Pepsimörkin: Anton Ari aðeins of linur og kostaði Val stigið Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 25. september 2018 09:00 Anton Ari og Guðmundur kljást um boltann í teignum. S2 Sport Valur hefði getað farið langleiðina með að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn í Kaplakrika á sunnudaginn en sigurmark FH á loka mínútunum þýðir að enn getur ýmislegt gerst í lokaumferðinni. Eddi Gomes skoraði sigurmarkið upp úr hornspyrnu í uppbótartíma leiksins. Sérfræðingar Pepsimarkanna á Stöð 2 Sport fóru vel yfir markið í uppgjörsþætti 21. umferðar. „Markmaðurinn Gunnar, Færeyingurinn, kom upp og olli usla til þess að klára þetta. Eins og leikurinn var þá var þetta sanngjarnt í heildina að FH vann þennan leik,“ sagði Þorvaldur Örlygsson. Sérfræðingarnir fóru vel yfir öll atvik í aðdraganda marksins og komust að því að markið væri fullkomlega löglegt þrátt fyrir að Anton Ari Einarsson, markmaður Vals, hafi legið eftir í teignum eftir að hafa reynt við boltann gegn Guðmundi Kristjánssyni, leikmanni FH. „Þeir hoppa báðir upp, meira að segja er Guðmundur á undan honum upp í boltann. Hann er kominn með puttann á boltann en nær aldrei höndum á hann, svo þetta er löglegt mark,“ sagði Þorvaldur. Reynir Leósson sagði markmanninn hafa getað gert betur í þessu atviki. „Mér finnst bara vanta kraft og styrk í Anton Ara að ganga frá þessu augnabliki,“ sagði Reynir. „Hann er að reyna að grípa boltann en leikurinn er búinn ef hann bara fer og kýlir þennan bolta. Hann var kominn með höndina það hátt, en hann var aldrei að fara að ná að grípa hann.“ „Hann var aðeins of linur fyrir minn smekk í þessu atviki og það kostaði þá tapið,“ sagði Reynir. Umræðuna og markið má sjá í klippunni hér að neðan. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Valur 2-1 | Dramatík í uppbótartíma og allt opið á toppnum FH skoraði sigurmark á síðustu mínútu uppbótartímans í Kaplakrika og galopnaði toppbaráttuna í Pepsi deild karla 23. september 2018 16:45 Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu Fótbolti Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Handbolti „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Fótbolti Fleiri fréttir Hallgrímur framlengir við KA Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-1 | Ósáttir Akureyringar enduðu ofar Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Dæmdu Valsmann í leikbann en drógu það síðan til baka Utan vallar: Var Helgi Guðjóns að eiga Steina Gísla sumar? Björgvin Brimi í Víking Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Sjá meira
Valur hefði getað farið langleiðina með að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn í Kaplakrika á sunnudaginn en sigurmark FH á loka mínútunum þýðir að enn getur ýmislegt gerst í lokaumferðinni. Eddi Gomes skoraði sigurmarkið upp úr hornspyrnu í uppbótartíma leiksins. Sérfræðingar Pepsimarkanna á Stöð 2 Sport fóru vel yfir markið í uppgjörsþætti 21. umferðar. „Markmaðurinn Gunnar, Færeyingurinn, kom upp og olli usla til þess að klára þetta. Eins og leikurinn var þá var þetta sanngjarnt í heildina að FH vann þennan leik,“ sagði Þorvaldur Örlygsson. Sérfræðingarnir fóru vel yfir öll atvik í aðdraganda marksins og komust að því að markið væri fullkomlega löglegt þrátt fyrir að Anton Ari Einarsson, markmaður Vals, hafi legið eftir í teignum eftir að hafa reynt við boltann gegn Guðmundi Kristjánssyni, leikmanni FH. „Þeir hoppa báðir upp, meira að segja er Guðmundur á undan honum upp í boltann. Hann er kominn með puttann á boltann en nær aldrei höndum á hann, svo þetta er löglegt mark,“ sagði Þorvaldur. Reynir Leósson sagði markmanninn hafa getað gert betur í þessu atviki. „Mér finnst bara vanta kraft og styrk í Anton Ara að ganga frá þessu augnabliki,“ sagði Reynir. „Hann er að reyna að grípa boltann en leikurinn er búinn ef hann bara fer og kýlir þennan bolta. Hann var kominn með höndina það hátt, en hann var aldrei að fara að ná að grípa hann.“ „Hann var aðeins of linur fyrir minn smekk í þessu atviki og það kostaði þá tapið,“ sagði Reynir. Umræðuna og markið má sjá í klippunni hér að neðan.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Valur 2-1 | Dramatík í uppbótartíma og allt opið á toppnum FH skoraði sigurmark á síðustu mínútu uppbótartímans í Kaplakrika og galopnaði toppbaráttuna í Pepsi deild karla 23. september 2018 16:45 Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu Fótbolti Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Handbolti „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Fótbolti Fleiri fréttir Hallgrímur framlengir við KA Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-1 | Ósáttir Akureyringar enduðu ofar Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Dæmdu Valsmann í leikbann en drógu það síðan til baka Utan vallar: Var Helgi Guðjóns að eiga Steina Gísla sumar? Björgvin Brimi í Víking Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Valur 2-1 | Dramatík í uppbótartíma og allt opið á toppnum FH skoraði sigurmark á síðustu mínútu uppbótartímans í Kaplakrika og galopnaði toppbaráttuna í Pepsi deild karla 23. september 2018 16:45