UEFA ætlar að búa til þriðju Evrópukeppnina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. september 2018 09:15 Sven-Göran Eriksson var siðasti stjórinn sem vann Evrópukeppni bikarhafa þegar hann stýrði Lazio til sigurs í keppninni vorið 1999. Vísir/Getty Við þekkjum öll Meistaradeildina í fótbolta og Evrópudeildina í fótbolta en nú er vona á nýrri Evrópukeppni hjá Knattspyrnusambandi Evrópu. Hér áður fyrr voru keppnirnar þrjár, Evrópukeppni meistaraliða, Evrópukeppni bikarhafa og UEFA-bikarinn og nú styttist í það að þær verði þrjár á ný. BBC segir frá. Andrea Agnelli, yfirmaður mótmála hjá UEFA, segir að ný keppni hafi fengið grænt ljós en nú sé aðeins beðið eftir því að ákvörðunin fari í gegnum kerfið. Andrea Agnelli sagði frá þessu á fundi samtaka evrópska félagsliða í Króatíu. Nýja keppnin á að vera sett á laggirnar árið 2021.European federation UEFA has indirectly acknowledged the sporting imbalance generated by so-called ‘financial doping’ by opening an informal consideration of a third continental club competition. #BambaSportpic.twitter.com/d2hTdaLXLn — Bamba Sport (@BambaSports) September 3, 2018UEFA-bikarinn var stofnaður 1971 en hann varð seinna af Evrópudeildinni. Árið 1999 var Evrópukeppni bikarhafa lögð niður og sameinuð UEFA-bikarnum. Það voru þrjár Evrópukeppnir í 28 ár en hafa nú verið aðeins tvær í nítján ár. Það mun væntanlega breytast aftur frá og með árinu 2021. Evrópudeild UEFA Mest lesið McGregor sakaður um nauðgun Sport „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Sport FIFA hótar félögunum stórum sektum Fótbolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Ísland í aðalhlutverki á meistarahring Elísabetar Sport Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Körfubolti Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Enski boltinn Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Fleiri fréttir Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna FIFA hótar félögunum stórum sektum William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Sjá meira
Við þekkjum öll Meistaradeildina í fótbolta og Evrópudeildina í fótbolta en nú er vona á nýrri Evrópukeppni hjá Knattspyrnusambandi Evrópu. Hér áður fyrr voru keppnirnar þrjár, Evrópukeppni meistaraliða, Evrópukeppni bikarhafa og UEFA-bikarinn og nú styttist í það að þær verði þrjár á ný. BBC segir frá. Andrea Agnelli, yfirmaður mótmála hjá UEFA, segir að ný keppni hafi fengið grænt ljós en nú sé aðeins beðið eftir því að ákvörðunin fari í gegnum kerfið. Andrea Agnelli sagði frá þessu á fundi samtaka evrópska félagsliða í Króatíu. Nýja keppnin á að vera sett á laggirnar árið 2021.European federation UEFA has indirectly acknowledged the sporting imbalance generated by so-called ‘financial doping’ by opening an informal consideration of a third continental club competition. #BambaSportpic.twitter.com/d2hTdaLXLn — Bamba Sport (@BambaSports) September 3, 2018UEFA-bikarinn var stofnaður 1971 en hann varð seinna af Evrópudeildinni. Árið 1999 var Evrópukeppni bikarhafa lögð niður og sameinuð UEFA-bikarnum. Það voru þrjár Evrópukeppnir í 28 ár en hafa nú verið aðeins tvær í nítján ár. Það mun væntanlega breytast aftur frá og með árinu 2021.
Evrópudeild UEFA Mest lesið McGregor sakaður um nauðgun Sport „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Sport FIFA hótar félögunum stórum sektum Fótbolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Ísland í aðalhlutverki á meistarahring Elísabetar Sport Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Körfubolti Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Enski boltinn Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Fleiri fréttir Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna FIFA hótar félögunum stórum sektum William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Sjá meira