Sveitarstjórnarmál vistuð á Laugarvatni Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 18. október 2018 19:45 Samþykkt hefur verið að koma upp rannsókna og fræðslusetri á Laugarvatni um sveitarstjórnarmál en samningur þess efnis var undirritaður í Hveragerði í dag á ársþing Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga á Hótel Örk. Hlé var gert í smástund á dagskránni þegar rektor Háskóla Íslands og samgöngu og sveitarstjórnarráðherra skrifuðu undir samning um nýja rannsóknarsetrið um sveitarstjórnarmál sem tekur til starfa á Laugarvatni um næstu áramót. „Þetta verkefni snýst um að vinna áfram rannsóknir á þessu sviði og einnig að þróa námsleið um sveitarstjórnarmál, endurmenntunarnámskeið og ýmislegt þess háttar. Þetta mun örugglega skila mjög miklu og við sjáum það að rannsóknir í félagsvísindum skipta Íslendinga mjög miklu máli. Við verðum að sinna þessum rannsóknum sjálf, það er ekki aðrir sem gera þetta fyrir okkur og þetta mun örugglega skila miklu í nýrri þekkingu og miklu betri greiningu en við höfum haft áður“, segir Jón Atli Benediktsson rektor Háskóla Íslands.Rektor Háskóla Íslands og ráðherra sveitarstjórnarmála, ásamt fólkinu sem kemur að uppbyggingu starfseminnar á Laugarvatni.Magnús Hlynur HreiðarssonNýja rannsóknarsetrið verður til húsa þar sem íþróttafræðasetur Háskóla Íslands var áður á Laugarvatni. Ríkið leggur 36 milljónir króna til nýja setursins næstu þrjú árin. „Þetta skilar án efa meiri þekkingu inn í sveitarstjórnarstigið og á staðnum verður aðstaða svo sveitarstjórnarmenn geti sótt námskeið og þarna verður líka hluti af MPA námi, þannig að ég er mjög ánægður með aðkomu háskólans hvað þetta varðar“, segir Sigurður Ingi Jóhannsson ráðherra sveitarstjórnarmála. Stj.mál Stjórnsýsla Mest lesið Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Innlent Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Innlent Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Kveður Glerártorg eftir sautján ár Innlent Sást ekki til sólar fyrir mýi Innlent Dúxinn fjarri góðu gamni Innlent Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Erlent Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Innlent Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Innlent Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Innlent Fleiri fréttir Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Vannærð börn svelti eða verði læknanlegum sjúkdómum að bráð „Þú hakkar ekki á tóman maga“ Kveður Glerártorg eftir sautján ár Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Dúxinn fjarri góðu gamni Brottvísun Oscars, skortur á kvenhökkurum og hundgamall hestur Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Skjálftinn reyndist 5,1 og fannst frá Skaganum að Hellu Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Dráttarvéladagur er á Blikastöðum í dag Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Nýr meirihluti komi ekki til greina Umsókn Oscars um landvistarleyfi hafnað og nýr meirihluti útilokaður Þrjár erlendar stúlkur með hæstu einkunn í FÁ Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Ökumenn sektaðir vegna notkunar nagladekkja Fólk í fjarvinnu finni fyrir minni streitu Fólk látið vinna of hratt og fái ekki greitt fyrir alla vinnuna Sást ekki til sólar fyrir mýi Áfengi og íþróttaviðburðir geti átt samleið sé farið að lögum Bensínbrúsar inni í íbúðinni Fjögurra ára gömul hola heyrir brátt sögunni til Möguleg íkveikja til rannsóknar, snuðað á ræstingarfólki og flugnager Hafi verulega þýðingu hvort Dagbjört hafi haft ásetning til morðs „Verkefnið bara heltekur okkur“ Sjá meira
Samþykkt hefur verið að koma upp rannsókna og fræðslusetri á Laugarvatni um sveitarstjórnarmál en samningur þess efnis var undirritaður í Hveragerði í dag á ársþing Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga á Hótel Örk. Hlé var gert í smástund á dagskránni þegar rektor Háskóla Íslands og samgöngu og sveitarstjórnarráðherra skrifuðu undir samning um nýja rannsóknarsetrið um sveitarstjórnarmál sem tekur til starfa á Laugarvatni um næstu áramót. „Þetta verkefni snýst um að vinna áfram rannsóknir á þessu sviði og einnig að þróa námsleið um sveitarstjórnarmál, endurmenntunarnámskeið og ýmislegt þess háttar. Þetta mun örugglega skila mjög miklu og við sjáum það að rannsóknir í félagsvísindum skipta Íslendinga mjög miklu máli. Við verðum að sinna þessum rannsóknum sjálf, það er ekki aðrir sem gera þetta fyrir okkur og þetta mun örugglega skila miklu í nýrri þekkingu og miklu betri greiningu en við höfum haft áður“, segir Jón Atli Benediktsson rektor Háskóla Íslands.Rektor Háskóla Íslands og ráðherra sveitarstjórnarmála, ásamt fólkinu sem kemur að uppbyggingu starfseminnar á Laugarvatni.Magnús Hlynur HreiðarssonNýja rannsóknarsetrið verður til húsa þar sem íþróttafræðasetur Háskóla Íslands var áður á Laugarvatni. Ríkið leggur 36 milljónir króna til nýja setursins næstu þrjú árin. „Þetta skilar án efa meiri þekkingu inn í sveitarstjórnarstigið og á staðnum verður aðstaða svo sveitarstjórnarmenn geti sótt námskeið og þarna verður líka hluti af MPA námi, þannig að ég er mjög ánægður með aðkomu háskólans hvað þetta varðar“, segir Sigurður Ingi Jóhannsson ráðherra sveitarstjórnarmála.
Stj.mál Stjórnsýsla Mest lesið Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Innlent Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Innlent Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Kveður Glerártorg eftir sautján ár Innlent Sást ekki til sólar fyrir mýi Innlent Dúxinn fjarri góðu gamni Innlent Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Erlent Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Innlent Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Innlent Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Innlent Fleiri fréttir Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Vannærð börn svelti eða verði læknanlegum sjúkdómum að bráð „Þú hakkar ekki á tóman maga“ Kveður Glerártorg eftir sautján ár Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Dúxinn fjarri góðu gamni Brottvísun Oscars, skortur á kvenhökkurum og hundgamall hestur Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Skjálftinn reyndist 5,1 og fannst frá Skaganum að Hellu Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Dráttarvéladagur er á Blikastöðum í dag Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Nýr meirihluti komi ekki til greina Umsókn Oscars um landvistarleyfi hafnað og nýr meirihluti útilokaður Þrjár erlendar stúlkur með hæstu einkunn í FÁ Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Ökumenn sektaðir vegna notkunar nagladekkja Fólk í fjarvinnu finni fyrir minni streitu Fólk látið vinna of hratt og fái ekki greitt fyrir alla vinnuna Sást ekki til sólar fyrir mýi Áfengi og íþróttaviðburðir geti átt samleið sé farið að lögum Bensínbrúsar inni í íbúðinni Fjögurra ára gömul hola heyrir brátt sögunni til Möguleg íkveikja til rannsóknar, snuðað á ræstingarfólki og flugnager Hafi verulega þýðingu hvort Dagbjört hafi haft ásetning til morðs „Verkefnið bara heltekur okkur“ Sjá meira