Vill ramma inn samgöngumál á næstu tveimur mánuðum Vésteinn Örn Pétursson skrifar 29. september 2018 14:58 Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra. Vísir/Hanna Sigurður Ingi Jóhannsson samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra segir að á næstu tveimur mánuðum muni samtalið um uppbyggingu á stofnbrautum og almenningssamgöngum á Höfuðborgarsvæðinu verði endanlega rammað inn. Það muni skýra stefnu í þessum málum umtalsvert en hart hefur verið tekist á um þessi mál á sviði stjórnmálanna. Einnig segist Sigurður Ingi vongóður um að geta bundið enda á samtalið um úrbætur við Sundabraut. Sigurður Ingi var gestur Heimis Más Péturssonar í Víglínu Stöðvar 2 í dag. Sigurður Ingi birti nýverið samgönguáætlun ríkisstjórnarinnar sem er í raun tvískipt. Hún nær til fimm ára tímabils, 2019-2023, annars vegar og fimmtán ára tímabils hins vegar, eða til 2033. Þar eru lagðar línur um það hvernig 200 milljörðum króna verður skipt til nýframkvæmda í vegagerð á þessu tímabili. Í Víglínunni sagði Sigurður Ingi það skipta miklu máli að á meginleiðunum þremur út úr Reykjavík, það er Vesturlandsvegi, Suðurlandsvegi og Reykjanesbraut, verði akstursleiðir aðskildar á næstu 15 árum. Þó segir Sigurður Ingi brýnt að huga að ákveðnum köflum þessara vega mun fyrr. Sem dæmi um slíka vegarkafla nefndi hann Kjalarnes, veginn milli Hveragerðis og Selfoss og þann kafla Reykjanesbrautarinnar sem liggur í gegn um Hafnarfjörð. Á þessum vegarköflum hafa þó nokkur alvarleg umferðarslys átt sér stað á síðustu árum og ljóst að tvöföldun vega eða aðskilnaður akstursstefna myndi verða til þess fallinn að minnka líkur á slysum allverulega. Samgöngur Mest lesið Eins og að vera fangi í eigin líkama Fréttir Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Innlent „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ Erlent Lögregla kölluð til vegna mótmæla Eflingar í Kringlunni Innlent Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ Erlent Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Erlent Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Erlent Þungt hljóð í sálfræðingum sem felldu samning í gær Innlent Stjórn Virðingar mótmælir ósönnum fullyrðingum í fjölmiðlum Innlent Fleiri fréttir Segir mótmælin ólögmæt og bótaskyldu til skoðunar Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Meint ólögmæt mótmæli og alþjóðleg vernd Þungt hljóð í sálfræðingum sem felldu samning í gær Stjórn Virðingar mótmælir ósönnum fullyrðingum í fjölmiðlum Fiskibátur í neyð í mynni Ólafsfjarðar Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Lögregla kölluð til vegna mótmæla Eflingar í Kringlunni Sjálfstæðismenn ræða seinkun en Framsókn skoðar að flýta Strand í viðræðum og jákvæður þrýstingur frá Trump Þórdís vill ekki fresta landsfundi Viðræður í kjaradeilu kennara sigldu í strand Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Árið í fyrra það heitasta frá upphafi mælinga 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Breytingar á Reykjavíkurflugvelli og asahláka Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Ekkert verður af kaupunum á Krafti „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Taka við rekstri Sæborgar á Skagaströnd Endurvekja Á allra vörum til að byggja nýtt Kvennaathvarf Fjölga leikskólaplássum um allt að 300 í Reykjavík Framlengir stuðningskerfi um ár en ræðst í endurskoðun Gular viðvaranir vegna hvassviðris og rigningar Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Leikskólarýmum fjölgað og brýnt að skýra áfengislöggjöfina Stækka leikskólann Múlaborg við Ármúla Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Sjá meira
Sigurður Ingi Jóhannsson samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra segir að á næstu tveimur mánuðum muni samtalið um uppbyggingu á stofnbrautum og almenningssamgöngum á Höfuðborgarsvæðinu verði endanlega rammað inn. Það muni skýra stefnu í þessum málum umtalsvert en hart hefur verið tekist á um þessi mál á sviði stjórnmálanna. Einnig segist Sigurður Ingi vongóður um að geta bundið enda á samtalið um úrbætur við Sundabraut. Sigurður Ingi var gestur Heimis Más Péturssonar í Víglínu Stöðvar 2 í dag. Sigurður Ingi birti nýverið samgönguáætlun ríkisstjórnarinnar sem er í raun tvískipt. Hún nær til fimm ára tímabils, 2019-2023, annars vegar og fimmtán ára tímabils hins vegar, eða til 2033. Þar eru lagðar línur um það hvernig 200 milljörðum króna verður skipt til nýframkvæmda í vegagerð á þessu tímabili. Í Víglínunni sagði Sigurður Ingi það skipta miklu máli að á meginleiðunum þremur út úr Reykjavík, það er Vesturlandsvegi, Suðurlandsvegi og Reykjanesbraut, verði akstursleiðir aðskildar á næstu 15 árum. Þó segir Sigurður Ingi brýnt að huga að ákveðnum köflum þessara vega mun fyrr. Sem dæmi um slíka vegarkafla nefndi hann Kjalarnes, veginn milli Hveragerðis og Selfoss og þann kafla Reykjanesbrautarinnar sem liggur í gegn um Hafnarfjörð. Á þessum vegarköflum hafa þó nokkur alvarleg umferðarslys átt sér stað á síðustu árum og ljóst að tvöföldun vega eða aðskilnaður akstursstefna myndi verða til þess fallinn að minnka líkur á slysum allverulega.
Samgöngur Mest lesið Eins og að vera fangi í eigin líkama Fréttir Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Innlent „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ Erlent Lögregla kölluð til vegna mótmæla Eflingar í Kringlunni Innlent Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ Erlent Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Erlent Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Erlent Þungt hljóð í sálfræðingum sem felldu samning í gær Innlent Stjórn Virðingar mótmælir ósönnum fullyrðingum í fjölmiðlum Innlent Fleiri fréttir Segir mótmælin ólögmæt og bótaskyldu til skoðunar Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Meint ólögmæt mótmæli og alþjóðleg vernd Þungt hljóð í sálfræðingum sem felldu samning í gær Stjórn Virðingar mótmælir ósönnum fullyrðingum í fjölmiðlum Fiskibátur í neyð í mynni Ólafsfjarðar Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Lögregla kölluð til vegna mótmæla Eflingar í Kringlunni Sjálfstæðismenn ræða seinkun en Framsókn skoðar að flýta Strand í viðræðum og jákvæður þrýstingur frá Trump Þórdís vill ekki fresta landsfundi Viðræður í kjaradeilu kennara sigldu í strand Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Árið í fyrra það heitasta frá upphafi mælinga 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Breytingar á Reykjavíkurflugvelli og asahláka Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Ekkert verður af kaupunum á Krafti „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Taka við rekstri Sæborgar á Skagaströnd Endurvekja Á allra vörum til að byggja nýtt Kvennaathvarf Fjölga leikskólaplássum um allt að 300 í Reykjavík Framlengir stuðningskerfi um ár en ræðst í endurskoðun Gular viðvaranir vegna hvassviðris og rigningar Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Leikskólarýmum fjölgað og brýnt að skýra áfengislöggjöfina Stækka leikskólann Múlaborg við Ármúla Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Sjá meira