Jón Rúnar: Hjálpar ekki til að sérsamböndin seilist í sama lækinn Anton Ingi Leifsson skrifar 26. september 2018 19:24 Jón Rúnar Halldórsson, formaður knattspyrnudeildar FH, segir að það verði erfiðara með hverju árinu að safna peningum til að reka knattspyrnudeildir landsins á meðan leikmannahóparnir verða dýrari og dýrari.Í gær fjölluðu Stöð 2 og Vísir um Fjölnismenn þar sem þeir ræddu um að erfitt væri að safna peningum til að halda út sterku liði í Pepsi-deild karla því margir eru að keppast um sömu styrktaraðilana. „Ef við horfum á tvö síðustu ár þá held ég að vandinn hafi aukist; bæði að í tveimur efstu deildunum hafa liðin orðið dýrari og um leið hefur styrkjum fækkað og styrkir hafa minnkað,” sagði Jón Rúnar en við hverja er að sakast? „Hvort er um að kenna að aðrir séu að taka styrkina, sérsamböndin eða eitthvað annað, skal ég ekki segja - en það hjálpar ekki til að sérsamböndin seilist í sama lækinn og við erum að gera. Það hjálpar ekki til.” Undanfarin ár hefur KSÍ greitt félögunum nokkrar milljónir vegna góðs gengis á EM og HM en Jón Rúnar bendir á að það dugi skammt. „Þetta eru okkar peningar og það er verið að borga okkur út arð. Þetta eru 650 milljónir en skiptist mjög víða. Hver sneið mettir ekki marga. Þeir sem fengu mest í fyrra voru 18 milljónir og núna einhverjar sjö til átta.” „Vissulega hjálpar þetta en þetta eru bara tvö síðustu ár. Það eru mörg ár þar á undan sem hafa liðið. Það er ekkert endilega svo bjart að það verði mikið á næstu árum en vonandi verður það." „Þetta hjálpar til en vandinn er meiri en þetta." Allt innslagið úr kvöldfréttum Stöðvar 2 má sjá í sjónvarpsglugganum efst í fréttinni. Íslenski boltinn Tengdar fréttir Formaður Fjölnis: Mörg félög í rekstarvanda en við hvað hreinskilnastir Jón Karl Ólafsson, formaður Fjölnis, segir að það séu mörg félög á Íslandi í rekstrarvanda en að Fjölnismenn séu einna hreinskilnastir hvað vandann varðar. 25. september 2018 20:00 Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Leik lokið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Fleiri fréttir Leiknir selur táning til Serbíu Leik lokið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Í beinni: Fram - Stjarnan | Baráttan um fjórða sætið Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Sjá meira
Jón Rúnar Halldórsson, formaður knattspyrnudeildar FH, segir að það verði erfiðara með hverju árinu að safna peningum til að reka knattspyrnudeildir landsins á meðan leikmannahóparnir verða dýrari og dýrari.Í gær fjölluðu Stöð 2 og Vísir um Fjölnismenn þar sem þeir ræddu um að erfitt væri að safna peningum til að halda út sterku liði í Pepsi-deild karla því margir eru að keppast um sömu styrktaraðilana. „Ef við horfum á tvö síðustu ár þá held ég að vandinn hafi aukist; bæði að í tveimur efstu deildunum hafa liðin orðið dýrari og um leið hefur styrkjum fækkað og styrkir hafa minnkað,” sagði Jón Rúnar en við hverja er að sakast? „Hvort er um að kenna að aðrir séu að taka styrkina, sérsamböndin eða eitthvað annað, skal ég ekki segja - en það hjálpar ekki til að sérsamböndin seilist í sama lækinn og við erum að gera. Það hjálpar ekki til.” Undanfarin ár hefur KSÍ greitt félögunum nokkrar milljónir vegna góðs gengis á EM og HM en Jón Rúnar bendir á að það dugi skammt. „Þetta eru okkar peningar og það er verið að borga okkur út arð. Þetta eru 650 milljónir en skiptist mjög víða. Hver sneið mettir ekki marga. Þeir sem fengu mest í fyrra voru 18 milljónir og núna einhverjar sjö til átta.” „Vissulega hjálpar þetta en þetta eru bara tvö síðustu ár. Það eru mörg ár þar á undan sem hafa liðið. Það er ekkert endilega svo bjart að það verði mikið á næstu árum en vonandi verður það." „Þetta hjálpar til en vandinn er meiri en þetta." Allt innslagið úr kvöldfréttum Stöðvar 2 má sjá í sjónvarpsglugganum efst í fréttinni.
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Formaður Fjölnis: Mörg félög í rekstarvanda en við hvað hreinskilnastir Jón Karl Ólafsson, formaður Fjölnis, segir að það séu mörg félög á Íslandi í rekstrarvanda en að Fjölnismenn séu einna hreinskilnastir hvað vandann varðar. 25. september 2018 20:00 Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Leik lokið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Fleiri fréttir Leiknir selur táning til Serbíu Leik lokið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Í beinni: Fram - Stjarnan | Baráttan um fjórða sætið Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Sjá meira
Formaður Fjölnis: Mörg félög í rekstarvanda en við hvað hreinskilnastir Jón Karl Ólafsson, formaður Fjölnis, segir að það séu mörg félög á Íslandi í rekstrarvanda en að Fjölnismenn séu einna hreinskilnastir hvað vandann varðar. 25. september 2018 20:00