Konur sem beittar hafa verið kynferðislegu ofbeldi svara Trump með nýju myllumerki í ætt við MeToo Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 23. september 2018 21:00 Alyssa Milano hefur verið framarlega í #MeToo-baráttunni. Vísir/Getty Leikkonurnar Alyssa Milano, Ashley Judd og Mira Sorvino eru meðal fjölda kvenna sem hafa tjáð sig á samfélagsmiðlinum Twitter undir myllumerkinu #WhyIdidntReport. Þar greina þær frá ástæðum þess af hverju þær kærðu ekki eða sögðu ekki frá kynferðislegu ofbeldi sem þær urðu fyrir.Herferðin er svar við tísti Donald Trump þar sem hann velti því fyrir sér af hverju sálfræðiprófessorinn Christine Blasey Ford, sem sakaði hefur hæstaréttardómarefni Bandaríkjaforseta um kynferðislegt ofbeldi sem hún segir hafa átt sér stað fyrir þremur áratugum, hafi ekki stigið fyrr fram.Sagðist Trump telja að ef árásin sem Ford hafi mátt þola hafi verið alvarleg hlyti hún eða foreldrar hennar að hafa kært árásina.Þetta fór ekki vel í leikkonuna Alyssa Milano sem var í forgrunni MeToo-herferðarinnar þar sem fjölmargar konur um heim allan í mörgum mismunandi starfstéttum stigu fram og greindu frá því að þær hefðu orðið fyrir kynferðisofbeldi.Í tísti sagði hún Trump að vinsamlegast hafa sig hægan, málið væri ekki klippt og skorið og tíst hans benti til. Sagðist hún hafa orðið fyrir kynferðisofbeldi tvisvar, þar af einu sinni þegar hún var unglingur. Það hafi hins vegar tekið hana þrjátíu ár að segja foreldrum sínum frá því og hún kærði málið aldrei.Hey, @realDonaldTrump, Listen the fuck up. I was sexually assaulted twice. Once when I was a teenager. I never filed a police report and it took me 30 years to tell me parents. If any survivor of sexual assault would like to add to this please do so in the replies. #MeToohttps://t.co/n0Aymv3vCi — Alyssa Milano (@Alyssa_Milano) September 21, 2018Hvatti hún aðra þolendur kynferðisofbeldis til þess að stíga fram og tjá sig um ástæður þess að þær hafi ekki kært slíkt ofbeldi sem þeir hafi orðið fyrir. Meðal þeirra sem svöruðu Milano á Twitter var leikkonan Ashley Judd. „Í fyrsta skipti sem það gerðist var ég sjö ára. Ég sagði fyrsta fullorðna fólkinu sem ég hitti frá því. Þau sögðu: „Hann er svo fínn eldri maður, hann var ekki að meina þetta þannig“. Þegar mér var nauðgað þegar ég var fimmtán ára sagði ég bara dagbókinni minni frá því. Þegar fullorðinn einstaklingur las dagbókina sakaði hann mig um að hafa stundað kynlíf með fullorðnum,“ skrifaði Judd.#WhyIDidntReport. The first time it happened, I was 7. I told the first adults I came upon. They said “Oh, he’s a nice old man, that’s not what he meant.” So when I was raped at 15, I only told my diary. When an adult read it, she accused me of having sex with an adult man. — ashley judd (@AshleyJudd) September 21, 2018Leikkonan Mira Sorvino sagðist hafa kært fyrsta skiptið er hún varð fyrir kynferðislegu ofbeldi en engin niðurstaða komst í málið. Næst þegar hún varð fyrir slíku ofbeldi hafi henni hins vegar ekki fundist hún nægilega mikilvæg til þess að gera mál úr því.#WhyIDidntReport because the first time I did for a serious sexual assault as a teenager nothing came of it, and later I felt that I wasn’t important enough to make a big deal over. I was wrong. — Mira Sorvino (@MiraSorvino) September 22, 2018Líkt og sjá má á svörum við við tísti Milano greinir fjöldi kvenna frá ástæðum þess að þær hafi ekki kært eða sagt frá því kynferðislega ofbeldi sem þær hafi orðið fyrir. Tíst Milano má sjá hér að ofan og nokkur tíst úr umræðunni má sjá hér að neðan.#WhyIdidntReport Donald Trump MeToo Tengdar fréttir „Það verður að stöðva hann“ Erna Ómarsdóttir, dansari og listræn stjórnandi Íslenska dansflokksins, er meðal þeirra sem sakað hafa belgíska listamógúlinn Jan Fabre, stofnanda Troubleyn-leikhússins og eitt stærsta nafn belgíska listaheimsins, um kynferðislega áreitni og óviðeigandi hegðun. Þetta kemur fram í umfjöllun New York Times um málið. 23. september 2018 16:59 Mest lesið Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Erlent Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Erlent Rútur skullu saman á Hellu Innlent Stóru eldarnir enn hömlulausir Erlent Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Innlent Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Erlent Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Innlent Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Erlent Fleiri fréttir Staðfesta að 2024 var heitasta árið í mælingasögunni Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Líkurnar á að öfgahægrimaður verði kanslari fara vaxandi Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Mette boðar flokksformenn á neyðarfund vegna Grænlands Stjórnlausum eldum fjölgar í LA ESB sektað fyrir að brjóta eigin persónuverndarlög Af hverju langar Trump í Grænland? Leita nýrra leiða til að sækja sýni til Mars Kyrrsetja skuggaskipið vegna slæms ástands Ætlar að hitta kónginn í dag Belgar varaðir við því að borða jólatrén Hætta staðreyndavöktun á Facebook og Instagram Sjá meira
Leikkonurnar Alyssa Milano, Ashley Judd og Mira Sorvino eru meðal fjölda kvenna sem hafa tjáð sig á samfélagsmiðlinum Twitter undir myllumerkinu #WhyIdidntReport. Þar greina þær frá ástæðum þess af hverju þær kærðu ekki eða sögðu ekki frá kynferðislegu ofbeldi sem þær urðu fyrir.Herferðin er svar við tísti Donald Trump þar sem hann velti því fyrir sér af hverju sálfræðiprófessorinn Christine Blasey Ford, sem sakaði hefur hæstaréttardómarefni Bandaríkjaforseta um kynferðislegt ofbeldi sem hún segir hafa átt sér stað fyrir þremur áratugum, hafi ekki stigið fyrr fram.Sagðist Trump telja að ef árásin sem Ford hafi mátt þola hafi verið alvarleg hlyti hún eða foreldrar hennar að hafa kært árásina.Þetta fór ekki vel í leikkonuna Alyssa Milano sem var í forgrunni MeToo-herferðarinnar þar sem fjölmargar konur um heim allan í mörgum mismunandi starfstéttum stigu fram og greindu frá því að þær hefðu orðið fyrir kynferðisofbeldi.Í tísti sagði hún Trump að vinsamlegast hafa sig hægan, málið væri ekki klippt og skorið og tíst hans benti til. Sagðist hún hafa orðið fyrir kynferðisofbeldi tvisvar, þar af einu sinni þegar hún var unglingur. Það hafi hins vegar tekið hana þrjátíu ár að segja foreldrum sínum frá því og hún kærði málið aldrei.Hey, @realDonaldTrump, Listen the fuck up. I was sexually assaulted twice. Once when I was a teenager. I never filed a police report and it took me 30 years to tell me parents. If any survivor of sexual assault would like to add to this please do so in the replies. #MeToohttps://t.co/n0Aymv3vCi — Alyssa Milano (@Alyssa_Milano) September 21, 2018Hvatti hún aðra þolendur kynferðisofbeldis til þess að stíga fram og tjá sig um ástæður þess að þær hafi ekki kært slíkt ofbeldi sem þeir hafi orðið fyrir. Meðal þeirra sem svöruðu Milano á Twitter var leikkonan Ashley Judd. „Í fyrsta skipti sem það gerðist var ég sjö ára. Ég sagði fyrsta fullorðna fólkinu sem ég hitti frá því. Þau sögðu: „Hann er svo fínn eldri maður, hann var ekki að meina þetta þannig“. Þegar mér var nauðgað þegar ég var fimmtán ára sagði ég bara dagbókinni minni frá því. Þegar fullorðinn einstaklingur las dagbókina sakaði hann mig um að hafa stundað kynlíf með fullorðnum,“ skrifaði Judd.#WhyIDidntReport. The first time it happened, I was 7. I told the first adults I came upon. They said “Oh, he’s a nice old man, that’s not what he meant.” So when I was raped at 15, I only told my diary. When an adult read it, she accused me of having sex with an adult man. — ashley judd (@AshleyJudd) September 21, 2018Leikkonan Mira Sorvino sagðist hafa kært fyrsta skiptið er hún varð fyrir kynferðislegu ofbeldi en engin niðurstaða komst í málið. Næst þegar hún varð fyrir slíku ofbeldi hafi henni hins vegar ekki fundist hún nægilega mikilvæg til þess að gera mál úr því.#WhyIDidntReport because the first time I did for a serious sexual assault as a teenager nothing came of it, and later I felt that I wasn’t important enough to make a big deal over. I was wrong. — Mira Sorvino (@MiraSorvino) September 22, 2018Líkt og sjá má á svörum við við tísti Milano greinir fjöldi kvenna frá ástæðum þess að þær hafi ekki kært eða sagt frá því kynferðislega ofbeldi sem þær hafi orðið fyrir. Tíst Milano má sjá hér að ofan og nokkur tíst úr umræðunni má sjá hér að neðan.#WhyIdidntReport
Donald Trump MeToo Tengdar fréttir „Það verður að stöðva hann“ Erna Ómarsdóttir, dansari og listræn stjórnandi Íslenska dansflokksins, er meðal þeirra sem sakað hafa belgíska listamógúlinn Jan Fabre, stofnanda Troubleyn-leikhússins og eitt stærsta nafn belgíska listaheimsins, um kynferðislega áreitni og óviðeigandi hegðun. Þetta kemur fram í umfjöllun New York Times um málið. 23. september 2018 16:59 Mest lesið Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Erlent Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Erlent Rútur skullu saman á Hellu Innlent Stóru eldarnir enn hömlulausir Erlent Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Innlent Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Erlent Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Innlent Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Erlent Fleiri fréttir Staðfesta að 2024 var heitasta árið í mælingasögunni Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Líkurnar á að öfgahægrimaður verði kanslari fara vaxandi Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Mette boðar flokksformenn á neyðarfund vegna Grænlands Stjórnlausum eldum fjölgar í LA ESB sektað fyrir að brjóta eigin persónuverndarlög Af hverju langar Trump í Grænland? Leita nýrra leiða til að sækja sýni til Mars Kyrrsetja skuggaskipið vegna slæms ástands Ætlar að hitta kónginn í dag Belgar varaðir við því að borða jólatrén Hætta staðreyndavöktun á Facebook og Instagram Sjá meira
„Það verður að stöðva hann“ Erna Ómarsdóttir, dansari og listræn stjórnandi Íslenska dansflokksins, er meðal þeirra sem sakað hafa belgíska listamógúlinn Jan Fabre, stofnanda Troubleyn-leikhússins og eitt stærsta nafn belgíska listaheimsins, um kynferðislega áreitni og óviðeigandi hegðun. Þetta kemur fram í umfjöllun New York Times um málið. 23. september 2018 16:59