Sérfræðingar Körfuboltakvölds ósáttir við Pétur: „Hann rændi strákana tækifærinu á að vinna“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 13. október 2018 10:30 Kristinn Friðriksson var gáttaður á því að Pétur hefði ekki tekið leikhlé S2 Sport Stjarnan vann 15 stiga sigur á nýliðum Breiðabliks í Domino's deild karla á fimmtudagskvöld. Sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds settu spurningarmerki við leikstýringu Péturs Ingvarssonar á síðustu mínútunum. Það var mjög jafnt með liðunum í þrjá leikhluta en í þeim fjórða fór Stjarnan að síga fram úr. „Hann tekur Arnór og Covile út af þegar það eru fimm mínútur eftir, minnir mig, og það er rétt fyrir þessa þristasýningu sem þeir svo detta í, Stjörnumenn,“ sagði Kristinn Geir Friðriksson, einn sérfræðinga þáttarins. „Hann er að spila nánast á einum gír með mennina. Þeir gerðu frábæra hluti og spiluðu geggjaðan leik, þessir ungu strákar. Þeir hlupu völlinn, rosalega agressívir í skotunum, alltaf tilbúnir að skjóta. Gerðu frábæra hluti og voru algjörlega inni í leiknum þegar það voru svona sex mínútur eftir.“ „Þá þurfti aðeins að bremsa þá af, því þeir hafa ekki þessa reynslu sem að Stjarnan er með. Eins mikla virðingu og ég ber fyrir Pétri þá var ég bara mjög gáttaður á afhverju hann notaði ekki leikhléin, því hann er klárlega sjötti maðurinn í þessu liði.“ „Mér fannst hann svolítið hafa rænt strákana tækifærinu á að vinna leikinn.“ Umræðuna í heild sinni má sjá í spilaranum hér að neðan. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Stjarnan 87-102 │Stjarnan vann grannaslaginn Nýliðar Breiðabliks fá Stjörnuna, liðið sem flestir spá sigri í Domino's deild karla, í heimsókn í Smárann í kvöld 11. október 2018 23:00 Mest lesið Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Sport Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Enski boltinn Þurfa að breyta leiðinni í Tour de France vegna smitfaraldurs Sport „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Íslenski boltinn Andrea Rán semur við FH Íslenski boltinn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Íslenski boltinn Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Fótbolti Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Fleiri fréttir Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Sjá meira
Stjarnan vann 15 stiga sigur á nýliðum Breiðabliks í Domino's deild karla á fimmtudagskvöld. Sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds settu spurningarmerki við leikstýringu Péturs Ingvarssonar á síðustu mínútunum. Það var mjög jafnt með liðunum í þrjá leikhluta en í þeim fjórða fór Stjarnan að síga fram úr. „Hann tekur Arnór og Covile út af þegar það eru fimm mínútur eftir, minnir mig, og það er rétt fyrir þessa þristasýningu sem þeir svo detta í, Stjörnumenn,“ sagði Kristinn Geir Friðriksson, einn sérfræðinga þáttarins. „Hann er að spila nánast á einum gír með mennina. Þeir gerðu frábæra hluti og spiluðu geggjaðan leik, þessir ungu strákar. Þeir hlupu völlinn, rosalega agressívir í skotunum, alltaf tilbúnir að skjóta. Gerðu frábæra hluti og voru algjörlega inni í leiknum þegar það voru svona sex mínútur eftir.“ „Þá þurfti aðeins að bremsa þá af, því þeir hafa ekki þessa reynslu sem að Stjarnan er með. Eins mikla virðingu og ég ber fyrir Pétri þá var ég bara mjög gáttaður á afhverju hann notaði ekki leikhléin, því hann er klárlega sjötti maðurinn í þessu liði.“ „Mér fannst hann svolítið hafa rænt strákana tækifærinu á að vinna leikinn.“ Umræðuna í heild sinni má sjá í spilaranum hér að neðan.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Stjarnan 87-102 │Stjarnan vann grannaslaginn Nýliðar Breiðabliks fá Stjörnuna, liðið sem flestir spá sigri í Domino's deild karla, í heimsókn í Smárann í kvöld 11. október 2018 23:00 Mest lesið Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Sport Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Enski boltinn Þurfa að breyta leiðinni í Tour de France vegna smitfaraldurs Sport „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Íslenski boltinn Andrea Rán semur við FH Íslenski boltinn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Íslenski boltinn Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Fótbolti Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Fleiri fréttir Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Stjarnan 87-102 │Stjarnan vann grannaslaginn Nýliðar Breiðabliks fá Stjörnuna, liðið sem flestir spá sigri í Domino's deild karla, í heimsókn í Smárann í kvöld 11. október 2018 23:00