WOW dregur saman seglin vestanhafs Stefán Ó. Jónsson skrifar 17. október 2018 10:32 Skúli Mogensen er stofnandi og eigandi WOW Air. Hann hafði mikla trú á bandarísku borgunum fjórunum þegar flugfélagið hóf reglulegt áætlunarflug í upphafi árs. vísir/getty Enn fækkar bandarískum borgum í leiðakerfi WOW Air. Eins og Vísir greindi frá í gær hefur WOW í hyggju að hætta beinu flugi til borgarinnar St. Louis frá og með 7. janúar næstkomandi. Bandarískir miðlar greindu svo frá því nú í morgun að fleiri bandarískar borgir verði fjarlægðar úr leiðakerfi flugfélagsins, nánar tiltekið borgirnar Cincinnati og Cleveland sem báðar eru í Ohio-ríki. Eftirspurnin reyndist ekki næg. Ekki eru nema fimm mánuðir síðan WOW hóf reglulegt áætlunarflug til borganna. Auk St. Louis, Cincinnati og Cleveland hóf WOW einnig að fljúga til Detroit í upphafi árs en haft er eftir Svanhvíti Friðriksdóttur, upplýsingafulltrúa flugfélagsins, á vef USA Today að WOW hafi ekki í hyggju að hrófla við flugi til þessarar stærstu borgar Michigan-ríkis. Aðspurð um hvort til standi að gera einhverjar breytingar á áætlunarflugi WOW til JFK-flugvallar í New York eða til Dallas í Texas segir Svanhvít að engin hafi ákvörðun hafi verið tekin í þeim efnum.WOW mun ekki fljúga lengur til Cincinnati.Vísir/GETTYYfirlýsingar WOW um reglulegt áætlunarflug til St. Louis, Detroit, Cincinnati og Cleveland eru sagðar hafa markað fyrstu tilraunir evrópsks lággjaldaflugfélags til að hasla sér völl í miðríkjum Bandaríkjanna. Félögin höfðu áður nær alfarið lagt áherslu á stórborgir við sjávarsíðuna, borgir þar sem þegar var mikil eftirspurn eftir ódýrum flugferðum yfir hafið. Flugfélagið hefur sem kunnugt er glímt við fjárhagserfiðleika að undanförnu en vonir standa til þess að það sé komið yfir erfiðasta hjallann eftir að félagið tryggði sér 60 milljóna evra fjármögnun í síðasta mánuði. Félagið hefur að undanförnu leitað leiða til að hagræða í rekstri en tíu starfsmönnum var sagt upp hjá Wow air í byrjun mánaðarins. Þá var einnig tilkynnt fyrir skömmu að félagið myndi hætta að fljúga til Stokkhólms, Edinborgar og San Francisco. WOW tilkynnti þó í gær að félagið myndi að nýju fljúga til Tel Aviv í Ísrael. Fréttir af flugi WOW Air Tengdar fréttir Vonsvikin með Wow eftir að hafa boðið félaginu gull og græna skóga Flugvallaryfirvöld Lambert-flugvallarins í St. Louis í Bandaríkjunum hafa lýst yfir vonbrigðum með ákvörðun Wow Air um að hætta beinu flugi til borgarinnar. 16. október 2018 10:30 WOW flýgur aftur til Ísraels WOW air mun fljúga á ný til Tel Aviv í Ísrael. 16. október 2018 09:57 Mest lesið Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Viðskipti erlent Viðbúinn hærra vöruverði og færri ferðamönnum vegna tolla Viðskipti innlent Viðskipti upp á hálfan milljarð með bréf í Sýn Viðskipti innlent Hafi talið samningaleiðina besta frá upphafi Viðskipti innlent „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Viðskipti innlent Skarphéðinn til Sagafilm Viðskipti innlent Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Viðskipti erlent Síðasta hláturskast tók verulega á grindarbotninn Atvinnulíf Vinnufélagarnir: Kjaftakerlingin, dramadrottningin, sá svartsýni og fleiri Atvinnulíf Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hafi talið samningaleiðina besta frá upphafi Skarphéðinn til Sagafilm Viðbúinn hærra vöruverði og færri ferðamönnum vegna tolla Viðskipti upp á hálfan milljarð með bréf í Sýn Líkur á að öldrun þjóðarinnar verði viðráðanlegri hér en annars staðar „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Sjálfkjörið í stjórn Símans Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Ráðinn fjármálastjóri Origo Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Segja upp 52 sjómönnum Tuttugu þúsund færri farþegar á milli ára Frá Seðlabankanum í sýndarheima CCP Hagnaður jókst um tæpan helming milli ára Truflanir á greiðsluhirðingu Rapyd Fylltu tankinn fyrir tólf hundruð krónur vegna kommuvillu Kveður Heimildina og hefur störf hjá Rauða krossinum Metsætanýting í febrúar hjá Icelandair Segir skilið við Grillmarkaðinn Skipar í valnefndir til að meta umsækjendur um stjórnarsetu Bein útsending: Iðnþing 2025 – Ísland á stóra sviðinu Airbus vottuð með hreyflum sem knýja þotur Icelandair Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Sjá meira
Enn fækkar bandarískum borgum í leiðakerfi WOW Air. Eins og Vísir greindi frá í gær hefur WOW í hyggju að hætta beinu flugi til borgarinnar St. Louis frá og með 7. janúar næstkomandi. Bandarískir miðlar greindu svo frá því nú í morgun að fleiri bandarískar borgir verði fjarlægðar úr leiðakerfi flugfélagsins, nánar tiltekið borgirnar Cincinnati og Cleveland sem báðar eru í Ohio-ríki. Eftirspurnin reyndist ekki næg. Ekki eru nema fimm mánuðir síðan WOW hóf reglulegt áætlunarflug til borganna. Auk St. Louis, Cincinnati og Cleveland hóf WOW einnig að fljúga til Detroit í upphafi árs en haft er eftir Svanhvíti Friðriksdóttur, upplýsingafulltrúa flugfélagsins, á vef USA Today að WOW hafi ekki í hyggju að hrófla við flugi til þessarar stærstu borgar Michigan-ríkis. Aðspurð um hvort til standi að gera einhverjar breytingar á áætlunarflugi WOW til JFK-flugvallar í New York eða til Dallas í Texas segir Svanhvít að engin hafi ákvörðun hafi verið tekin í þeim efnum.WOW mun ekki fljúga lengur til Cincinnati.Vísir/GETTYYfirlýsingar WOW um reglulegt áætlunarflug til St. Louis, Detroit, Cincinnati og Cleveland eru sagðar hafa markað fyrstu tilraunir evrópsks lággjaldaflugfélags til að hasla sér völl í miðríkjum Bandaríkjanna. Félögin höfðu áður nær alfarið lagt áherslu á stórborgir við sjávarsíðuna, borgir þar sem þegar var mikil eftirspurn eftir ódýrum flugferðum yfir hafið. Flugfélagið hefur sem kunnugt er glímt við fjárhagserfiðleika að undanförnu en vonir standa til þess að það sé komið yfir erfiðasta hjallann eftir að félagið tryggði sér 60 milljóna evra fjármögnun í síðasta mánuði. Félagið hefur að undanförnu leitað leiða til að hagræða í rekstri en tíu starfsmönnum var sagt upp hjá Wow air í byrjun mánaðarins. Þá var einnig tilkynnt fyrir skömmu að félagið myndi hætta að fljúga til Stokkhólms, Edinborgar og San Francisco. WOW tilkynnti þó í gær að félagið myndi að nýju fljúga til Tel Aviv í Ísrael.
Fréttir af flugi WOW Air Tengdar fréttir Vonsvikin með Wow eftir að hafa boðið félaginu gull og græna skóga Flugvallaryfirvöld Lambert-flugvallarins í St. Louis í Bandaríkjunum hafa lýst yfir vonbrigðum með ákvörðun Wow Air um að hætta beinu flugi til borgarinnar. 16. október 2018 10:30 WOW flýgur aftur til Ísraels WOW air mun fljúga á ný til Tel Aviv í Ísrael. 16. október 2018 09:57 Mest lesið Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Viðskipti erlent Viðbúinn hærra vöruverði og færri ferðamönnum vegna tolla Viðskipti innlent Viðskipti upp á hálfan milljarð með bréf í Sýn Viðskipti innlent Hafi talið samningaleiðina besta frá upphafi Viðskipti innlent „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Viðskipti innlent Skarphéðinn til Sagafilm Viðskipti innlent Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Viðskipti erlent Síðasta hláturskast tók verulega á grindarbotninn Atvinnulíf Vinnufélagarnir: Kjaftakerlingin, dramadrottningin, sá svartsýni og fleiri Atvinnulíf Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hafi talið samningaleiðina besta frá upphafi Skarphéðinn til Sagafilm Viðbúinn hærra vöruverði og færri ferðamönnum vegna tolla Viðskipti upp á hálfan milljarð með bréf í Sýn Líkur á að öldrun þjóðarinnar verði viðráðanlegri hér en annars staðar „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Sjálfkjörið í stjórn Símans Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Ráðinn fjármálastjóri Origo Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Segja upp 52 sjómönnum Tuttugu þúsund færri farþegar á milli ára Frá Seðlabankanum í sýndarheima CCP Hagnaður jókst um tæpan helming milli ára Truflanir á greiðsluhirðingu Rapyd Fylltu tankinn fyrir tólf hundruð krónur vegna kommuvillu Kveður Heimildina og hefur störf hjá Rauða krossinum Metsætanýting í febrúar hjá Icelandair Segir skilið við Grillmarkaðinn Skipar í valnefndir til að meta umsækjendur um stjórnarsetu Bein útsending: Iðnþing 2025 – Ísland á stóra sviðinu Airbus vottuð með hreyflum sem knýja þotur Icelandair Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Sjá meira
Vonsvikin með Wow eftir að hafa boðið félaginu gull og græna skóga Flugvallaryfirvöld Lambert-flugvallarins í St. Louis í Bandaríkjunum hafa lýst yfir vonbrigðum með ákvörðun Wow Air um að hætta beinu flugi til borgarinnar. 16. október 2018 10:30