Bandaríkin hætta að veita samkynja mökum starfsmanna SÞ vegabréfsáritanir Samúel Karl Ólason skrifar 2. október 2018 16:29 Einungis 25 ríki í heiminum leyfa hjónabönd samkynhneigðra og þau eru bönnuð samkvæmt lögum í 71 ríki. Getty/Justin Sullivan Ríkisstjórn Bandaríkjanna hefur ákveðið að hætta að veita samkynja mökum erlendra erindreka og starfsmanna Sameinuðu þjóðanna vegabréfsáritanir. Breytingarnar tóku gildi í gær og hefur fólkinu sem um ræðir verið gefinn frestur til 1. desember að ganga í hjónaband, verða sér út um nýja áritun eða yfirgefa Bandaríkin. Með þessu er verið að fella niður reglu frá árinu 2009. Einungis 25 ríki í heiminum leyfa hjónabönd samkynhneigðra og þau eru bönnuð samkvæmt lögum í 71 ríki. Utanríkisráðuneyti Bandaríkjanna segir, samkvæmt BBC, að sambönd verði að vera skilgreind samkvæmt lögum þeirra ríkja sem fólkið er frá. Án þess sé ekki hægt að sannreyna að um maka sé að ræða.Samantha Power, fyrrverandi sendiherra Bandaríkjanna hjá Sameinuðu þjóðunum, tjáði sig um málið á dögunum og sagði breytinguna vera óþarflega grimmilega og byggja á þröngsýni. Þá bendir hún á að einungis tólf prósent ríkja Sameinuðu þjóðanna leyfi hjónabönd samkynhneigðra.Needlessly cruel & bigoted: State Dept. will no longer let same-sex domestic partners of UN employees get visas unless they are married. But only 12% of UN member states allow same-sex marriage. https://t.co/MjZpRVLYcf — Samantha Power (@SamanthaJPower) September 28, 2018 Samkynja pör gætu gripið til þess ráðs að gifta sig í Bandaríkjunum. Það gæti þó leitt til þess að þau yrðu handtekin þegar þau færu aftur til sýns heima.Foreign Policy Magazine segir að breytingin muni hafa áhrif á minnst tíu starfsmenn Sameinuðu þjóðanna. Það er að þau þurfa að gifta sig eða missa maka sína úr landi. Bandaríkin Sameinuðu þjóðirnar Mest lesið Appelsínugular viðvaranir: Gæti minnt á óveðrið 2015 Veður Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Erlent Björgólfur Guðmundsson er látinn Innlent Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Innlent Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl Innlent Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi: Ibrahim hafi verið sjáanlegur í rúma hálfa mínútu Innlent Svona var stemmningin við setningu Alþingis Innlent Skotárás í sænskum skóla Erlent Kastljósið beinist að Guðrúnu Innlent Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Innlent Fleiri fréttir Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Kenndi Biden, flugmönnum, flugumferðarstjórum og „DEI“ um slysið Þyrlan í hefðbundnu æfingarflugi Sjá meira
Ríkisstjórn Bandaríkjanna hefur ákveðið að hætta að veita samkynja mökum erlendra erindreka og starfsmanna Sameinuðu þjóðanna vegabréfsáritanir. Breytingarnar tóku gildi í gær og hefur fólkinu sem um ræðir verið gefinn frestur til 1. desember að ganga í hjónaband, verða sér út um nýja áritun eða yfirgefa Bandaríkin. Með þessu er verið að fella niður reglu frá árinu 2009. Einungis 25 ríki í heiminum leyfa hjónabönd samkynhneigðra og þau eru bönnuð samkvæmt lögum í 71 ríki. Utanríkisráðuneyti Bandaríkjanna segir, samkvæmt BBC, að sambönd verði að vera skilgreind samkvæmt lögum þeirra ríkja sem fólkið er frá. Án þess sé ekki hægt að sannreyna að um maka sé að ræða.Samantha Power, fyrrverandi sendiherra Bandaríkjanna hjá Sameinuðu þjóðunum, tjáði sig um málið á dögunum og sagði breytinguna vera óþarflega grimmilega og byggja á þröngsýni. Þá bendir hún á að einungis tólf prósent ríkja Sameinuðu þjóðanna leyfi hjónabönd samkynhneigðra.Needlessly cruel & bigoted: State Dept. will no longer let same-sex domestic partners of UN employees get visas unless they are married. But only 12% of UN member states allow same-sex marriage. https://t.co/MjZpRVLYcf — Samantha Power (@SamanthaJPower) September 28, 2018 Samkynja pör gætu gripið til þess ráðs að gifta sig í Bandaríkjunum. Það gæti þó leitt til þess að þau yrðu handtekin þegar þau færu aftur til sýns heima.Foreign Policy Magazine segir að breytingin muni hafa áhrif á minnst tíu starfsmenn Sameinuðu þjóðanna. Það er að þau þurfa að gifta sig eða missa maka sína úr landi.
Bandaríkin Sameinuðu þjóðirnar Mest lesið Appelsínugular viðvaranir: Gæti minnt á óveðrið 2015 Veður Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Erlent Björgólfur Guðmundsson er látinn Innlent Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Innlent Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl Innlent Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi: Ibrahim hafi verið sjáanlegur í rúma hálfa mínútu Innlent Svona var stemmningin við setningu Alþingis Innlent Skotárás í sænskum skóla Erlent Kastljósið beinist að Guðrúnu Innlent Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Innlent Fleiri fréttir Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Kenndi Biden, flugmönnum, flugumferðarstjórum og „DEI“ um slysið Þyrlan í hefðbundnu æfingarflugi Sjá meira