Nuddari ákærður fyrir nauðgun Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 30. október 2018 09:30 Farið er fram á 1,5 milljón króna í miskabætur. Getty Images Nuddari á suðvesturhorninu hefur verið ákærður af héraðssaksóknara fyrir að nauðga skjólstæðingi sínum. Nuddaranum er gefið að sök að hafa í lok september 2010, á þáverandi heimili nuddarans, fróað manni sem var í meðferð hjá honum, án hans samþykkis. Er nuddarinn í ákæru sagður hafa beitt ólögmætri nauðung en hann hafi misnotað sér það traust sem viðskiptavinurinn bar til hans þar sem hann lá nakinn á nuddbekk ákærða. Er farið fram á 1,5 milljón króna í miskabætur fyrir viðskiptavininn. Brotið varðar við fyrstu málsgrein 194. grein almennra hegningarlaga sem fjallar um kynferðisbrot. Eru viðurlög allt að sextán ára fangelsi. Til samanburðar fékk annar nuddari tveggja ára fangelsisdóm fyrir tveimur árum fyrir að hafa stungið fingri í leggöng konu sem var viðskiptavinur hjá honum. Nuddarinn neitar sök í málinu en aðalmeðferð í því fer fram þann 20. nóvember við Héraðsdóm Reykjaness. Dómsmál Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Innlent Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Innlent Fleiri fréttir Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Sjá meira
Nuddari á suðvesturhorninu hefur verið ákærður af héraðssaksóknara fyrir að nauðga skjólstæðingi sínum. Nuddaranum er gefið að sök að hafa í lok september 2010, á þáverandi heimili nuddarans, fróað manni sem var í meðferð hjá honum, án hans samþykkis. Er nuddarinn í ákæru sagður hafa beitt ólögmætri nauðung en hann hafi misnotað sér það traust sem viðskiptavinurinn bar til hans þar sem hann lá nakinn á nuddbekk ákærða. Er farið fram á 1,5 milljón króna í miskabætur fyrir viðskiptavininn. Brotið varðar við fyrstu málsgrein 194. grein almennra hegningarlaga sem fjallar um kynferðisbrot. Eru viðurlög allt að sextán ára fangelsi. Til samanburðar fékk annar nuddari tveggja ára fangelsisdóm fyrir tveimur árum fyrir að hafa stungið fingri í leggöng konu sem var viðskiptavinur hjá honum. Nuddarinn neitar sök í málinu en aðalmeðferð í því fer fram þann 20. nóvember við Héraðsdóm Reykjaness.
Dómsmál Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Innlent Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Innlent Fleiri fréttir Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Sjá meira