Framlengingin: Valsmenn aftar á merinni en menn áttu von á Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 13. október 2018 22:15 S2 Sport Í Framlengingunni í Domino's Körfuboltakvöldi takast sérfræðingar Kjartans Atla Kjartanssonar að takast á um heitustu málefni líðandi stundar í íslenska körfuboltanum. Í þætti gærkvöldsins var staða Vals á meðal umræðuefna. Valsliðið hefur tapað fyrstu veimur leikjum sínum, fyrir Haukum og Val, báðum á heimavelli sínum. „Mér finnst Valur miklu aftar á merinni en ég átti von á í upphafi tímabils,“ sagði Jón Halldór Eðvaldsson. „Eins og hefur komið fram þá veit maður afskaplega lítið um körfubolta og er bara að reyna að geta í eyðurnar.“ „Ég hef hins vegar trú á því að Gústi nái að púsla þessu einhvern veginn saman.“ Kristinn Geir Friðriksson var sammála Jóni. „Ég held að upphafsmistökin hafi verið að fá ekki stóran mann í Kananum. Ég hefði viljað hafa Ragga Nat sem back-up.“ Bandaríkjamennirnir Michael Craion og Julian Boyd mættust í stórleik Keflavíkur og KR í gærkvöld. Hvorn myndu sérfræðingarnir taka í sitt lið? „Ég myndi taka Boyd. Ég er rosalega hrifinn af þessum gæja, hann er næsti Craion,“ sagði Kristinn. „Þú ert að veðja á einhverja djöfulsins vitleysu eins og venjulega,“ sagði Jón Halldór þá. „Þú tekur alltaf leikmann sem þú veist hvað getur.“ Nýliðar Breiðabliks eru ekki með neinn evrópskan leikmann og virðast ætla að leyfa ungum strákum að spila ásamt því að þeir eru með Bandaríkjamannin Christian Covile. „Mér finnst þetta ótrúlega falleg hugmyndafræði. Ég er hins vegar staddur þar að þegar þú ert að spila í meistaraflokki í efstu deild þá hlýtur þú að vera í þessu til þess að vinna,“ sagði Jón Halldór. „Pétur er að gera þetta eftir sínu höfði og fær það. Ég myndi ekki taka neinn útlending eða annan erlendan leikmann inn í þetta. Ég myndi bara laga aðeins aðferðafræðina við það hvernig Pétur er að gera þetta,“ sagði Kristinn. Þá ræddu sérfræðingarnir komu Lewis Clinch sem er á leið til Grindavíkur og skiptingu deildarinnar í topp og botnbaráttu. Umræðuna alla má sjá í spilaranum hér að neðan. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Körfuboltakvöld um Bjarna: „Þetta er bara grjótharður fjósastrákur“ Nýliðar Skallagríms unnu sterkan sigur á Grindavík í annari umferð Domino's deildar karla. Sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds hrifust af ungu leikmönnum liðsins. 13. október 2018 12:30 Clinch búinn að semja við Grindavík Lewis Clinch hefur samið við Grindavík um að spila með liðinu í Domino's deild karla samkvæmt heimildum íþróttadeildar. 13. október 2018 12:30 Körfuboltakvöld um Reggie: Oft kallað eftir því að hann geri meira Reggie Dupree var hetja Keflavíkur í gærkvöld þegar liðið hafði betur gegn KR í Domino's deild karla í körfubolta. Hann var frábær í fjórða leikhluta og lykillinn að sigri Keflavíkur. 13. október 2018 14:30 Sérfræðingar Körfuboltakvölds ósáttir við Pétur: „Hann rændi strákana tækifærinu á að vinna“ Stjarnan vann 15 stiga sigur á nýliðum Breiðabliks í Domino's deild karla á fimmtudagskvöld. Sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds settu spurningarmerki við leikstýringu Péturs Ingvarssonar á síðustu mínútunum. 13. október 2018 10:30 Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri Fótbolti Raygun er hætt: Vildi það ekki en verður að hætta Sport Víkingar komnir í 750 milljónir og gætu spilað fram í febrúar Fótbolti Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Fótbolti Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Enski boltinn Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Fótbolti Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Handbolti Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Enski boltinn McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golf Sjáðu dramatíkina í París og öll mörkin úr Meistaradeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Ísland - Slóvakía | Mikið breytt landslið mætir Slóvökum Davíð Tómas dæmir landsleik í Helsinki í dag Þreytir frumraun þrítug: „Beðið eftir þessu í tvö ár“ „Verður sérstök stund fyrir hana“ „Þessi takki sem allir halda að Valur sé að fara kveikja á er ekki til“ Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Klikkaði ekki á skoti í fyrsta leik og var stigahæstur „Þessi tími hefur liðið mjög hægt fyrir mér“ Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Wendell Green rekinn frá Keflavík Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Erfitt hjá „sultunni“ Joel Embiid NBA-stjörnurnar þurftu að taka lestina á leikinn sinn Hannes í leyfi Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 92-87 | Stólarnir fyrstir til að vinna Stjörnuna Alba Berlin í vandræðum og stórleikur Martins dugði ekki til sigurs Mættur til tengdó og gírar sig upp fyrir Síkið Framlenging Körfuboltakvölds: Njarðvík getur orðið Íslandsmeistari eins og Valur Tvö lið enn ósigruð og Thunder að eiga bestu byrjun í sögu félagsins Réðst á blaðamann vegna ummæla um látinn bróður hans og nýfæddan son „Það þarf svo margt að ganga upp til að þeir vinni“ Minnkuðu muninn um tuttugu stig á þremur mínútum gegn gamla liði Elvars Hafnar því að hafa elt Morris: „Ég var ekki með nein leiðindi“ Sjá meira
Í Framlengingunni í Domino's Körfuboltakvöldi takast sérfræðingar Kjartans Atla Kjartanssonar að takast á um heitustu málefni líðandi stundar í íslenska körfuboltanum. Í þætti gærkvöldsins var staða Vals á meðal umræðuefna. Valsliðið hefur tapað fyrstu veimur leikjum sínum, fyrir Haukum og Val, báðum á heimavelli sínum. „Mér finnst Valur miklu aftar á merinni en ég átti von á í upphafi tímabils,“ sagði Jón Halldór Eðvaldsson. „Eins og hefur komið fram þá veit maður afskaplega lítið um körfubolta og er bara að reyna að geta í eyðurnar.“ „Ég hef hins vegar trú á því að Gústi nái að púsla þessu einhvern veginn saman.“ Kristinn Geir Friðriksson var sammála Jóni. „Ég held að upphafsmistökin hafi verið að fá ekki stóran mann í Kananum. Ég hefði viljað hafa Ragga Nat sem back-up.“ Bandaríkjamennirnir Michael Craion og Julian Boyd mættust í stórleik Keflavíkur og KR í gærkvöld. Hvorn myndu sérfræðingarnir taka í sitt lið? „Ég myndi taka Boyd. Ég er rosalega hrifinn af þessum gæja, hann er næsti Craion,“ sagði Kristinn. „Þú ert að veðja á einhverja djöfulsins vitleysu eins og venjulega,“ sagði Jón Halldór þá. „Þú tekur alltaf leikmann sem þú veist hvað getur.“ Nýliðar Breiðabliks eru ekki með neinn evrópskan leikmann og virðast ætla að leyfa ungum strákum að spila ásamt því að þeir eru með Bandaríkjamannin Christian Covile. „Mér finnst þetta ótrúlega falleg hugmyndafræði. Ég er hins vegar staddur þar að þegar þú ert að spila í meistaraflokki í efstu deild þá hlýtur þú að vera í þessu til þess að vinna,“ sagði Jón Halldór. „Pétur er að gera þetta eftir sínu höfði og fær það. Ég myndi ekki taka neinn útlending eða annan erlendan leikmann inn í þetta. Ég myndi bara laga aðeins aðferðafræðina við það hvernig Pétur er að gera þetta,“ sagði Kristinn. Þá ræddu sérfræðingarnir komu Lewis Clinch sem er á leið til Grindavíkur og skiptingu deildarinnar í topp og botnbaráttu. Umræðuna alla má sjá í spilaranum hér að neðan.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Körfuboltakvöld um Bjarna: „Þetta er bara grjótharður fjósastrákur“ Nýliðar Skallagríms unnu sterkan sigur á Grindavík í annari umferð Domino's deildar karla. Sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds hrifust af ungu leikmönnum liðsins. 13. október 2018 12:30 Clinch búinn að semja við Grindavík Lewis Clinch hefur samið við Grindavík um að spila með liðinu í Domino's deild karla samkvæmt heimildum íþróttadeildar. 13. október 2018 12:30 Körfuboltakvöld um Reggie: Oft kallað eftir því að hann geri meira Reggie Dupree var hetja Keflavíkur í gærkvöld þegar liðið hafði betur gegn KR í Domino's deild karla í körfubolta. Hann var frábær í fjórða leikhluta og lykillinn að sigri Keflavíkur. 13. október 2018 14:30 Sérfræðingar Körfuboltakvölds ósáttir við Pétur: „Hann rændi strákana tækifærinu á að vinna“ Stjarnan vann 15 stiga sigur á nýliðum Breiðabliks í Domino's deild karla á fimmtudagskvöld. Sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds settu spurningarmerki við leikstýringu Péturs Ingvarssonar á síðustu mínútunum. 13. október 2018 10:30 Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri Fótbolti Raygun er hætt: Vildi það ekki en verður að hætta Sport Víkingar komnir í 750 milljónir og gætu spilað fram í febrúar Fótbolti Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Fótbolti Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Enski boltinn Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Fótbolti Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Handbolti Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Enski boltinn McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golf Sjáðu dramatíkina í París og öll mörkin úr Meistaradeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Ísland - Slóvakía | Mikið breytt landslið mætir Slóvökum Davíð Tómas dæmir landsleik í Helsinki í dag Þreytir frumraun þrítug: „Beðið eftir þessu í tvö ár“ „Verður sérstök stund fyrir hana“ „Þessi takki sem allir halda að Valur sé að fara kveikja á er ekki til“ Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Klikkaði ekki á skoti í fyrsta leik og var stigahæstur „Þessi tími hefur liðið mjög hægt fyrir mér“ Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Wendell Green rekinn frá Keflavík Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Erfitt hjá „sultunni“ Joel Embiid NBA-stjörnurnar þurftu að taka lestina á leikinn sinn Hannes í leyfi Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 92-87 | Stólarnir fyrstir til að vinna Stjörnuna Alba Berlin í vandræðum og stórleikur Martins dugði ekki til sigurs Mættur til tengdó og gírar sig upp fyrir Síkið Framlenging Körfuboltakvölds: Njarðvík getur orðið Íslandsmeistari eins og Valur Tvö lið enn ósigruð og Thunder að eiga bestu byrjun í sögu félagsins Réðst á blaðamann vegna ummæla um látinn bróður hans og nýfæddan son „Það þarf svo margt að ganga upp til að þeir vinni“ Minnkuðu muninn um tuttugu stig á þremur mínútum gegn gamla liði Elvars Hafnar því að hafa elt Morris: „Ég var ekki með nein leiðindi“ Sjá meira
Körfuboltakvöld um Bjarna: „Þetta er bara grjótharður fjósastrákur“ Nýliðar Skallagríms unnu sterkan sigur á Grindavík í annari umferð Domino's deildar karla. Sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds hrifust af ungu leikmönnum liðsins. 13. október 2018 12:30
Clinch búinn að semja við Grindavík Lewis Clinch hefur samið við Grindavík um að spila með liðinu í Domino's deild karla samkvæmt heimildum íþróttadeildar. 13. október 2018 12:30
Körfuboltakvöld um Reggie: Oft kallað eftir því að hann geri meira Reggie Dupree var hetja Keflavíkur í gærkvöld þegar liðið hafði betur gegn KR í Domino's deild karla í körfubolta. Hann var frábær í fjórða leikhluta og lykillinn að sigri Keflavíkur. 13. október 2018 14:30
Sérfræðingar Körfuboltakvölds ósáttir við Pétur: „Hann rændi strákana tækifærinu á að vinna“ Stjarnan vann 15 stiga sigur á nýliðum Breiðabliks í Domino's deild karla á fimmtudagskvöld. Sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds settu spurningarmerki við leikstýringu Péturs Ingvarssonar á síðustu mínútunum. 13. október 2018 10:30
Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri Fótbolti
Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri Fótbolti