Sjóðsfélagar fá forgang að íbúðum eldri borgara Stefán Ó. Jónsson skrifar 17. október 2018 14:16 Íbúðirnar við Suðurlandsbraut eru 74 talsins. Lífsverk Lífeyrissjóðurinn Lífsverk og Íbúðir eldri borgara í Mörk ehf., hafa undirritað samkomulag um langtíma fjármögnun á íbúðum eldri borgara við Suðurlandsbraut 68 – 70. Fram kemur í tilkynningu frá Lífsverki að í samkomulaginu felist að sjóðfélagar Lífsverks njói „ákveðins forgangs við úthlutun á íbúðunum.“ Lífsverk sé þannig fyrsti lífeyrissjóðurinn sem tryggir sjóðsfélögum sínum forgang að íbúðum fyrir eldri borgara. Íbúðirnar við Suðurlandsbraut eru 74 talsins og samkvæmt samkomulaginu munu sjóðsfélagar Lífsverks fá forgang að 20 íbúðum. Haft er eftir Jóni L. Árnasyni, framkvæmdastjóra Lífsverks, segir að um vatnaskil sé að ræða í sögu íslenskra lífeyrissjóða. „Við höfum leitað leiða til að koma til móts við sjóðsfélaga okkar sem vilja öryggi á efri árum og þegar leitað var til okkar eftir fjármögnun að verkefninu, sáum við strax tækifæri í þessu og gengum til samninga á þessum forsendum og brjótum þannig blað í sögu lífeyrissjóða,“ segir Jón.Sigurður Harðarson hjá Centra ráðgjöf, Gísli Páll Pálsson, framkvæmdastjóri Íbúða eldri borgara í Mörk ehf., Jón L. Árnason, framkvæmdastjóri Lífsverks og Júlíus Rafnsson, stjórnarformaður Íbúða eldri borgara í Mörk ehf.LífsverkFramkvæmdastjóri Íbúða eldri borgara í Mörk ehf., Gísli Páll Pálsson, segist í tilkynningunni telja að þessi fjármögnunarleið verði fyrirferðameiri í framtíðinni. „Lífsverk fær með þessum samningi forgang að 10 íbúðum sem losna, því næst koma þeir sem eru á almennum biðlistum og þá fær Lífsverk aftur forgang að næstu 10 íbúðum. Að fá Lífsverk að borðinu sem fjármögnunaraðila er góður kostur og ég tel að lífeyrissjóðir muni í æ ríkari mæli snúa sér að slíkum verkefnum,“ segir Gísli. „Úr íbúðunum er innangengt í hjúkrunarheimilið Mörk þar sem hægt er kaupa heitan mat í hádeginu, fara til sjúkraþjálfara, öldrunarlæknis, í hárgreiðslu og fótsnyrtingu. Þá verður opnuð sundlaug og líkamsrækt í vetrarbyrjun í tengslum við íbúðirnar,“ segir Gísli Páll. Lífsverk var stofnaður árið 1954 og er opinn lífeyrissjóður fyrir háskólamenntaða. Lífeyrissjóðir Mest lesið Áfengi umtalsvert dýrara í íslensku fríhöfninni en öðrum og jafnvel dýrara en í Ríkinu Neytendur Hærri kostnaður en áætlanir gerðu ráð fyrir Viðskipti innlent „Sjálfbærni getur líka haft áhrif á stolt starfsmanna“ Atvinnulíf Segjast taka ábendingum alvarlega og hafa verðlagningu til skoðunar Neytendur Landsbankinn setur lánaumsóknir á ís vegna dómsins Viðskipti innlent Sveitarfélagið og útgerðarmenn byggja nýjan miðbæ á Höfn Viðskipti innlent Costco mun umturna íslenskum markaði Viðskipti innlent Ballið búið hjá Bankanum bistró Viðskipti innlent Gera ráð fyrir að fjárhagsleg áhrif muni nema innan við milljarði króna Viðskipti innlent Skilmálar Arion frábrugðnir en áhrifin væru óveruleg Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hærri kostnaður en áætlanir gerðu ráð fyrir Landsbankinn setur lánaumsóknir á ís vegna dómsins Sveitarfélagið og útgerðarmenn byggja nýjan miðbæ á Höfn Skilmálar Arion frábrugðnir en áhrifin væru óveruleg Gera ráð fyrir að fjárhagsleg áhrif muni nema innan við milljarði króna Ballið búið hjá Bankanum bistró Ómögulegt að meta áhrifin á bankana Vextirnir hækkuðu minna en stýrivextir þrátt fyrir ólögmæta skilmála Niðurstaðan sigur fyrir neytendur og lántakendur Skilmálarnir umdeildu ógiltir Vaktin: Dómur kveðinn upp í Vaxtamálinu Kristín Hrefna tekur við sem framkvæmdastjóri Hopp Ríkisstjórnin búin undir báðar niðurstöður Stórir skellir geri ekki boð á undan sér Hlutu risastyrk til að stofna miðstöð um gervigreind Dómur kveðinn upp í Vaxtamálinu á morgun Hagnaður dróst verulega saman en félagið á 850 milljónir Sæmundur nýlegur forstöðumaður hjá HR Eignaumsjón kaupir Rekstrarumsjón Skattur á streymisveitur geti skilað 150 milljónum Vill að nýtt flugfélag taki á loft næsta sumar Ekkert fékkst upp í 100 milljóna gjaldþrot Bankastrætis club Loðnuráðgjöf góðar fréttir en bíður með flugeldasýninguna Boðar skatt á innlendar og erlendar streymisveitur Aukin gjöld geti leitt til taps frekar en boðaðs stórgróða Frá Reitum til Atlas verktaka Segir lægri álagningu á húsnæði en í öðrum greinum Umhverfis- og orkustofnun sektar þrotabú Play um 2,3 milljarða Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Höggið á ríkissjóð allt að fimm milljarðar Sjá meira
Lífeyrissjóðurinn Lífsverk og Íbúðir eldri borgara í Mörk ehf., hafa undirritað samkomulag um langtíma fjármögnun á íbúðum eldri borgara við Suðurlandsbraut 68 – 70. Fram kemur í tilkynningu frá Lífsverki að í samkomulaginu felist að sjóðfélagar Lífsverks njói „ákveðins forgangs við úthlutun á íbúðunum.“ Lífsverk sé þannig fyrsti lífeyrissjóðurinn sem tryggir sjóðsfélögum sínum forgang að íbúðum fyrir eldri borgara. Íbúðirnar við Suðurlandsbraut eru 74 talsins og samkvæmt samkomulaginu munu sjóðsfélagar Lífsverks fá forgang að 20 íbúðum. Haft er eftir Jóni L. Árnasyni, framkvæmdastjóra Lífsverks, segir að um vatnaskil sé að ræða í sögu íslenskra lífeyrissjóða. „Við höfum leitað leiða til að koma til móts við sjóðsfélaga okkar sem vilja öryggi á efri árum og þegar leitað var til okkar eftir fjármögnun að verkefninu, sáum við strax tækifæri í þessu og gengum til samninga á þessum forsendum og brjótum þannig blað í sögu lífeyrissjóða,“ segir Jón.Sigurður Harðarson hjá Centra ráðgjöf, Gísli Páll Pálsson, framkvæmdastjóri Íbúða eldri borgara í Mörk ehf., Jón L. Árnason, framkvæmdastjóri Lífsverks og Júlíus Rafnsson, stjórnarformaður Íbúða eldri borgara í Mörk ehf.LífsverkFramkvæmdastjóri Íbúða eldri borgara í Mörk ehf., Gísli Páll Pálsson, segist í tilkynningunni telja að þessi fjármögnunarleið verði fyrirferðameiri í framtíðinni. „Lífsverk fær með þessum samningi forgang að 10 íbúðum sem losna, því næst koma þeir sem eru á almennum biðlistum og þá fær Lífsverk aftur forgang að næstu 10 íbúðum. Að fá Lífsverk að borðinu sem fjármögnunaraðila er góður kostur og ég tel að lífeyrissjóðir muni í æ ríkari mæli snúa sér að slíkum verkefnum,“ segir Gísli. „Úr íbúðunum er innangengt í hjúkrunarheimilið Mörk þar sem hægt er kaupa heitan mat í hádeginu, fara til sjúkraþjálfara, öldrunarlæknis, í hárgreiðslu og fótsnyrtingu. Þá verður opnuð sundlaug og líkamsrækt í vetrarbyrjun í tengslum við íbúðirnar,“ segir Gísli Páll. Lífsverk var stofnaður árið 1954 og er opinn lífeyrissjóður fyrir háskólamenntaða.
Lífeyrissjóðir Mest lesið Áfengi umtalsvert dýrara í íslensku fríhöfninni en öðrum og jafnvel dýrara en í Ríkinu Neytendur Hærri kostnaður en áætlanir gerðu ráð fyrir Viðskipti innlent „Sjálfbærni getur líka haft áhrif á stolt starfsmanna“ Atvinnulíf Segjast taka ábendingum alvarlega og hafa verðlagningu til skoðunar Neytendur Landsbankinn setur lánaumsóknir á ís vegna dómsins Viðskipti innlent Sveitarfélagið og útgerðarmenn byggja nýjan miðbæ á Höfn Viðskipti innlent Costco mun umturna íslenskum markaði Viðskipti innlent Ballið búið hjá Bankanum bistró Viðskipti innlent Gera ráð fyrir að fjárhagsleg áhrif muni nema innan við milljarði króna Viðskipti innlent Skilmálar Arion frábrugðnir en áhrifin væru óveruleg Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hærri kostnaður en áætlanir gerðu ráð fyrir Landsbankinn setur lánaumsóknir á ís vegna dómsins Sveitarfélagið og útgerðarmenn byggja nýjan miðbæ á Höfn Skilmálar Arion frábrugðnir en áhrifin væru óveruleg Gera ráð fyrir að fjárhagsleg áhrif muni nema innan við milljarði króna Ballið búið hjá Bankanum bistró Ómögulegt að meta áhrifin á bankana Vextirnir hækkuðu minna en stýrivextir þrátt fyrir ólögmæta skilmála Niðurstaðan sigur fyrir neytendur og lántakendur Skilmálarnir umdeildu ógiltir Vaktin: Dómur kveðinn upp í Vaxtamálinu Kristín Hrefna tekur við sem framkvæmdastjóri Hopp Ríkisstjórnin búin undir báðar niðurstöður Stórir skellir geri ekki boð á undan sér Hlutu risastyrk til að stofna miðstöð um gervigreind Dómur kveðinn upp í Vaxtamálinu á morgun Hagnaður dróst verulega saman en félagið á 850 milljónir Sæmundur nýlegur forstöðumaður hjá HR Eignaumsjón kaupir Rekstrarumsjón Skattur á streymisveitur geti skilað 150 milljónum Vill að nýtt flugfélag taki á loft næsta sumar Ekkert fékkst upp í 100 milljóna gjaldþrot Bankastrætis club Loðnuráðgjöf góðar fréttir en bíður með flugeldasýninguna Boðar skatt á innlendar og erlendar streymisveitur Aukin gjöld geti leitt til taps frekar en boðaðs stórgróða Frá Reitum til Atlas verktaka Segir lægri álagningu á húsnæði en í öðrum greinum Umhverfis- og orkustofnun sektar þrotabú Play um 2,3 milljarða Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Höggið á ríkissjóð allt að fimm milljarðar Sjá meira
Áfengi umtalsvert dýrara í íslensku fríhöfninni en öðrum og jafnvel dýrara en í Ríkinu Neytendur
Áfengi umtalsvert dýrara í íslensku fríhöfninni en öðrum og jafnvel dýrara en í Ríkinu Neytendur