Pípulagningafeðgar sekir um skattalagabrot Atli Ísleifsson skrifar 21. september 2018 20:00 Dómurinn féll í Héraðsdómi Reykjaness. Vísir/gva Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt feðga, sem saman ráku pípulagningafyrirtæki, í fangelsi og greiðslu samtals 30 milljóna króna sektar fyrir skattalagabrot. Faðirinn var dæmdur í átta mánaða fangelsi en sonurinn fjögurra mánaða, en fullnusta refsinga fellur niður að tveimur árum liðnum, haldi þeir almennt skilorð. Feðgarnir voru fundnir sekir um að hafa ekki staðið ríkissjóði skil á virðisaukaskatti og staðgreiðslu vegna launa starfsmanna á árunum 2014 til 2016. Þeir neituðu báðir sök en dómurinn mat það svo að samkvæmt framburði feðganna hafi þeir báðir borið ábyrgð á rekstri fyrirtækisins. Sonurinn taldi þó að hann hafi verið notaður sem „leppur“ og að faðir hans hafi séð um að stýra fjármálum fyrirtækisins.Fullkunnugt um vanskil „Fyrir liggur einnig að báðum var þeim fullkunnugt um vanskil á virðisaukaskatti og afdreginni staðgreiðslu og tóku þeir sameiginlega ákvörðun um að láta þær greiðslur sitja á hakanum fyrir launagreiðslum og greiðslum til birgja,“ segir í dómnum. Ákærðu héldu því fram að fullur vilji hafi staðið til þess að standa í skilum með greiðslu virðisaukaskatts og staðgreiðslu opinberra gjalda, en rekstrarerfiðleikar fyrirtækisins og óvænt áföll hafi komið í veg fyrir það. Dómurinn taldi þó sannað að ákærðu hafi gerst sekir um þá háttsemi sem rakin var í ákæru. Dómsmál Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Fleiri fréttir Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Sjá meira
Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt feðga, sem saman ráku pípulagningafyrirtæki, í fangelsi og greiðslu samtals 30 milljóna króna sektar fyrir skattalagabrot. Faðirinn var dæmdur í átta mánaða fangelsi en sonurinn fjögurra mánaða, en fullnusta refsinga fellur niður að tveimur árum liðnum, haldi þeir almennt skilorð. Feðgarnir voru fundnir sekir um að hafa ekki staðið ríkissjóði skil á virðisaukaskatti og staðgreiðslu vegna launa starfsmanna á árunum 2014 til 2016. Þeir neituðu báðir sök en dómurinn mat það svo að samkvæmt framburði feðganna hafi þeir báðir borið ábyrgð á rekstri fyrirtækisins. Sonurinn taldi þó að hann hafi verið notaður sem „leppur“ og að faðir hans hafi séð um að stýra fjármálum fyrirtækisins.Fullkunnugt um vanskil „Fyrir liggur einnig að báðum var þeim fullkunnugt um vanskil á virðisaukaskatti og afdreginni staðgreiðslu og tóku þeir sameiginlega ákvörðun um að láta þær greiðslur sitja á hakanum fyrir launagreiðslum og greiðslum til birgja,“ segir í dómnum. Ákærðu héldu því fram að fullur vilji hafi staðið til þess að standa í skilum með greiðslu virðisaukaskatts og staðgreiðslu opinberra gjalda, en rekstrarerfiðleikar fyrirtækisins og óvænt áföll hafi komið í veg fyrir það. Dómurinn taldi þó sannað að ákærðu hafi gerst sekir um þá háttsemi sem rakin var í ákæru.
Dómsmál Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Fleiri fréttir Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Sjá meira