Stofnendur Instagram hætta Kristín Ólafsdóttir skrifar 25. september 2018 08:03 Kevin Systrom og Mike Krieger. Vísir/getty Stofnendur samfélagsmiðilsins Instagram, Kevin Systrom og Mike Krieger, hafa hætt störfum hjá fyrirtækinu. Þeir tilkynntu um ákvörðun sína í gær. Systrom og Krieger stofnuðu Instagram árið 2010. Samfélagsmiðlarisinn Facebook festi svo kaup á Instagram árið 2012 og greiddi einn milljarð Bandaríkjadala, um 110 milljarða króna, fyrir. Samruninn tók nokkuð á stjórnendur Instagram en samkvæmt frétt BBC hefur andað köldu á milli Systrom og Krieger og Facebook. Systrom tilkynnti um ákvörðun sína í bloggfærslu í gær. Þar sagði hann þá félaga „tilbúna fyrir næsta kafla“ og að þeir hlökkuðu til að sjá hvað framtíð Instagram og Facebook bæri í skauti sér. Mark Zuckerberg, stofnandi og eigandi Facebook, sagði í yfirlýsingu vegna málsins að hann hefði notið þess að vinna með Systrom og Krieger. Facebook Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Svona nærð þú vinsældum á Instagram Það er draumur margra að verða vinsæll á Instagram og sanka að sér fylgjendum og fá aukna athygli. 15. ágúst 2018 15:30 Svona virkar Instagram í raun og veru Instagram útskýrir algóriþmann sinn í fyrsta skipti. 5. júní 2018 10:21 Ný viðbót á Instagram Snjallforritið Instagram náði nýlega þeim áfanga að einn milljarður manna notar snjallforritið mánaðarlega. Þeir bættu nýlega við nýrri viðbót, Instagram sjónvarp (IGTV). 22. júní 2018 20:52 Mest lesið Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Neytendur Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Viðskipti innlent Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Viðskipti innlent Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Stofnendur samfélagsmiðilsins Instagram, Kevin Systrom og Mike Krieger, hafa hætt störfum hjá fyrirtækinu. Þeir tilkynntu um ákvörðun sína í gær. Systrom og Krieger stofnuðu Instagram árið 2010. Samfélagsmiðlarisinn Facebook festi svo kaup á Instagram árið 2012 og greiddi einn milljarð Bandaríkjadala, um 110 milljarða króna, fyrir. Samruninn tók nokkuð á stjórnendur Instagram en samkvæmt frétt BBC hefur andað köldu á milli Systrom og Krieger og Facebook. Systrom tilkynnti um ákvörðun sína í bloggfærslu í gær. Þar sagði hann þá félaga „tilbúna fyrir næsta kafla“ og að þeir hlökkuðu til að sjá hvað framtíð Instagram og Facebook bæri í skauti sér. Mark Zuckerberg, stofnandi og eigandi Facebook, sagði í yfirlýsingu vegna málsins að hann hefði notið þess að vinna með Systrom og Krieger.
Facebook Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Svona nærð þú vinsældum á Instagram Það er draumur margra að verða vinsæll á Instagram og sanka að sér fylgjendum og fá aukna athygli. 15. ágúst 2018 15:30 Svona virkar Instagram í raun og veru Instagram útskýrir algóriþmann sinn í fyrsta skipti. 5. júní 2018 10:21 Ný viðbót á Instagram Snjallforritið Instagram náði nýlega þeim áfanga að einn milljarður manna notar snjallforritið mánaðarlega. Þeir bættu nýlega við nýrri viðbót, Instagram sjónvarp (IGTV). 22. júní 2018 20:52 Mest lesið Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Neytendur Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Viðskipti innlent Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Viðskipti innlent Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Svona nærð þú vinsældum á Instagram Það er draumur margra að verða vinsæll á Instagram og sanka að sér fylgjendum og fá aukna athygli. 15. ágúst 2018 15:30
Svona virkar Instagram í raun og veru Instagram útskýrir algóriþmann sinn í fyrsta skipti. 5. júní 2018 10:21
Ný viðbót á Instagram Snjallforritið Instagram náði nýlega þeim áfanga að einn milljarður manna notar snjallforritið mánaðarlega. Þeir bættu nýlega við nýrri viðbót, Instagram sjónvarp (IGTV). 22. júní 2018 20:52