og er mikilvægt að viðhalda því. Mesta öryggið felst í því að þau ýti á neyðarhnappinn í þeim aðstæðum þar sem stöðuvörðum er ógnað,“ segir Kolbrún og minnir á að stöðuverðir geti nýtt hann til þess að ná beinu sambandi við 112. Með því að ýta á hnappinn hefst einnig upptaka af því sem fram fer sem hægt er að nota ef tekin er ákvörðun um að kæra ofbeldi eða hótanir. Kolbrún segir hins vegar að þrátt fyrir að þeir fáu sem ógni og hóti láti ekki af hegðun sinni finni stöðuverðir almennt fyrir jákvæðara viðmóti. Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir „Ég geri þig höfðinu styttri“ Vinnudagurinn getur tekið mikið á hjá stöðuvörðum að sögn konu sem unnið hefur við fagið í á annan áratug. 23. október 2018 15:45 Karlar á miðjum aldri mestu dónarnir Stöðuverðir segja frá ofbeldi, líflátshótunum, áreitni og algjörri lítilsvirðingu sem þeir fá frá samborgurum sínum fyrir það eitt að sinna starfi sínu. 13. október 2018 07:45 Mest lesið Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Innlent Þórður Snær afboðaði komu sína Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent Sextán flugferðum aflýst Innlent Fleiri fréttir Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Sjá meira
„Því miður hafa þeir aðilar sem haga sér svona gagnvart stöðuvörðum ekki látið sér segjast og halda sínu striki,“ segir Kolbrún Jónatansdóttir, framkvæmdastjóri Bílastæðasjóðs, um áreitni og hótanir í þeirra garð. Stöðuverðir sögðu frá ofbeldi, hótunum og áreitni sem þeir verða fyrir í daglegum störfum sínum í helgarblaði Fréttablaðsins fyrr í mánuðinum. Í kjölfarið ræddi Þóra, sextug kona sem hefur starfað sem stöðuvörður í sextán ár, nánar um aðstæður stöðuvarða. „Á meðan Þóra var í viðtali við Ísland í dag þá lendir stöðuvörður, ung kona, í mjög ógnandi aðstæðum og sannaði neyðarhnappurinn gildi sitt. Lögregla og samstarfsmenn voru komnir á staðinn á örskotsstundu,“ segir Kolbrún frá. Kolbrún segir samstarf við lögreglu gott. „Og er mikilvægt að viðhalda því. Mesta öryggið felst í því að þau ýti á neyðarhnappinn í þeim aðstæðum þar sem stöðuvörðum er ógnað,“ segir Kolbrún og minnir á að stöðuverðir geti nýtt hann til þess að ná beinu sambandi við 112. Með því að ýta á hnappinn hefst einnig upptaka af því sem fram fer sem hægt er að nota ef tekin er ákvörðun um að kæra ofbeldi eða hótanir. Kolbrún segir hins vegar að þrátt fyrir að þeir fáu sem ógni og hóti láti ekki af hegðun sinni finni stöðuverðir almennt fyrir jákvæðara viðmóti.
Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir „Ég geri þig höfðinu styttri“ Vinnudagurinn getur tekið mikið á hjá stöðuvörðum að sögn konu sem unnið hefur við fagið í á annan áratug. 23. október 2018 15:45 Karlar á miðjum aldri mestu dónarnir Stöðuverðir segja frá ofbeldi, líflátshótunum, áreitni og algjörri lítilsvirðingu sem þeir fá frá samborgurum sínum fyrir það eitt að sinna starfi sínu. 13. október 2018 07:45 Mest lesið Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Innlent Þórður Snær afboðaði komu sína Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent Sextán flugferðum aflýst Innlent Fleiri fréttir Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Sjá meira
„Ég geri þig höfðinu styttri“ Vinnudagurinn getur tekið mikið á hjá stöðuvörðum að sögn konu sem unnið hefur við fagið í á annan áratug. 23. október 2018 15:45
Karlar á miðjum aldri mestu dónarnir Stöðuverðir segja frá ofbeldi, líflátshótunum, áreitni og algjörri lítilsvirðingu sem þeir fá frá samborgurum sínum fyrir það eitt að sinna starfi sínu. 13. október 2018 07:45
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent