Pípulagningafeðgar sekir um skattalagabrot Atli Ísleifsson skrifar 21. september 2018 20:00 Dómurinn féll í Héraðsdómi Reykjaness. Vísir/gva Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt feðga, sem saman ráku pípulagningafyrirtæki, í fangelsi og greiðslu samtals 30 milljóna króna sektar fyrir skattalagabrot. Faðirinn var dæmdur í átta mánaða fangelsi en sonurinn fjögurra mánaða, en fullnusta refsinga fellur niður að tveimur árum liðnum, haldi þeir almennt skilorð. Feðgarnir voru fundnir sekir um að hafa ekki staðið ríkissjóði skil á virðisaukaskatti og staðgreiðslu vegna launa starfsmanna á árunum 2014 til 2016. Þeir neituðu báðir sök en dómurinn mat það svo að samkvæmt framburði feðganna hafi þeir báðir borið ábyrgð á rekstri fyrirtækisins. Sonurinn taldi þó að hann hafi verið notaður sem „leppur“ og að faðir hans hafi séð um að stýra fjármálum fyrirtækisins.Fullkunnugt um vanskil „Fyrir liggur einnig að báðum var þeim fullkunnugt um vanskil á virðisaukaskatti og afdreginni staðgreiðslu og tóku þeir sameiginlega ákvörðun um að láta þær greiðslur sitja á hakanum fyrir launagreiðslum og greiðslum til birgja,“ segir í dómnum. Ákærðu héldu því fram að fullur vilji hafi staðið til þess að standa í skilum með greiðslu virðisaukaskatts og staðgreiðslu opinberra gjalda, en rekstrarerfiðleikar fyrirtækisins og óvænt áföll hafi komið í veg fyrir það. Dómurinn taldi þó sannað að ákærðu hafi gerst sekir um þá háttsemi sem rakin var í ákæru. Dómsmál Mest lesið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Leita að manneskju við Sjáland Innlent Fleiri fréttir Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Sjá meira
Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt feðga, sem saman ráku pípulagningafyrirtæki, í fangelsi og greiðslu samtals 30 milljóna króna sektar fyrir skattalagabrot. Faðirinn var dæmdur í átta mánaða fangelsi en sonurinn fjögurra mánaða, en fullnusta refsinga fellur niður að tveimur árum liðnum, haldi þeir almennt skilorð. Feðgarnir voru fundnir sekir um að hafa ekki staðið ríkissjóði skil á virðisaukaskatti og staðgreiðslu vegna launa starfsmanna á árunum 2014 til 2016. Þeir neituðu báðir sök en dómurinn mat það svo að samkvæmt framburði feðganna hafi þeir báðir borið ábyrgð á rekstri fyrirtækisins. Sonurinn taldi þó að hann hafi verið notaður sem „leppur“ og að faðir hans hafi séð um að stýra fjármálum fyrirtækisins.Fullkunnugt um vanskil „Fyrir liggur einnig að báðum var þeim fullkunnugt um vanskil á virðisaukaskatti og afdreginni staðgreiðslu og tóku þeir sameiginlega ákvörðun um að láta þær greiðslur sitja á hakanum fyrir launagreiðslum og greiðslum til birgja,“ segir í dómnum. Ákærðu héldu því fram að fullur vilji hafi staðið til þess að standa í skilum með greiðslu virðisaukaskatts og staðgreiðslu opinberra gjalda, en rekstrarerfiðleikar fyrirtækisins og óvænt áföll hafi komið í veg fyrir það. Dómurinn taldi þó sannað að ákærðu hafi gerst sekir um þá háttsemi sem rakin var í ákæru.
Dómsmál Mest lesið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Leita að manneskju við Sjáland Innlent Fleiri fréttir Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Sjá meira