Hamrén um Arnór: Hann verður góður en ungir leikmenn þurfa að spila Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 5. október 2018 13:44 Arnór í baráttunni við einn besta varnarmann í heimi, Raphael Varane vísir/getty Arnór Sigurðsson hefur fengið mikla athygli á síðustu misserum og kom hann meðal annars inn sem varamaður fyrir CSKA Moskvu gegn Evrópumeisturum Real Madrid í Meistaradeild Evrópu um daginn. Arnór var ekki valinn í landsliðshóp Íslands fyrir komandi leiki gegn Frökkum og Sviss, en Erik Hamrén sagði ástæðuna fyrir því vera að hann teldi Arnór fá meiri spilatíma með U21 landsliðinu. „Við höfum rætt hann. Hann er einn af þeim leikmönnum í U21 landsliðinu sem við erum með mikinn áhuga á. Að mínu mati eru þrír, fjórir leikmenn þar sem við höfum mikinn áhuga á,“ sagði Hamrén á blaðamannafundi í Laugardalnum í dag þar sem hann tilkynnti landsliðshópinn. „Ég sá hann í Norrköpping áður en ég tók við landsliðinu og hann heillaði mig. Hann verður góður.“ „Ungir leikmenn þurfa að spila. Ég er ánægður með að þjálfarinn treystir honum og hann fær tækifærin, en ég tel að það sé betra fyrir hann að spila með U21 liðinu.“ Hamrén gaf svipað svar eftir að hann valdi síðasta hóp, en þá var leikmaðurinn Albert Guðmundsson en ekki Arnór. Albert er í hópnum í dag. „Ég mun segja það sama við hann og ég sagði við Albert síðast. Spilaðu með U21 og vertu góður þar. Ungir leikmenn þurfa að spila.“ „Ég hef mikla trú á honum,“ sagði Erik Hamrén. Fótbolti Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Enginn Jón Daði en Albert og Jón Dagur fá sæti í landsliðshópnum Eric Hamrén, landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta, valdi í dag hópinn sem að mætir heimsmeisturum Frakka í vináttuleik ytra 11. október og Sviss mánudaginn 15. október á Laugardalsvelli. Þetta verður þriðji leikur liðsins í Þjóðadeildinni en fyrstu tveir töpuðust illa gegn Sviss úti og Belgíu heima. 5. október 2018 13:30 Hamrén: Jón Dagur einn af ungu leikmönnunum sem við höfum trú á Erik Hamrén hefur trú á því að Jón Dagur Þorsteinsson geti spilað með A-landsliðinu. 5. október 2018 13:32 Mest lesið Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti „Ég skulda ‚Tannlækninum' afsökunarbeiðni“ Sport Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Gaman í íslenska klefanum eftir leik Fótbolti „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Körfubolti Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Fótbolti Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Fótbolti Fleiri fréttir Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur Sjáðu mörk Íslands í Bakú Lúxemborg - Ísland 1-3 | Aftur fögnuðu ungu strákarnir okkar Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Ensku stjörnurnar klæðast hugbreytandi inniskóm Jóhann Berg byrjar og spilar landsleik númer hundrað í kvöld Solskjær til í að taka við norska landsliðinu Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ 23 ára forseti ítalsks félags: „Þú þarft ekki að vera karlmaður til að reka félag“ Franski rapparinn segir deilurnar við Mbappé bara misskilning „Þetta er mjög steikt“ Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Sjá meira
Arnór Sigurðsson hefur fengið mikla athygli á síðustu misserum og kom hann meðal annars inn sem varamaður fyrir CSKA Moskvu gegn Evrópumeisturum Real Madrid í Meistaradeild Evrópu um daginn. Arnór var ekki valinn í landsliðshóp Íslands fyrir komandi leiki gegn Frökkum og Sviss, en Erik Hamrén sagði ástæðuna fyrir því vera að hann teldi Arnór fá meiri spilatíma með U21 landsliðinu. „Við höfum rætt hann. Hann er einn af þeim leikmönnum í U21 landsliðinu sem við erum með mikinn áhuga á. Að mínu mati eru þrír, fjórir leikmenn þar sem við höfum mikinn áhuga á,“ sagði Hamrén á blaðamannafundi í Laugardalnum í dag þar sem hann tilkynnti landsliðshópinn. „Ég sá hann í Norrköpping áður en ég tók við landsliðinu og hann heillaði mig. Hann verður góður.“ „Ungir leikmenn þurfa að spila. Ég er ánægður með að þjálfarinn treystir honum og hann fær tækifærin, en ég tel að það sé betra fyrir hann að spila með U21 liðinu.“ Hamrén gaf svipað svar eftir að hann valdi síðasta hóp, en þá var leikmaðurinn Albert Guðmundsson en ekki Arnór. Albert er í hópnum í dag. „Ég mun segja það sama við hann og ég sagði við Albert síðast. Spilaðu með U21 og vertu góður þar. Ungir leikmenn þurfa að spila.“ „Ég hef mikla trú á honum,“ sagði Erik Hamrén.
Fótbolti Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Enginn Jón Daði en Albert og Jón Dagur fá sæti í landsliðshópnum Eric Hamrén, landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta, valdi í dag hópinn sem að mætir heimsmeisturum Frakka í vináttuleik ytra 11. október og Sviss mánudaginn 15. október á Laugardalsvelli. Þetta verður þriðji leikur liðsins í Þjóðadeildinni en fyrstu tveir töpuðust illa gegn Sviss úti og Belgíu heima. 5. október 2018 13:30 Hamrén: Jón Dagur einn af ungu leikmönnunum sem við höfum trú á Erik Hamrén hefur trú á því að Jón Dagur Þorsteinsson geti spilað með A-landsliðinu. 5. október 2018 13:32 Mest lesið Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti „Ég skulda ‚Tannlækninum' afsökunarbeiðni“ Sport Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Gaman í íslenska klefanum eftir leik Fótbolti „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Körfubolti Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Fótbolti Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Fótbolti Fleiri fréttir Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur Sjáðu mörk Íslands í Bakú Lúxemborg - Ísland 1-3 | Aftur fögnuðu ungu strákarnir okkar Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Ensku stjörnurnar klæðast hugbreytandi inniskóm Jóhann Berg byrjar og spilar landsleik númer hundrað í kvöld Solskjær til í að taka við norska landsliðinu Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ 23 ára forseti ítalsks félags: „Þú þarft ekki að vera karlmaður til að reka félag“ Franski rapparinn segir deilurnar við Mbappé bara misskilning „Þetta er mjög steikt“ Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Sjá meira
Enginn Jón Daði en Albert og Jón Dagur fá sæti í landsliðshópnum Eric Hamrén, landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta, valdi í dag hópinn sem að mætir heimsmeisturum Frakka í vináttuleik ytra 11. október og Sviss mánudaginn 15. október á Laugardalsvelli. Þetta verður þriðji leikur liðsins í Þjóðadeildinni en fyrstu tveir töpuðust illa gegn Sviss úti og Belgíu heima. 5. október 2018 13:30
Hamrén: Jón Dagur einn af ungu leikmönnunum sem við höfum trú á Erik Hamrén hefur trú á því að Jón Dagur Þorsteinsson geti spilað með A-landsliðinu. 5. október 2018 13:32