Fyrstu formlegu viðræður Bandaríkjanna og Talibana Samúel Karl Ólason skrifar 13. október 2018 23:32 Zalmay Khalilzad sérstakur erindreki Bandaríkjanna í Afganistan. AP/Mary Altaffer Nýr erindreki Bandaríkjanna fundaði í fyrsta sinn með leiðtogum Talibana í Afganistan í gær. Talibanar segja að viðræðurnar muni halda áfram en þetta eru aðrar formlegu viðræður fylkinganna sem ætlað er að binda enda á átökin í landinu sem staðið hafa yfir í sautján ár. Viðræðurnar fór fram í Katar í gær. Erindrekinn, Zalmay Khalilzad, fæddist í Afganistan en er bandarískur ríkisborgari og var skipaður af Donald Trump fyrir um mánuði síðan. Hann og sjö aðrir Bandaríkjamenn funduðu með nokkrum leiðtogum Talibana og segja Talibanar að Khalilzad hafi rætt um að báðar fylkingar samþykktu sex mánaða vopnahlé. Talibanar fóru fram á að yfirvöld Afganistan slepptu vígamönnum þeirra úr haldi og að allir erlendir hermenn yfirgæfu landið. Ekki var komist að samkomulagi á fundinum en heimildarmaður Reuters meðal Talibana segir að til standi að funda aftur og finna lausn á átökunum. Áður en Khalilzad fundaði með Talibönum ferðaðist hann til Pakistan, Sameinuðu arabísku furstadæmanna og Sádi-Arabíu, þar sem hann ræddi við embættismenn um stöðuna í Afganistan. Þá ræddi hann við forseta Afganistan í dag og sagði honum frá fundinum í gær. Fyrstu formlegu viðræður Bandaríkjanna og Talibana fóru fram í sumar. Versnandi átök í landinu að undanförnu hafa leitt til þess að dregið hefur verið í efa að Bandaríkin og ríkisstjórn Afganistan geti í raun sigrað Talibana. Minnst átta þúsund almennir borgara hafa dáið eða særst í árásum á fyrstu níu mánuðum ársins. Afganistan Bandaríkin Katar Pakistan Tengdar fréttir Tugir hermanna í haldi Talibana Vígamenn Talibana hafa tekið yfir stjórn herstöðvar í norðurhluta Afganistan. 14. ágúst 2018 09:41 Mikið mannfall í bardögum í Afganistan Varnarmálaráðuneyti Afganistan segir minnst hundrað lögregluþjóna og hermenn hafa fallið í bardögum við Talibana í hinni mikilvægu borg Ghazni. 13. ágúst 2018 12:37 Tólf fórust í þyrluslysi í Afganistan Flestir hinna látnu voru afganskir hermenn. 2. september 2018 21:34 Sjö tíma umsátur í Kabúl Tveir vígamenn réðust á þjálfunarbúðir fyrir leyniþjónustu Afganistan. 16. ágúst 2018 14:41 Minnst 48 féllu í árás í Kabúl Talibanar þvertaka fyrir að hafa gert sjálfsmorðsárás á háskólanema. 15. ágúst 2018 14:28 Bandaríkin hætta stuðningi við Pakistan vegna vígamanna Hernaðaryfirvöld Bandaríkjanna hafa ákveðið að stöðva 300 milljóna dala fjárstuðning við Pakistan vegna aðgerðarleysis yfirvalda þar í landi varðandi vígahópa. 3. september 2018 16:30 Mest lesið Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Innlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Skjálftahrina á Reykjanestá og sá stærsti 3,5 Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Innlent Fleiri fréttir Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Eins skipverja enn leitað og mikið umhverfisslys í uppsiglingu Sjá meira
Nýr erindreki Bandaríkjanna fundaði í fyrsta sinn með leiðtogum Talibana í Afganistan í gær. Talibanar segja að viðræðurnar muni halda áfram en þetta eru aðrar formlegu viðræður fylkinganna sem ætlað er að binda enda á átökin í landinu sem staðið hafa yfir í sautján ár. Viðræðurnar fór fram í Katar í gær. Erindrekinn, Zalmay Khalilzad, fæddist í Afganistan en er bandarískur ríkisborgari og var skipaður af Donald Trump fyrir um mánuði síðan. Hann og sjö aðrir Bandaríkjamenn funduðu með nokkrum leiðtogum Talibana og segja Talibanar að Khalilzad hafi rætt um að báðar fylkingar samþykktu sex mánaða vopnahlé. Talibanar fóru fram á að yfirvöld Afganistan slepptu vígamönnum þeirra úr haldi og að allir erlendir hermenn yfirgæfu landið. Ekki var komist að samkomulagi á fundinum en heimildarmaður Reuters meðal Talibana segir að til standi að funda aftur og finna lausn á átökunum. Áður en Khalilzad fundaði með Talibönum ferðaðist hann til Pakistan, Sameinuðu arabísku furstadæmanna og Sádi-Arabíu, þar sem hann ræddi við embættismenn um stöðuna í Afganistan. Þá ræddi hann við forseta Afganistan í dag og sagði honum frá fundinum í gær. Fyrstu formlegu viðræður Bandaríkjanna og Talibana fóru fram í sumar. Versnandi átök í landinu að undanförnu hafa leitt til þess að dregið hefur verið í efa að Bandaríkin og ríkisstjórn Afganistan geti í raun sigrað Talibana. Minnst átta þúsund almennir borgara hafa dáið eða særst í árásum á fyrstu níu mánuðum ársins.
Afganistan Bandaríkin Katar Pakistan Tengdar fréttir Tugir hermanna í haldi Talibana Vígamenn Talibana hafa tekið yfir stjórn herstöðvar í norðurhluta Afganistan. 14. ágúst 2018 09:41 Mikið mannfall í bardögum í Afganistan Varnarmálaráðuneyti Afganistan segir minnst hundrað lögregluþjóna og hermenn hafa fallið í bardögum við Talibana í hinni mikilvægu borg Ghazni. 13. ágúst 2018 12:37 Tólf fórust í þyrluslysi í Afganistan Flestir hinna látnu voru afganskir hermenn. 2. september 2018 21:34 Sjö tíma umsátur í Kabúl Tveir vígamenn réðust á þjálfunarbúðir fyrir leyniþjónustu Afganistan. 16. ágúst 2018 14:41 Minnst 48 féllu í árás í Kabúl Talibanar þvertaka fyrir að hafa gert sjálfsmorðsárás á háskólanema. 15. ágúst 2018 14:28 Bandaríkin hætta stuðningi við Pakistan vegna vígamanna Hernaðaryfirvöld Bandaríkjanna hafa ákveðið að stöðva 300 milljóna dala fjárstuðning við Pakistan vegna aðgerðarleysis yfirvalda þar í landi varðandi vígahópa. 3. september 2018 16:30 Mest lesið Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Innlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Skjálftahrina á Reykjanestá og sá stærsti 3,5 Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Innlent Fleiri fréttir Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Eins skipverja enn leitað og mikið umhverfisslys í uppsiglingu Sjá meira
Tugir hermanna í haldi Talibana Vígamenn Talibana hafa tekið yfir stjórn herstöðvar í norðurhluta Afganistan. 14. ágúst 2018 09:41
Mikið mannfall í bardögum í Afganistan Varnarmálaráðuneyti Afganistan segir minnst hundrað lögregluþjóna og hermenn hafa fallið í bardögum við Talibana í hinni mikilvægu borg Ghazni. 13. ágúst 2018 12:37
Tólf fórust í þyrluslysi í Afganistan Flestir hinna látnu voru afganskir hermenn. 2. september 2018 21:34
Sjö tíma umsátur í Kabúl Tveir vígamenn réðust á þjálfunarbúðir fyrir leyniþjónustu Afganistan. 16. ágúst 2018 14:41
Minnst 48 féllu í árás í Kabúl Talibanar þvertaka fyrir að hafa gert sjálfsmorðsárás á háskólanema. 15. ágúst 2018 14:28
Bandaríkin hætta stuðningi við Pakistan vegna vígamanna Hernaðaryfirvöld Bandaríkjanna hafa ákveðið að stöðva 300 milljóna dala fjárstuðning við Pakistan vegna aðgerðarleysis yfirvalda þar í landi varðandi vígahópa. 3. september 2018 16:30