Serena ósátt við játningu þjálfarans Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 24. september 2018 13:30 Williams er ekki sátt við þjálfara sinn vísir/getty Serena Williams er ósátt við ummæli þjálfara síns eftir úrslitaleik Opna bandaríska meistaramótsins í tennis þar sem hann sagðist hafa gefið henni bendingu og játaði þar með brotið sem vatt all verulega upp á sig í viðureigninni frægu. Williams fékk refsingu fyrir að þjálfari hennar virtist gefa henni bendingu á meðan leik stóð, en þjálfarinn má ekki þjálfa á meðan leik stendur. Williams var ósátt við dóminn og hún fékk svo frekari refsingu fyrir að brjóta spaðann sinn og kallaði dómarann þjóf. Eftir að viðureigninni var lokið, Williams tapaði fyrir hinni japönsku Naomi Osaka, sagði þjálfari Williams, Patrick Mouratoglou, að hann hafi verið að gefa Williams bendingu. „Ég skil ekki hvað hann er að tala um,“ sagði Wiliams við áströlsku sjónvarpsstöðina Ten. „Ég spurði hann hvað hann væri að tala um. Við erum ekki með nein merki og bendingar og höfum aldrei verið.“ „Hann sagðist hafa gefið bendingu. Ég skil það ekki. Ég var á hinum enda vallarins og sá ekki bendinguna. Ég held þetta hafi bara verið mjög undarlegt augnablik fyrir hann.“ Williams var sektuð 17 þúsund dollara fyrir refsingarnar þrjár sem hún hlaut í leiknum. „Ég vil bara jafna mig og skilja þetta eftir í baksýnisspeglinum,“ sagði Serena Williams. Tennis Tengdar fréttir Serena Williams kallaði dómarann þjóf og tapaði úrslitaeinvíginu Bandaríska tennisdrottningin Serena Williams tapaði nokkuð óvænt fyrir Japananum Naomi Osaka í úrslitum opna bandaríska meistaramótsins í tennis en mótið er eitt af risamótunum í tennis. 9. september 2018 10:00 Tennissamband kvenna styður ásakanir Serenu um kynjamismunun Tennissamband kvenna stendur við bakið á Serenu Williams í gagnrýni hennar á dómaranum Carlos Ramos og styður ásakanir hennar um kynjabundna mismunun. 10. september 2018 08:00 Tölfræðin segir að Serena sé á villigötum Það varð allt vitlaust eftir úrslitaleik kvenna á US Open á dögunum. Serena Williams sakaði þá dómara úrslitaleiksins um að vera lygari og þjófur. 17. september 2018 23:45 Mest lesið Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Fótbolti Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Fótbolti Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Handbolti Fleiri fréttir Mörk Íslands og Úkraínu: Sjáðu Mikael Egil jafna metin Átta frá Blæ dugðu ekki til fyrsta sigursins Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Haaland og Glasner bestir í september Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu „Þetta er gjörsamlega galið“ Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Draumadeildin staðið undir væntingum Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Hallgrímur framlengir við KA Mbappé nýtur betur lífsins í Madrid: „Þetta er ekki árás á Frakkland“ Fæddist með gat á hjartanu Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Kviknaði í húsi Vinícius Júnior Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð Sjá meira
Serena Williams er ósátt við ummæli þjálfara síns eftir úrslitaleik Opna bandaríska meistaramótsins í tennis þar sem hann sagðist hafa gefið henni bendingu og játaði þar með brotið sem vatt all verulega upp á sig í viðureigninni frægu. Williams fékk refsingu fyrir að þjálfari hennar virtist gefa henni bendingu á meðan leik stóð, en þjálfarinn má ekki þjálfa á meðan leik stendur. Williams var ósátt við dóminn og hún fékk svo frekari refsingu fyrir að brjóta spaðann sinn og kallaði dómarann þjóf. Eftir að viðureigninni var lokið, Williams tapaði fyrir hinni japönsku Naomi Osaka, sagði þjálfari Williams, Patrick Mouratoglou, að hann hafi verið að gefa Williams bendingu. „Ég skil ekki hvað hann er að tala um,“ sagði Wiliams við áströlsku sjónvarpsstöðina Ten. „Ég spurði hann hvað hann væri að tala um. Við erum ekki með nein merki og bendingar og höfum aldrei verið.“ „Hann sagðist hafa gefið bendingu. Ég skil það ekki. Ég var á hinum enda vallarins og sá ekki bendinguna. Ég held þetta hafi bara verið mjög undarlegt augnablik fyrir hann.“ Williams var sektuð 17 þúsund dollara fyrir refsingarnar þrjár sem hún hlaut í leiknum. „Ég vil bara jafna mig og skilja þetta eftir í baksýnisspeglinum,“ sagði Serena Williams.
Tennis Tengdar fréttir Serena Williams kallaði dómarann þjóf og tapaði úrslitaeinvíginu Bandaríska tennisdrottningin Serena Williams tapaði nokkuð óvænt fyrir Japananum Naomi Osaka í úrslitum opna bandaríska meistaramótsins í tennis en mótið er eitt af risamótunum í tennis. 9. september 2018 10:00 Tennissamband kvenna styður ásakanir Serenu um kynjamismunun Tennissamband kvenna stendur við bakið á Serenu Williams í gagnrýni hennar á dómaranum Carlos Ramos og styður ásakanir hennar um kynjabundna mismunun. 10. september 2018 08:00 Tölfræðin segir að Serena sé á villigötum Það varð allt vitlaust eftir úrslitaleik kvenna á US Open á dögunum. Serena Williams sakaði þá dómara úrslitaleiksins um að vera lygari og þjófur. 17. september 2018 23:45 Mest lesið Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Fótbolti Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Fótbolti Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Handbolti Fleiri fréttir Mörk Íslands og Úkraínu: Sjáðu Mikael Egil jafna metin Átta frá Blæ dugðu ekki til fyrsta sigursins Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Haaland og Glasner bestir í september Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu „Þetta er gjörsamlega galið“ Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Draumadeildin staðið undir væntingum Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Hallgrímur framlengir við KA Mbappé nýtur betur lífsins í Madrid: „Þetta er ekki árás á Frakkland“ Fæddist með gat á hjartanu Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Kviknaði í húsi Vinícius Júnior Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð Sjá meira
Serena Williams kallaði dómarann þjóf og tapaði úrslitaeinvíginu Bandaríska tennisdrottningin Serena Williams tapaði nokkuð óvænt fyrir Japananum Naomi Osaka í úrslitum opna bandaríska meistaramótsins í tennis en mótið er eitt af risamótunum í tennis. 9. september 2018 10:00
Tennissamband kvenna styður ásakanir Serenu um kynjamismunun Tennissamband kvenna stendur við bakið á Serenu Williams í gagnrýni hennar á dómaranum Carlos Ramos og styður ásakanir hennar um kynjabundna mismunun. 10. september 2018 08:00
Tölfræðin segir að Serena sé á villigötum Það varð allt vitlaust eftir úrslitaleik kvenna á US Open á dögunum. Serena Williams sakaði þá dómara úrslitaleiksins um að vera lygari og þjófur. 17. september 2018 23:45