Íslandsmótið í fótbolta karla klárast í dag þegar lokaumferðin fer fram. Hörður Magnússon og sérfræðingar Pepsimarkanna á Stöð 2 Sport gera tímabilið upp í kvöld.
Lokaþáttur Pepsimarkanna mun bæði gera upp síðustu umferðina sem og allt tímabilið í veglegum lokaþætti þar sem bestu leikmenn og þjáfari sumarsins verða verðlaunaðir.
Þátturinn verður í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport og í beinni útsendingu hér á Vísi. Útsending hefst klukkan 19:15.
Leikir dagsins hefjast klukkan 14:00 og verða þeir allir í beinni textalýsingu hér á Vísi. Beinar útsendingar á rásum Stöð 2 Sport verða frá leik Stjörnunnar og FH sem og Vals og Keflavíkur.
Lokaþáttur Pepsimarkanna í opinni dagskrá og í beinni á Vísi
Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar

Mest lesið



„Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“
Íslenski boltinn

Lærðu að fagna eins og verðandi feður
Íslenski boltinn


Dæmd í bann fyrir að klípa í klof
Fótbolti

KA búið að landa fyrirliða Lyngby
Íslenski boltinn


Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi
Íslenski boltinn

Fleiri fréttir
