Landsmenn sækja helst fréttir á vefsíðum fréttamiðla Atli Ísleifsson skrifar 21. september 2018 23:07 Ungt fólk er líklegra en eldra til að sækja fréttir af vefsíðum fréttamiðla. Vísir/Getty Helmingur Íslendinga sækir helst fréttir af vefsíðum fréttamiðla. Átján prósent segjast helst sækja fréttir í sjónvarp og níu prósent í útvarp. Einungis fjögur prósent segjast helst sækja fréttir í dagblöð, en níu prósent sækja helst fréttir af samfélagsmiðlum. Þetta sýna niðurstöður könnunar MMR sem framkvæmd var í síðasta mánuði. Í frétt á vef MMR segir að hærra hlutfall karla (58 prósent) en kvenna (50 prósent) segjast helst sækja fréttir af vefsíðum, fréttamiðlum eða öðrum síðum.Ungt fólk líklegra Ungt fólk er líklegra en eldra til að sækja fréttir af vefsíðum fréttamiðla. „Hlutfalli þeirra sem sækja helst fréttir á vefsíður fréttamiðla fór lækkandi í takt við hækkandi aldur en einungis 15% þeirra 68 ára og eldri kváðust helst sækja fréttir af vefsíðum fréttamiðla. Svarendur elsta aldurshópsins kváðust aftur á móti helst sækja sér fréttir í sjónvarp (43%), útvarp (26%) eða dagblöð (12%). Þá er ljóst að sjónvarpsmiðlar, útvarp og dagblöð eiga á brattan að sækja hjá ungu fólki en einungis 2% þeirra á aldrinum 18-29 ára kváðust helst sækja sér fréttir í sjónvarp, 1% í útvarp og 1% í dagblöð en 6% kváðust ekki fylgjast með fréttum,“ segir í fréttinni.Mynd/MMRÞegar litið var til stjórnmálaskoðana mátti sjá að 66 prósent af stuðningsfólki Pírata og 59 prósent af stuðningsfólki Viðreisnar sögðust helst sækja fréttir af vefsíðum fréttamiðla. „Aðeins 35% af stuðningsfólki Flokks fólksins kvaðst helst sækja sér fréttir af vefsíðum fréttamiðla en 20% þeirra kváðust hins vegar helst sækja fréttir í útvarp og 11% í dagblöð. Af stuðningsfólki Vinstri grænna kváðust 28% helst sækja fréttir í sjónvarp, samanborið við aðeins 9% stuðningsfólks Pírata. Þá var stuðningsfólk Sjálfstæðisflokksins (13%) líklegast til að sækja helst fréttir á samfélagsmiðla en stuðningsfólk Pírata (4%) og Samfylkingarinnar (3%) var líklegast til að segjast ekki fylgjast með fréttum.“ Nánar má lesa um könnunina á síðu MMR. Fjölmiðlar Mest lesið Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Viðskipti innlent Selur hjörð en ekki jörð Viðskipti innlent „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ Viðskipti innlent Hver er munurinn á séreign og samtryggingu? Viðskipti innlent Stjórnendur fyrirtækja svartsýnir Viðskipti innlent Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Viðskipti erlent Kortavelta á fljúgandi siglingu og vaxtalækkun ólíkleg Viðskipti innlent Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur „Varnarsigur“ að fá inn texta um samráð um áhrif tollanna Viðskipti innlent Vigdís til Hringborðs hafs og eldis Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kortavelta á fljúgandi siglingu og vaxtalækkun ólíkleg „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ „Varnarsigur“ að fá inn texta um samráð um áhrif tollanna Selur hjörð en ekki jörð Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Orri einbeitir sér að bæjarmálunum og Kári tekur við Stjórnendur fyrirtækja svartsýnir Vigdís til Hringborðs hafs og eldis Hver er munurinn á séreign og samtryggingu? Óboðlegt að sitja undir íþyngjandi regluverki en njóta ekki ágóðans Ferðaþjónusturisar stefna á sameiningu Ráðinn nýr forstöðumaður hjá Origo Vonar að frestun fundarins marki stefnubreytingu „Loftslagsbanki“ veitir Veitum fimmtán milljarða króna lán Fríður nýr mannauðs- og gæðastjóri Lyfja og heilsu Pavel í baðstofubransann Segja ákvörðun um verndartolla enn slegið á frest Tveggja ára gamall umræðuþráður hafði áhrif á bókanir ferðaþjónustufyrirtækis Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Fundinum mikilvæga frestað Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Sjá meira
Helmingur Íslendinga sækir helst fréttir af vefsíðum fréttamiðla. Átján prósent segjast helst sækja fréttir í sjónvarp og níu prósent í útvarp. Einungis fjögur prósent segjast helst sækja fréttir í dagblöð, en níu prósent sækja helst fréttir af samfélagsmiðlum. Þetta sýna niðurstöður könnunar MMR sem framkvæmd var í síðasta mánuði. Í frétt á vef MMR segir að hærra hlutfall karla (58 prósent) en kvenna (50 prósent) segjast helst sækja fréttir af vefsíðum, fréttamiðlum eða öðrum síðum.Ungt fólk líklegra Ungt fólk er líklegra en eldra til að sækja fréttir af vefsíðum fréttamiðla. „Hlutfalli þeirra sem sækja helst fréttir á vefsíður fréttamiðla fór lækkandi í takt við hækkandi aldur en einungis 15% þeirra 68 ára og eldri kváðust helst sækja fréttir af vefsíðum fréttamiðla. Svarendur elsta aldurshópsins kváðust aftur á móti helst sækja sér fréttir í sjónvarp (43%), útvarp (26%) eða dagblöð (12%). Þá er ljóst að sjónvarpsmiðlar, útvarp og dagblöð eiga á brattan að sækja hjá ungu fólki en einungis 2% þeirra á aldrinum 18-29 ára kváðust helst sækja sér fréttir í sjónvarp, 1% í útvarp og 1% í dagblöð en 6% kváðust ekki fylgjast með fréttum,“ segir í fréttinni.Mynd/MMRÞegar litið var til stjórnmálaskoðana mátti sjá að 66 prósent af stuðningsfólki Pírata og 59 prósent af stuðningsfólki Viðreisnar sögðust helst sækja fréttir af vefsíðum fréttamiðla. „Aðeins 35% af stuðningsfólki Flokks fólksins kvaðst helst sækja sér fréttir af vefsíðum fréttamiðla en 20% þeirra kváðust hins vegar helst sækja fréttir í útvarp og 11% í dagblöð. Af stuðningsfólki Vinstri grænna kváðust 28% helst sækja fréttir í sjónvarp, samanborið við aðeins 9% stuðningsfólks Pírata. Þá var stuðningsfólk Sjálfstæðisflokksins (13%) líklegast til að sækja helst fréttir á samfélagsmiðla en stuðningsfólk Pírata (4%) og Samfylkingarinnar (3%) var líklegast til að segjast ekki fylgjast með fréttum.“ Nánar má lesa um könnunina á síðu MMR.
Fjölmiðlar Mest lesið Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Viðskipti innlent Selur hjörð en ekki jörð Viðskipti innlent „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ Viðskipti innlent Hver er munurinn á séreign og samtryggingu? Viðskipti innlent Stjórnendur fyrirtækja svartsýnir Viðskipti innlent Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Viðskipti erlent Kortavelta á fljúgandi siglingu og vaxtalækkun ólíkleg Viðskipti innlent Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur „Varnarsigur“ að fá inn texta um samráð um áhrif tollanna Viðskipti innlent Vigdís til Hringborðs hafs og eldis Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kortavelta á fljúgandi siglingu og vaxtalækkun ólíkleg „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ „Varnarsigur“ að fá inn texta um samráð um áhrif tollanna Selur hjörð en ekki jörð Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Orri einbeitir sér að bæjarmálunum og Kári tekur við Stjórnendur fyrirtækja svartsýnir Vigdís til Hringborðs hafs og eldis Hver er munurinn á séreign og samtryggingu? Óboðlegt að sitja undir íþyngjandi regluverki en njóta ekki ágóðans Ferðaþjónusturisar stefna á sameiningu Ráðinn nýr forstöðumaður hjá Origo Vonar að frestun fundarins marki stefnubreytingu „Loftslagsbanki“ veitir Veitum fimmtán milljarða króna lán Fríður nýr mannauðs- og gæðastjóri Lyfja og heilsu Pavel í baðstofubransann Segja ákvörðun um verndartolla enn slegið á frest Tveggja ára gamall umræðuþráður hafði áhrif á bókanir ferðaþjónustufyrirtækis Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Fundinum mikilvæga frestað Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Sjá meira