Fjárfestar krefja Volkswagen um milljarða vegna útblásturshneykslis Kjartan Kjartansson skrifar 10. september 2018 09:33 Volkswagen notaði sérstakan hugbúnað sem dró úr útblæstri dísilbíla þegar þeir voru settir í próf. Bílarnir menguðu hins vegar meira þegar þeir voru komnir á göturnar. Vísir/EPA Skaðabótamál fjárfesta sem telja sig hafa orðið fyrir skaða vegna útblásturshneykslisins sem skók þýska bílaframleiðandann Volkswagen var tekið fyrir í Þýskalandi í dag. Fjárfestarnir krefjast rúmlega níu milljarða evra í skaðabætur. Þeir telja að fyrirtækið hefði átt að láta hluthafa vita af hneykslinu fyrr. Volkswagen varð uppvíst af því að svindla á prófum sem mældu útblástur frá dísilbílum framleiðandans. Fyrirtækinu hefur verið gert að greiða 27,4 milljarða evra í sektir síðan auk þess sem hlutabréfaverð féll um 37% eftir að upp komst um svikin. Stefnendurnir halda því fram að Volkswagen hafi brugðist í að greina hluthöfum frá fjárhagslegum afleiðingum hneykslisins, að því er segir í frétt Reuters-fréttastofunnar. Hefðu fjárfestarnir vitað af svindlinu hefðu þeir mögulega selt hluti sína fyrr eða ekki bundið fé sitt í fyrirtækinu. Skandall hjá Volkswagen Tengdar fréttir Volkswagen sakað um að skemma uppskeru með haglfallbyssum Bændur í nágrenni við verksmiðju þýska bílaframleiðandans í Pueblo í Mexíkó hafa sakað forsvarsmenn verksmiðjunnar um að skemma uppskeru þeirra í viðleitni bílaframleiðandans til að koma í veg fyrir að hagl myndist. 25. ágúst 2018 20:29 Húsleit hjá BMW vegna rannsóknar á útblásturssvindli Forsvarsmenn BMW segja að hugbúnaður sem grunur leikur á að hafi verið notaður til að svindla á útblástursprófum hafi verið settur í bíla fyrir mistök. 20. mars 2018 22:34 Mest lesið Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör Neytendur „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Skaðabótamál fjárfesta sem telja sig hafa orðið fyrir skaða vegna útblásturshneykslisins sem skók þýska bílaframleiðandann Volkswagen var tekið fyrir í Þýskalandi í dag. Fjárfestarnir krefjast rúmlega níu milljarða evra í skaðabætur. Þeir telja að fyrirtækið hefði átt að láta hluthafa vita af hneykslinu fyrr. Volkswagen varð uppvíst af því að svindla á prófum sem mældu útblástur frá dísilbílum framleiðandans. Fyrirtækinu hefur verið gert að greiða 27,4 milljarða evra í sektir síðan auk þess sem hlutabréfaverð féll um 37% eftir að upp komst um svikin. Stefnendurnir halda því fram að Volkswagen hafi brugðist í að greina hluthöfum frá fjárhagslegum afleiðingum hneykslisins, að því er segir í frétt Reuters-fréttastofunnar. Hefðu fjárfestarnir vitað af svindlinu hefðu þeir mögulega selt hluti sína fyrr eða ekki bundið fé sitt í fyrirtækinu.
Skandall hjá Volkswagen Tengdar fréttir Volkswagen sakað um að skemma uppskeru með haglfallbyssum Bændur í nágrenni við verksmiðju þýska bílaframleiðandans í Pueblo í Mexíkó hafa sakað forsvarsmenn verksmiðjunnar um að skemma uppskeru þeirra í viðleitni bílaframleiðandans til að koma í veg fyrir að hagl myndist. 25. ágúst 2018 20:29 Húsleit hjá BMW vegna rannsóknar á útblásturssvindli Forsvarsmenn BMW segja að hugbúnaður sem grunur leikur á að hafi verið notaður til að svindla á útblástursprófum hafi verið settur í bíla fyrir mistök. 20. mars 2018 22:34 Mest lesið Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör Neytendur „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Volkswagen sakað um að skemma uppskeru með haglfallbyssum Bændur í nágrenni við verksmiðju þýska bílaframleiðandans í Pueblo í Mexíkó hafa sakað forsvarsmenn verksmiðjunnar um að skemma uppskeru þeirra í viðleitni bílaframleiðandans til að koma í veg fyrir að hagl myndist. 25. ágúst 2018 20:29
Húsleit hjá BMW vegna rannsóknar á útblásturssvindli Forsvarsmenn BMW segja að hugbúnaður sem grunur leikur á að hafi verið notaður til að svindla á útblástursprófum hafi verið settur í bíla fyrir mistök. 20. mars 2018 22:34