Erfðafjárskattur, traust og deilur um sérfræðilækna í Víglínunni Samúel Karl Ólason skrifar 22. september 2018 10:00 Víglínan er í opinni dagskrá og beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi kl. 12:20. Vísir Erfðafjárskattur á Íslandi var hækkaður úr fimm í tíu prósent tveimur árum eftir hrun þegar þáverandi ríkisstjórn var með allar klær úti til að auka útgjöld ríkissjóðs sem auka þurfti útgjöld sín um hundruð milljarða vegna hrunsins. Nú er komið fram frumvarp frá Óla Birni Kárasyni og tíu félögum hans í þingflokki Sjálfstæðisflokksins um að lækka skattinn aftur til fyrra horfs í áföngum. Heimir Már Pétursson fréttamaður fær Óla Björn í Víglínuna á Stöð 2 og Vísi í hádeginu til að ræða þessi mál og fleiri pólitísk álitaefni ásamt Þórhildi Sunnu Ævarsdóttur þingflokksformanni Pírata. En hún talaði tæpitungulaust í umræðum um skýrslu til að auka traust í stjórnmálum á Alþingi í vikunni. Þá mæðir töluvert á Svandísi Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra þessa dagana, ekki hvað síst vegna þess að Sjúkratryggingar Íslands töpuðu máli í Héraðsdómi Reykjavíkur á þriðjudag. Dómurinn ógilti synjun á beiðni Ölmu Gunnarsdóttur háls-, nef-, og eyrnalæknis um aðild að rammasamningi SÍ við sérfræðilækna. Það var gert að áeggjan heilbrigðisráðherra sem vill auka vægi sérfræðinga í fullu starfi í hinni opinberu heilbrigðisþjónustu og endurskoða stefnuna varðandi samninga við sjálfstætt starfandi sérfræðinga. Víglínan er í opinni dagskrá og beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi kl. 12:20. Alþingi Víglínan Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa Erlent Fleiri fréttir „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista og skemmtistaðaeigendur varaðir við Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Sjá meira
Erfðafjárskattur á Íslandi var hækkaður úr fimm í tíu prósent tveimur árum eftir hrun þegar þáverandi ríkisstjórn var með allar klær úti til að auka útgjöld ríkissjóðs sem auka þurfti útgjöld sín um hundruð milljarða vegna hrunsins. Nú er komið fram frumvarp frá Óla Birni Kárasyni og tíu félögum hans í þingflokki Sjálfstæðisflokksins um að lækka skattinn aftur til fyrra horfs í áföngum. Heimir Már Pétursson fréttamaður fær Óla Björn í Víglínuna á Stöð 2 og Vísi í hádeginu til að ræða þessi mál og fleiri pólitísk álitaefni ásamt Þórhildi Sunnu Ævarsdóttur þingflokksformanni Pírata. En hún talaði tæpitungulaust í umræðum um skýrslu til að auka traust í stjórnmálum á Alþingi í vikunni. Þá mæðir töluvert á Svandísi Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra þessa dagana, ekki hvað síst vegna þess að Sjúkratryggingar Íslands töpuðu máli í Héraðsdómi Reykjavíkur á þriðjudag. Dómurinn ógilti synjun á beiðni Ölmu Gunnarsdóttur háls-, nef-, og eyrnalæknis um aðild að rammasamningi SÍ við sérfræðilækna. Það var gert að áeggjan heilbrigðisráðherra sem vill auka vægi sérfræðinga í fullu starfi í hinni opinberu heilbrigðisþjónustu og endurskoða stefnuna varðandi samninga við sjálfstætt starfandi sérfræðinga. Víglínan er í opinni dagskrá og beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi kl. 12:20.
Alþingi Víglínan Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa Erlent Fleiri fréttir „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista og skemmtistaðaeigendur varaðir við Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Sjá meira