Sátt í máli bandarískra yfirvalda gegn Tesla og Elon Musk Kjartan Kjartansson skrifar 16. október 2018 15:38 Þó að Elon Musk þurfi að stíga til hliðar sem stjórnarformaður Tesla verður hann áfram forstjóri fyrirtækisins. Vísir/Getty Alríkisdómari í Bandaríkjunum hefur lagt blessun sína yfir sátt sem Verðbréfaeftirlit Bandaríkjanna, rafbílaframleiðandinn Tesla og Elon Musk, stofnandi fyrirtækisins, hafa náð. Samkvæmt henni greiðir Musk tuttugu milljónir dollara í sekt og stígur til hliðar sem stjórnarformaður Tesla í þrjú ár. Musk var sakaður um markaðsmisnotkun þegar hann sendi frá sér „fölsk og misvísandi“ tíst í byrjun ágúst þar sem hann sagðist ætla að taka Tesla af markaði og að hann hefði fjármagn til þess. Með sáttinni þarf Tesla að skipa óháðan stjórnarformann, tvo óháða forstöðumenn og nefnd til þess að hafa eftirlit með samskiptum Musk. Tesla samþykkti ennfremur að greiða tuttugu milljónir dollara í sekt eins og Musk, jafnvel þó að fyrirtækið væri ekki sjálft ákært fyrir svik, að því er segir í frétt Reuters. Tesla Tengdar fréttir Elon Musk stígur til hliðar sem stjórnarformaður Tesla Elon Musk mun stíga til hliðar sem stjórnarformaður Tesla fyrirtækisins. Hann verður þó forstjóri fyrirtækisins áfram. Fjármálaeftirlit Bandaríkjanna hefur sektað Tesla fyrirtækið um 20 milljónir Bandaríkjadala og Elon Musk um sömu upphæð. 29. september 2018 22:28 Elon Musk kærður fyrir svik Fjármálaeftirlit Bandaríkjanna hefur kært Elon Musk, forstjóra bílaframleiðandans Tesla, fyrir svik í tengslum við tíst hans um að taka fyrirtækið af markaði. 27. september 2018 21:17 Stefna Tesla og Elon Musk vegna markaðsmisnotkunar Skortsölumenn segja að yfirlýsing Elon Musk um að hann íhugaði að taka Tesla af markaði hafi verið misvísandi og kostað þá hundruð milljóna dollara. 11. ágúst 2018 13:28 Mest lesið 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Alríkisdómari í Bandaríkjunum hefur lagt blessun sína yfir sátt sem Verðbréfaeftirlit Bandaríkjanna, rafbílaframleiðandinn Tesla og Elon Musk, stofnandi fyrirtækisins, hafa náð. Samkvæmt henni greiðir Musk tuttugu milljónir dollara í sekt og stígur til hliðar sem stjórnarformaður Tesla í þrjú ár. Musk var sakaður um markaðsmisnotkun þegar hann sendi frá sér „fölsk og misvísandi“ tíst í byrjun ágúst þar sem hann sagðist ætla að taka Tesla af markaði og að hann hefði fjármagn til þess. Með sáttinni þarf Tesla að skipa óháðan stjórnarformann, tvo óháða forstöðumenn og nefnd til þess að hafa eftirlit með samskiptum Musk. Tesla samþykkti ennfremur að greiða tuttugu milljónir dollara í sekt eins og Musk, jafnvel þó að fyrirtækið væri ekki sjálft ákært fyrir svik, að því er segir í frétt Reuters.
Tesla Tengdar fréttir Elon Musk stígur til hliðar sem stjórnarformaður Tesla Elon Musk mun stíga til hliðar sem stjórnarformaður Tesla fyrirtækisins. Hann verður þó forstjóri fyrirtækisins áfram. Fjármálaeftirlit Bandaríkjanna hefur sektað Tesla fyrirtækið um 20 milljónir Bandaríkjadala og Elon Musk um sömu upphæð. 29. september 2018 22:28 Elon Musk kærður fyrir svik Fjármálaeftirlit Bandaríkjanna hefur kært Elon Musk, forstjóra bílaframleiðandans Tesla, fyrir svik í tengslum við tíst hans um að taka fyrirtækið af markaði. 27. september 2018 21:17 Stefna Tesla og Elon Musk vegna markaðsmisnotkunar Skortsölumenn segja að yfirlýsing Elon Musk um að hann íhugaði að taka Tesla af markaði hafi verið misvísandi og kostað þá hundruð milljóna dollara. 11. ágúst 2018 13:28 Mest lesið 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Elon Musk stígur til hliðar sem stjórnarformaður Tesla Elon Musk mun stíga til hliðar sem stjórnarformaður Tesla fyrirtækisins. Hann verður þó forstjóri fyrirtækisins áfram. Fjármálaeftirlit Bandaríkjanna hefur sektað Tesla fyrirtækið um 20 milljónir Bandaríkjadala og Elon Musk um sömu upphæð. 29. september 2018 22:28
Elon Musk kærður fyrir svik Fjármálaeftirlit Bandaríkjanna hefur kært Elon Musk, forstjóra bílaframleiðandans Tesla, fyrir svik í tengslum við tíst hans um að taka fyrirtækið af markaði. 27. september 2018 21:17
Stefna Tesla og Elon Musk vegna markaðsmisnotkunar Skortsölumenn segja að yfirlýsing Elon Musk um að hann íhugaði að taka Tesla af markaði hafi verið misvísandi og kostað þá hundruð milljóna dollara. 11. ágúst 2018 13:28