34 dagar liðnir og leikur Hugins og Völsungs er enn í fréttum: Hér er öll tímalínan Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. september 2018 14:45 Úr leik Völsungs og Tindastóls í sumar. Hafþór Hreiðarsson/640.is Ekkert varð af leik Hugins og Völsungs í 2. deild karla í fótbolta sem fara átti fram á Fellavelli í gær. Liðin mættu á sitthvorn völlinn og leikurinn fór ekki fram. Mótanefnd Knattspyrnusambands Íslands hittist í dag og fór yfir málið. Niðurstaðan er að Huginn mætti ekki til leiks og Völsungur telst hafa unnið leikinn 3-0. Hér fyrir neðan má sjá tímalínu þessa ótrúlega máls en nú eru 34 dagar síðan dómari leiks Hugins og Völsungs gerði afdrifarík mistök. Völsungurinn Freyþór Hrafn Harðarson fékk eitt gult spjald í umræddum leik en dómari leiksins sendi hann í sturtu með tvö gul spjöld og þar með rautt spjald. Allir eru sammála um að dómarinn hafi gert mistök en vandamálið er þegar hann fór að breyta leiksskýslunni eftir leik. Völsungur sendi frá sér yfirlýsingu um að dómari leiksins hafi falsað skýrsluna og eftir það fór málið á flug. Áfrýjunardómstóll KSÍ úrskurðaði síðan að leikur Hugins og Völsungs Húsavík í 2. deild væri ógildur og að það skuli endurtaka hann á Seyðisfjarðarvelli. Leikurinn var settur á í gær 19. september en fór á endanum ekki fram. Völsungur og dómaratríóið mættu í Fellabæ en Huginn beið eftir þeim á Seyðisfirði.Tímalína málsins varðandi endurtekinn leik Hugins og Völsungs17. ágúst Huginn vinnur Völsung 2-1 í 16. umferð 2. deildar karla. Freyþór Hrafn Harðarson, leikmaður Völsungs, fær ranglega rautt spjald frá dómara leiksins sem hélt að hann hefði gefið honum gult spjald fyrr í leiknum. Huginn skorar sigurmarkið eftir að Freyþór er rekinn af velli.20. ágúst Eftir meðferð leikskýrslu af skrifstofu KSÍ þar sem dómarinn fyllti skýrsluna út í samræmi við leiðbeiningar frá skrifstofu KSÍ upplýsti skrifstofa KSÍ Völsung um það verklag með tölvupósti. Leikmaðurinn sem fékk að líta rauða spjaldið í leik Hugins og Völsungs fór ekki í leikbann og gat því tekið þátt í næsta leik.7. september Völsungur áfrýar niðustöðu aga- og úrskurðarnefndar KSÍ. Völsungur sendir líka frá sér yfirlýsingu um að dómari leiksins hafi falsað skýrsluna.9. september Framkvæmdastjóri KSÍ vísar ummælum fulltrúa Völsungs í yfirlýsingu tengdri umræddu máli til aga- og úrskurðarnefndar. 13. september Völsungur sendir frá sér aðra yfirlýsingu um félagið hafi fengið hótanir frá KSÍ.16. september Áfrýjunardómstóll KSÍ úrskurðar að leikur Hugins og Völsungs Húsavík í 2. deild sé ógildur og að það skuli endurtaka hann á Seyðisfjarðarvelli.16. september Huginn sendir frá sér yfirlýsingu þar sem félagið hafnar niðurstöðu áfrýjunardómstólsins.17.september Endurtekinn leikur Hugins og Völsungs er settur á miðvikudaginn 19. september.19. september KSÍ færir leikinn af Seyðisfjarðarvelli yfir á Fellavöll í Fellabæ.19. september Völsungur og dómarar leiksins mæta í leikinn á Egilsstöðum en lið Hugins mætir á Seyðisfjarðarvöll. Enginn leikur fer fram. Huginn flaggar fána KSÍ í hálfa stöng.20. september Mótanefnd KSÍ úrskurðar að Huginn hafi ekki mætt til leiks og Völsungur telst hafa unnið leikinn 3-0. Íslenski boltinn Tengdar fréttir Munum standa áfram með okkar málstað Ekkert varð af leik Hugins og Völsungs í gær þar sem liðin mættu sitt á hvorn völlinn. Seyðfirðingar telja að KSÍ hafi verið óheimilt að skipta um völl og standa með sínum málstað þrátt fyrir að þeir gætu misst stig og átt von 20. september 2018 08:00 KSÍ skoðar hvort hægt sé að aðstoða Huginn við kostnað vegna Völsungsleiksins Umtalaðasti fótboltaleikur landsins fer fram á Seyðisfirði á miðvikudag er Huginn og Völsungur þurfa að mætast öðru sinni í bænum. Fyrri leikur liðanna, sem fór fram fyrir mánuði síðan, hefur verið dæmdur ógildur. 17. september 2018 14:55 Ítarlegt viðtal við Klöru: „Það er margt óljóst í þessu“ Klara Bjartmarz, framkvæmdarstjóri KSÍ, segir að áfrýjunardómstóll KSÍ sé æðsta vald knattspyrnuhreyfingarinnar og að félögin hafi kosið þá menn sem sitja þar í stjórn. 17. september 2018 20:30 Völsungar áfrýja: Segja dómarann hafa falsað skýrsluna Forráðamenn 2. deildarliðs Völsungs eru allt annað en sáttir við aga- og úrskurðanefnd KSÍ eftir að kæru félagsins vegna falsaðrar skýrslu dómara var vísað frá. 7. september 2018 13:30 Huginn og Völsungur mætast á miðvikudag Knattspyrnusamband Íslands, KSÍ, staðfesti á heimasíðu sinni í dag endurtekinn leikur Hugsins og Völsungs í 2. deild karla fari fram á miðvikudag. 17. september 2018 13:03 Huginn mætti ekki í Fellabæ en stillti upp liði á Seyðisfirði Sirkusinn heldur áfram í máli Völsungs gegn Huginn. 19. september 2018 16:43 Dómstóllinn að skapa slæmt fordæmi Mikil umræða hefur skapast í knattspyrnuheiminum í kringum leik Hugins og Völsungs sem fram fer í 2. deildinni í knattspyrnu karla á Seyðisfjarðarvelli í dag. Mistök dómarans í leik liðanna um miðjan ágúst urðu til þess að liðin þurfa að mætast aftur. 19. september 2018 07:30 Völsungar segjast hafa fengið hótunarbréf frá KSÍ og að starfsmaður KSÍ hafi kallað þá lygara Forráðamenn Völsungs frá Húsavík bera starfsmönnum KSÍ ekki vel söguna og segja starfsmann sambandsins hafa hrópað í símann að þeir séu lygarar. Svo hafi félagið fengið hótunarbréf frá KSÍ. 13. september 2018 11:04 Huginn mætir til leiks: „Það var rætt að setja bumbuboltann í þetta“ Huginn og Völsungur mætast í endurteknum leik á Fellavelli í dag. 19. september 2018 10:46 Völsungi dæmdur 3-0 sigur á móti Huginn Knattspyrnusamband Íslands hefur úrskurðað um leik Hugins og Völsungs í 2. deild karla sem átti að vera endurtekinn í gær en fór aldrei fram. 20. september 2018 14:25 Leikur Völsungs og Hugins verður leikinn aftur: „Ásakanir um óheiðarleika og hótanir alvarlegar“ Áfrýjunardómstóll KSÍ hefur ákveðið að leikur Völsungs og Hugins í annarri deild karla verði spilaður aftur á Seyðisfjarðavelli. 16. september 2018 17:13 Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Fótbolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Fótbolti Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Fótbolti Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Íslenski boltinn Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Fótbolti Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Fótbolti Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Fótbolti „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Fótbolti Fleiri fréttir Stjarnan - FH | Hörð barátta um Evrópusæti Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjá meira
Ekkert varð af leik Hugins og Völsungs í 2. deild karla í fótbolta sem fara átti fram á Fellavelli í gær. Liðin mættu á sitthvorn völlinn og leikurinn fór ekki fram. Mótanefnd Knattspyrnusambands Íslands hittist í dag og fór yfir málið. Niðurstaðan er að Huginn mætti ekki til leiks og Völsungur telst hafa unnið leikinn 3-0. Hér fyrir neðan má sjá tímalínu þessa ótrúlega máls en nú eru 34 dagar síðan dómari leiks Hugins og Völsungs gerði afdrifarík mistök. Völsungurinn Freyþór Hrafn Harðarson fékk eitt gult spjald í umræddum leik en dómari leiksins sendi hann í sturtu með tvö gul spjöld og þar með rautt spjald. Allir eru sammála um að dómarinn hafi gert mistök en vandamálið er þegar hann fór að breyta leiksskýslunni eftir leik. Völsungur sendi frá sér yfirlýsingu um að dómari leiksins hafi falsað skýrsluna og eftir það fór málið á flug. Áfrýjunardómstóll KSÍ úrskurðaði síðan að leikur Hugins og Völsungs Húsavík í 2. deild væri ógildur og að það skuli endurtaka hann á Seyðisfjarðarvelli. Leikurinn var settur á í gær 19. september en fór á endanum ekki fram. Völsungur og dómaratríóið mættu í Fellabæ en Huginn beið eftir þeim á Seyðisfirði.Tímalína málsins varðandi endurtekinn leik Hugins og Völsungs17. ágúst Huginn vinnur Völsung 2-1 í 16. umferð 2. deildar karla. Freyþór Hrafn Harðarson, leikmaður Völsungs, fær ranglega rautt spjald frá dómara leiksins sem hélt að hann hefði gefið honum gult spjald fyrr í leiknum. Huginn skorar sigurmarkið eftir að Freyþór er rekinn af velli.20. ágúst Eftir meðferð leikskýrslu af skrifstofu KSÍ þar sem dómarinn fyllti skýrsluna út í samræmi við leiðbeiningar frá skrifstofu KSÍ upplýsti skrifstofa KSÍ Völsung um það verklag með tölvupósti. Leikmaðurinn sem fékk að líta rauða spjaldið í leik Hugins og Völsungs fór ekki í leikbann og gat því tekið þátt í næsta leik.7. september Völsungur áfrýar niðustöðu aga- og úrskurðarnefndar KSÍ. Völsungur sendir líka frá sér yfirlýsingu um að dómari leiksins hafi falsað skýrsluna.9. september Framkvæmdastjóri KSÍ vísar ummælum fulltrúa Völsungs í yfirlýsingu tengdri umræddu máli til aga- og úrskurðarnefndar. 13. september Völsungur sendir frá sér aðra yfirlýsingu um félagið hafi fengið hótanir frá KSÍ.16. september Áfrýjunardómstóll KSÍ úrskurðar að leikur Hugins og Völsungs Húsavík í 2. deild sé ógildur og að það skuli endurtaka hann á Seyðisfjarðarvelli.16. september Huginn sendir frá sér yfirlýsingu þar sem félagið hafnar niðurstöðu áfrýjunardómstólsins.17.september Endurtekinn leikur Hugins og Völsungs er settur á miðvikudaginn 19. september.19. september KSÍ færir leikinn af Seyðisfjarðarvelli yfir á Fellavöll í Fellabæ.19. september Völsungur og dómarar leiksins mæta í leikinn á Egilsstöðum en lið Hugins mætir á Seyðisfjarðarvöll. Enginn leikur fer fram. Huginn flaggar fána KSÍ í hálfa stöng.20. september Mótanefnd KSÍ úrskurðar að Huginn hafi ekki mætt til leiks og Völsungur telst hafa unnið leikinn 3-0.
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Munum standa áfram með okkar málstað Ekkert varð af leik Hugins og Völsungs í gær þar sem liðin mættu sitt á hvorn völlinn. Seyðfirðingar telja að KSÍ hafi verið óheimilt að skipta um völl og standa með sínum málstað þrátt fyrir að þeir gætu misst stig og átt von 20. september 2018 08:00 KSÍ skoðar hvort hægt sé að aðstoða Huginn við kostnað vegna Völsungsleiksins Umtalaðasti fótboltaleikur landsins fer fram á Seyðisfirði á miðvikudag er Huginn og Völsungur þurfa að mætast öðru sinni í bænum. Fyrri leikur liðanna, sem fór fram fyrir mánuði síðan, hefur verið dæmdur ógildur. 17. september 2018 14:55 Ítarlegt viðtal við Klöru: „Það er margt óljóst í þessu“ Klara Bjartmarz, framkvæmdarstjóri KSÍ, segir að áfrýjunardómstóll KSÍ sé æðsta vald knattspyrnuhreyfingarinnar og að félögin hafi kosið þá menn sem sitja þar í stjórn. 17. september 2018 20:30 Völsungar áfrýja: Segja dómarann hafa falsað skýrsluna Forráðamenn 2. deildarliðs Völsungs eru allt annað en sáttir við aga- og úrskurðanefnd KSÍ eftir að kæru félagsins vegna falsaðrar skýrslu dómara var vísað frá. 7. september 2018 13:30 Huginn og Völsungur mætast á miðvikudag Knattspyrnusamband Íslands, KSÍ, staðfesti á heimasíðu sinni í dag endurtekinn leikur Hugsins og Völsungs í 2. deild karla fari fram á miðvikudag. 17. september 2018 13:03 Huginn mætti ekki í Fellabæ en stillti upp liði á Seyðisfirði Sirkusinn heldur áfram í máli Völsungs gegn Huginn. 19. september 2018 16:43 Dómstóllinn að skapa slæmt fordæmi Mikil umræða hefur skapast í knattspyrnuheiminum í kringum leik Hugins og Völsungs sem fram fer í 2. deildinni í knattspyrnu karla á Seyðisfjarðarvelli í dag. Mistök dómarans í leik liðanna um miðjan ágúst urðu til þess að liðin þurfa að mætast aftur. 19. september 2018 07:30 Völsungar segjast hafa fengið hótunarbréf frá KSÍ og að starfsmaður KSÍ hafi kallað þá lygara Forráðamenn Völsungs frá Húsavík bera starfsmönnum KSÍ ekki vel söguna og segja starfsmann sambandsins hafa hrópað í símann að þeir séu lygarar. Svo hafi félagið fengið hótunarbréf frá KSÍ. 13. september 2018 11:04 Huginn mætir til leiks: „Það var rætt að setja bumbuboltann í þetta“ Huginn og Völsungur mætast í endurteknum leik á Fellavelli í dag. 19. september 2018 10:46 Völsungi dæmdur 3-0 sigur á móti Huginn Knattspyrnusamband Íslands hefur úrskurðað um leik Hugins og Völsungs í 2. deild karla sem átti að vera endurtekinn í gær en fór aldrei fram. 20. september 2018 14:25 Leikur Völsungs og Hugins verður leikinn aftur: „Ásakanir um óheiðarleika og hótanir alvarlegar“ Áfrýjunardómstóll KSÍ hefur ákveðið að leikur Völsungs og Hugins í annarri deild karla verði spilaður aftur á Seyðisfjarðavelli. 16. september 2018 17:13 Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Fótbolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Fótbolti Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Fótbolti Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Íslenski boltinn Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Fótbolti Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Fótbolti Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Fótbolti „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Fótbolti Fleiri fréttir Stjarnan - FH | Hörð barátta um Evrópusæti Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjá meira
Munum standa áfram með okkar málstað Ekkert varð af leik Hugins og Völsungs í gær þar sem liðin mættu sitt á hvorn völlinn. Seyðfirðingar telja að KSÍ hafi verið óheimilt að skipta um völl og standa með sínum málstað þrátt fyrir að þeir gætu misst stig og átt von 20. september 2018 08:00
KSÍ skoðar hvort hægt sé að aðstoða Huginn við kostnað vegna Völsungsleiksins Umtalaðasti fótboltaleikur landsins fer fram á Seyðisfirði á miðvikudag er Huginn og Völsungur þurfa að mætast öðru sinni í bænum. Fyrri leikur liðanna, sem fór fram fyrir mánuði síðan, hefur verið dæmdur ógildur. 17. september 2018 14:55
Ítarlegt viðtal við Klöru: „Það er margt óljóst í þessu“ Klara Bjartmarz, framkvæmdarstjóri KSÍ, segir að áfrýjunardómstóll KSÍ sé æðsta vald knattspyrnuhreyfingarinnar og að félögin hafi kosið þá menn sem sitja þar í stjórn. 17. september 2018 20:30
Völsungar áfrýja: Segja dómarann hafa falsað skýrsluna Forráðamenn 2. deildarliðs Völsungs eru allt annað en sáttir við aga- og úrskurðanefnd KSÍ eftir að kæru félagsins vegna falsaðrar skýrslu dómara var vísað frá. 7. september 2018 13:30
Huginn og Völsungur mætast á miðvikudag Knattspyrnusamband Íslands, KSÍ, staðfesti á heimasíðu sinni í dag endurtekinn leikur Hugsins og Völsungs í 2. deild karla fari fram á miðvikudag. 17. september 2018 13:03
Huginn mætti ekki í Fellabæ en stillti upp liði á Seyðisfirði Sirkusinn heldur áfram í máli Völsungs gegn Huginn. 19. september 2018 16:43
Dómstóllinn að skapa slæmt fordæmi Mikil umræða hefur skapast í knattspyrnuheiminum í kringum leik Hugins og Völsungs sem fram fer í 2. deildinni í knattspyrnu karla á Seyðisfjarðarvelli í dag. Mistök dómarans í leik liðanna um miðjan ágúst urðu til þess að liðin þurfa að mætast aftur. 19. september 2018 07:30
Völsungar segjast hafa fengið hótunarbréf frá KSÍ og að starfsmaður KSÍ hafi kallað þá lygara Forráðamenn Völsungs frá Húsavík bera starfsmönnum KSÍ ekki vel söguna og segja starfsmann sambandsins hafa hrópað í símann að þeir séu lygarar. Svo hafi félagið fengið hótunarbréf frá KSÍ. 13. september 2018 11:04
Huginn mætir til leiks: „Það var rætt að setja bumbuboltann í þetta“ Huginn og Völsungur mætast í endurteknum leik á Fellavelli í dag. 19. september 2018 10:46
Völsungi dæmdur 3-0 sigur á móti Huginn Knattspyrnusamband Íslands hefur úrskurðað um leik Hugins og Völsungs í 2. deild karla sem átti að vera endurtekinn í gær en fór aldrei fram. 20. september 2018 14:25
Leikur Völsungs og Hugins verður leikinn aftur: „Ásakanir um óheiðarleika og hótanir alvarlegar“ Áfrýjunardómstóll KSÍ hefur ákveðið að leikur Völsungs og Hugins í annarri deild karla verði spilaður aftur á Seyðisfjarðavelli. 16. september 2018 17:13