Myndbönd sýna hamfarir og eyðileggingu í slóð Michaels Kristín Ólafsdóttir skrifar 10. október 2018 22:14 Frá Panama City Beach á vesturströnd Flórída í dag. Vísir/Getty Fellibylurinn Michael gekk á land við vesturströnd Flórída í dag. Neyðarástandi hefur verið lýst yfir í Flórída, Georgíu og Alamaba. Myndbönd, sem birt hafa verið á samfélagsmiðlum og á erlendum fréttamiðlum, sýna gríðarlega slóð eyðileggingar sem Michael hefur skilið eftir sig. Michael var skilgreindur sem fjórða stigs fellibylur er hann náði landi fyrr í dag en hefur nú verið lækkaður niður í þriðja stigs fellibyl. Meðalvindhraði, sem var nær 70 m/s er Michael náði landi, hefur lækkað en er þó enn um 55 m/s. Þá fylgir bylnum gríðarleg rigning og sjávarflóð. Eftir að hafa gengið á land í Flórída fikrar Michael sig upp með ströndinni og búast má við að áhrifa hans gæti rækilega í Alabama og Georgíu í kvöld. Michael hefur þegar valdið gríðarlegu tjóni, einkum við Mexíkóströnd þar sem hann náði fyrst landi í dag. Myndböndin hér að neðan varpa ljósi á hamfarirnar en hundruð þúsunda hafa neyðst til að flýja heimili sín.@ABC live as awning at @DavidMuir hotel collapses on air. #HuricaneMichaelpic.twitter.com/yCOdsFezTM — Matthew Stuart Reid (@mattstureid) October 10, 2018Damage already starting to impact #PanamaCityBeach Florida right now! Report: @MarcWeinbergWX#HuricaneMichael#MICHAELpic.twitter.com/GIFA9t1IiC — WEATHER/ METEO WORLD (@StormchaserUKEU) October 10, 2018 Hér má svo sjá myndband breska ríkisútvarpsins BBC sem tók saman nokkrar klippur frá íbúum á hamfarasvæðinu.Sambærilegt myndband breska dagblaðsins The Guardian má svo nálgast í spilaranum hér að neðan. Bandaríkin Veður Tengdar fréttir Michael orðinn þriðja stigs fellibylur og gengur „tröllaukinn“ á land á morgun Spár gera ráð fyrir því að Michael gangi á land í grennd við Panama City Beach á Pönnuskaftinu og fikri sig svo hratt upp austurströnd Bandaríkjanna. 9. október 2018 23:15 Neyðarástand vegna fellibyls Fellibylurinn Michael stefnir á Flórída. Spár gera ráð fyrir því að hann gangi á land sem annars stigs fellibylur á morgun. Neyðarástandi lýst yfir og varað við hvassviðri, mikilli úrkomu, hækkandi sjávarborði og flóðum. 9. október 2018 07:00 Flórida-búar sjá fram á óhugsanlega eyðileggingu Ríkisstjórinn Rick Scott segir að sá tími sem fólk hafi haft til að flýja sé liðinn og hefur hann beint þeim orðum til íbúa að leita skjóls. 10. október 2018 13:18 Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs Innlent Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Erlent Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Erlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Innlent Fleiri fréttir Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Sjá meira
Fellibylurinn Michael gekk á land við vesturströnd Flórída í dag. Neyðarástandi hefur verið lýst yfir í Flórída, Georgíu og Alamaba. Myndbönd, sem birt hafa verið á samfélagsmiðlum og á erlendum fréttamiðlum, sýna gríðarlega slóð eyðileggingar sem Michael hefur skilið eftir sig. Michael var skilgreindur sem fjórða stigs fellibylur er hann náði landi fyrr í dag en hefur nú verið lækkaður niður í þriðja stigs fellibyl. Meðalvindhraði, sem var nær 70 m/s er Michael náði landi, hefur lækkað en er þó enn um 55 m/s. Þá fylgir bylnum gríðarleg rigning og sjávarflóð. Eftir að hafa gengið á land í Flórída fikrar Michael sig upp með ströndinni og búast má við að áhrifa hans gæti rækilega í Alabama og Georgíu í kvöld. Michael hefur þegar valdið gríðarlegu tjóni, einkum við Mexíkóströnd þar sem hann náði fyrst landi í dag. Myndböndin hér að neðan varpa ljósi á hamfarirnar en hundruð þúsunda hafa neyðst til að flýja heimili sín.@ABC live as awning at @DavidMuir hotel collapses on air. #HuricaneMichaelpic.twitter.com/yCOdsFezTM — Matthew Stuart Reid (@mattstureid) October 10, 2018Damage already starting to impact #PanamaCityBeach Florida right now! Report: @MarcWeinbergWX#HuricaneMichael#MICHAELpic.twitter.com/GIFA9t1IiC — WEATHER/ METEO WORLD (@StormchaserUKEU) October 10, 2018 Hér má svo sjá myndband breska ríkisútvarpsins BBC sem tók saman nokkrar klippur frá íbúum á hamfarasvæðinu.Sambærilegt myndband breska dagblaðsins The Guardian má svo nálgast í spilaranum hér að neðan.
Bandaríkin Veður Tengdar fréttir Michael orðinn þriðja stigs fellibylur og gengur „tröllaukinn“ á land á morgun Spár gera ráð fyrir því að Michael gangi á land í grennd við Panama City Beach á Pönnuskaftinu og fikri sig svo hratt upp austurströnd Bandaríkjanna. 9. október 2018 23:15 Neyðarástand vegna fellibyls Fellibylurinn Michael stefnir á Flórída. Spár gera ráð fyrir því að hann gangi á land sem annars stigs fellibylur á morgun. Neyðarástandi lýst yfir og varað við hvassviðri, mikilli úrkomu, hækkandi sjávarborði og flóðum. 9. október 2018 07:00 Flórida-búar sjá fram á óhugsanlega eyðileggingu Ríkisstjórinn Rick Scott segir að sá tími sem fólk hafi haft til að flýja sé liðinn og hefur hann beint þeim orðum til íbúa að leita skjóls. 10. október 2018 13:18 Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs Innlent Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Erlent Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Erlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Innlent Fleiri fréttir Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Sjá meira
Michael orðinn þriðja stigs fellibylur og gengur „tröllaukinn“ á land á morgun Spár gera ráð fyrir því að Michael gangi á land í grennd við Panama City Beach á Pönnuskaftinu og fikri sig svo hratt upp austurströnd Bandaríkjanna. 9. október 2018 23:15
Neyðarástand vegna fellibyls Fellibylurinn Michael stefnir á Flórída. Spár gera ráð fyrir því að hann gangi á land sem annars stigs fellibylur á morgun. Neyðarástandi lýst yfir og varað við hvassviðri, mikilli úrkomu, hækkandi sjávarborði og flóðum. 9. október 2018 07:00
Flórida-búar sjá fram á óhugsanlega eyðileggingu Ríkisstjórinn Rick Scott segir að sá tími sem fólk hafi haft til að flýja sé liðinn og hefur hann beint þeim orðum til íbúa að leita skjóls. 10. október 2018 13:18