Tennissamband kvenna styður ásakanir Serenu um kynjamismunun Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 10. september 2018 08:00 Serena Williams brást í grát þegar dómarinn gaf Osaka heilan leik vegna þriðja brots Serenu, þegar hún kallaði hann þjóf. Williams ræddi við yfirdómara mótsins sem ákvað að gera ekkert í málinu. Vísir/Getty Tennissamband kvenna stendur við bakið á Serenu Williams í gagnrýni hennar á dómaranum Carlos Ramos og styður ásakanir hennar um kynjabundna mismunun. Williams stal sviðsljósinu í úrslitum Opna bandaríska risamótsins um helgina þegar hún reifst við dómarann og kallaði hann þjóf. Naomi Osaka vann viðureignina og tryggði sér sinn fyrsta risatitil í tennis. Á blaðamannafundi eftir viðureignina sagði Williams að hann hefði dæmt öðruvísi ef hún væri karlmaður. Steve Simon, formaður tennissambands kvenna (e. Women's Tennis Association) styður orð Williams og sagði sjálfur að dómarinn hefði sýnt meira umburðarlyndi fyrir orðum Williams hefði hún verið karlmaður. „WTA trúir því að það eigi ekki að vera neinn munur á því hvar dómarinn dregur þröskuldinn varðandi umburðarlyndi á tilfinningum karla og kvenna,“ sagði í tilkynningu frá Simon. „Okkur finnst því ekki hafa verið framfylgt á laugardagskvöldið.“ Formaður bandaríska tennissambandsins, Katrina Adams, hefur einnig tekið undir ásakanir Williams. „Við horfum upp á karla gera þetta trekk í trekk,“ sagði Adams. „Það er ekkert jafnrétti þegar kemur að því hvernig karlar eða konur haga sér í garð dómara.“ Williams var sektuð 17 þúsund dollara fyrir brotin þrjú sem Ramos dæmdi á hana í úrslitunum. Tennis Tengdar fréttir Serena sektuð um þúsundir dollara eftir að hafa kallað dómarann þjóf Serena Williams hefur verið sektuð um 17 þúsund bandaríkjadali fyrir hegðun sína í úrslitaleik Opna bandaríska risamótsins í tennis. 9. september 2018 17:30 Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Shakhtar - Breiðablik | Tekst Blikum að stríða stórliði? Fótbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? ÍA - Valur | Nýir tímar í nýju húsi Þór Þ. - ÍR | Kominn tími á fyrstu stigin? Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Kúrekarnir í Dallas syrgja fallinn félaga Shakhtar - Breiðablik | Tekst Blikum að stríða stórliði? Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Nær sínu 33. tímabili sem atvinnumaður Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Fúll markvörður reyndi að fela pökkinn eftir sögulegt mark Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Pálmi í ótímabundið leyfi Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi BKG fer með Íslandsmótið í CrossFit í sundlaug í Hveragerði Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Sjá meira
Tennissamband kvenna stendur við bakið á Serenu Williams í gagnrýni hennar á dómaranum Carlos Ramos og styður ásakanir hennar um kynjabundna mismunun. Williams stal sviðsljósinu í úrslitum Opna bandaríska risamótsins um helgina þegar hún reifst við dómarann og kallaði hann þjóf. Naomi Osaka vann viðureignina og tryggði sér sinn fyrsta risatitil í tennis. Á blaðamannafundi eftir viðureignina sagði Williams að hann hefði dæmt öðruvísi ef hún væri karlmaður. Steve Simon, formaður tennissambands kvenna (e. Women's Tennis Association) styður orð Williams og sagði sjálfur að dómarinn hefði sýnt meira umburðarlyndi fyrir orðum Williams hefði hún verið karlmaður. „WTA trúir því að það eigi ekki að vera neinn munur á því hvar dómarinn dregur þröskuldinn varðandi umburðarlyndi á tilfinningum karla og kvenna,“ sagði í tilkynningu frá Simon. „Okkur finnst því ekki hafa verið framfylgt á laugardagskvöldið.“ Formaður bandaríska tennissambandsins, Katrina Adams, hefur einnig tekið undir ásakanir Williams. „Við horfum upp á karla gera þetta trekk í trekk,“ sagði Adams. „Það er ekkert jafnrétti þegar kemur að því hvernig karlar eða konur haga sér í garð dómara.“ Williams var sektuð 17 þúsund dollara fyrir brotin þrjú sem Ramos dæmdi á hana í úrslitunum.
Tennis Tengdar fréttir Serena sektuð um þúsundir dollara eftir að hafa kallað dómarann þjóf Serena Williams hefur verið sektuð um 17 þúsund bandaríkjadali fyrir hegðun sína í úrslitaleik Opna bandaríska risamótsins í tennis. 9. september 2018 17:30 Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Shakhtar - Breiðablik | Tekst Blikum að stríða stórliði? Fótbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? ÍA - Valur | Nýir tímar í nýju húsi Þór Þ. - ÍR | Kominn tími á fyrstu stigin? Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Kúrekarnir í Dallas syrgja fallinn félaga Shakhtar - Breiðablik | Tekst Blikum að stríða stórliði? Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Nær sínu 33. tímabili sem atvinnumaður Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Fúll markvörður reyndi að fela pökkinn eftir sögulegt mark Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Pálmi í ótímabundið leyfi Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi BKG fer með Íslandsmótið í CrossFit í sundlaug í Hveragerði Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Sjá meira
Serena sektuð um þúsundir dollara eftir að hafa kallað dómarann þjóf Serena Williams hefur verið sektuð um 17 þúsund bandaríkjadali fyrir hegðun sína í úrslitaleik Opna bandaríska risamótsins í tennis. 9. september 2018 17:30